Morgunblaðið - 24.08.1975, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.08.1975, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1975 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir að ráða ritara. Leikni í vélritun nauðsynleg góð kunnátta í ensku æski- leg. Upplýsingar í síma 82230. Umsóknir sendist fyrir 1 0. september n.k. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Húsgagnasmiðir — aðstoðarmenn Viljum ráða nokkra smiði eða vana að- stoðarmenn til innréttingasmíði. J.P. innréttingar, sími 839 13 og 3 7 7 13. Þroskaþjálfi, fóstra Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir þroskaþjálfa eða fóstru frá mánaðar- mótum ágúst — september. á dag- heimilið við Ármúla. Uppl. veittar á Æfingastöðinni, Háaleitisbraut 13. Skrifstofustúlka Viljum ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Uppl. á skrifstofutíma. Pharmaco h. f. Skipho/t 2 7. Þekkt fyrirtæki leitar að manni til að annast innkaup og verzlun með fóðurvörur. Æskilegt er að maðurinn hafi staðgóða þekkingu á fóðurvörum og í fóðurfræði, svo og nokkra verzlunarreynslu. Tilboð merkt: „Fóðurvörur 2858" sendist blaðinu fyrir 30. ágúst n.k. r Aætlanagerð Tveir röskir viðskiptafræðingar geta bætt við sig verkefnum s.s. gerð rekstrar- og greiðsluáætlana fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Þeir, sem hefðu áhuga a að notfæra sér þessa þjónustu sendi nauðsynlegar upplýsingar merkt: „Rekstrarhagkvæmni — 5140" til Mbl. fyrir 5. sept. n.k. Hótel Loftleiðir Viljum ráða röskar konur til starfa í veitingadeild. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hótel- stjóra, mánudag og þriðjudag. Dugandi starfsmaður — góð laun Launþegasamtök óska eftir að ráða dugandi starfsmann til að veita skrifstofu samtakanna forstöðu. Skipulagshæfileikar og nokkur málakunnátta nauðsynleg. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til Mbl. fyrir 5. sept. Merkt: Skrifstofustjóri — 5135. Viljum ráða verkamenn til vinnu á Keflavíkurflugvelli. Uppl. í síma 92-1 575. /slenskir Aðalverktakar s. f. Staða löggilts endurskoðanda við Bókhaldsþjónustuna Berg hf. Egils- stöðum, er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir Sigurjón Bjarnason í síma 1 379 og 1 375 á Egilsstöðum. Atvinna — Mosfellssveit Óskum að ráða röskan, reglusaman mann. Þarf að hafa þekkingu á niður- sögun og afgreiðslu á kjöti. Einnig óskast stúlka og piltur til afgreiðslu og pökkunar- starfa. Upplýsingar í dag og á morgun frá kl. 1—3 í síma 66450 og þriðjudag ög miðvikudag. Kaupfélag Kja/arnesþings Mosfellssveit. Verkamenn Vanir vinnu við nýbyggingu gatna óskast strax. Ástvaldur og Halldór s/ f. Sími 86394. Stúlka óskast til starfa á íslenzkt heimili í París. Upplýsingar í síma 34874 mánudag kl. 10—12. . » , < - ' Iðnskólinn í Reykjavík vill ráða starfsfólk á skrifstofu' sem fyrst við launabókhald, vélritun o.fj. Umsóknir berist fyrir 27. þ.m. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Skó/astjóri Starf rafveitustjóra Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftir raf- veitustjóra á Snæfellsnesi með aðsetur í Ólafsvík. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 1 5. sept. 1975. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 716 Reykjavík. Kennarar Kennara vanta til almennra kennslustarfa við Barnaskólann í Stykkishólmi. Ódýrt færði. Upplýsingar gefa Sigurður Helgason, Menntamálaráðuneytinu og Árni Helga- son, formaður skólanefndar í Stykkis- hólmi, sími 93-8101 og8165. Skólanefnd. Afkastamikill sölumaður óskast Matvælaframleiðandi óskar að ráða rösk- an sölumann. Sölusvæði er allt landið. Aðallega gegnum síma. Upplýsingar er greini m.a. aldur og reynslu óskast, send- ar Mbl. merktar: „Uppgrip — 9861". Endurskoðunar- skrifstofa okkar óskar eftir stúlku til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar (ekki í síma) næstu daga frá kl. 2—4. Löggiltir endurskoðendur Bjarni Bjarnason og Birgir Ólafsson Austurstræti 7 Reykjavík. Bifvélavirkjar Véladeild Sambandsins óskar að ráða nokkra bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri Guðmundur Helgi Guðjónsson, Höfðabakka 9. (Upplýsingar ekki gefnar í síma) 1/éladeild Sambandsins. Trésmiðir og verkamenn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Bifreiðastjóri og gröfumaður meiraprófs bifreiðastjóri óskast og vanur gröfumaðurá beltagröfu. Upplýsingar að Trönuhrauni 2, Hafnar- firði, mánudag kl. 2—4. Ýtutækni h. f. Stúlka óskast vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst á skrifstofu í Hafnarfirði. Þarf helzt að hafa bíl. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „stundvísi — 2191". Verkamaður óskast Viljum ráða verkamann til starfa í fóður- verksmiðju okkar að Korngarði 8, við Sundahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.