Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 27

Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1975 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða ritara í menntamálaráðuneytinu er laus til um- sóknar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur þekking í dönsku og ensku æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. ágúst 1975. Fóstrur Fóstra óskast til starfa að Barnaheimilinu Tjarnarseli í Keflavík. Upplýsingar í síma 92 — 2670. Atvinna óskast Tveir ungir fjölskyldumenn, ketil- og plötusmiðir, óska eftir atvinnu úti á landi Uppl. í síma 19656 í kvöld og næstu kvöld. Kjötiðnaðarmaður Stór verzlun í Reykjavík, óskar eftir að ráða ungan kjötiðnaðarmann til starfa Umsóknir sendist augl.d. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: ,,Kjötiðnaðar- maður — 2259". Skartgripaverzlun Halldórs Skólavörðustíg 2 vantar afgreiðsludömu allan daginn. Uppl. í verzluninni milli kl. 6 og 7 á mánudag, ekki í síma. Sænsk einingarhús Meðeigandi helzt fjársterkur bygginga- meistari óskast til fyrirtækis með inn- flutning og uppsetningu vandaðra einingahúsa fyrir augum. Th. Kristjánsson & Co., BOx 7030, 65007 Karlstad, Svíbióð. Tvær stúlkur óskast frá 1. okt. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Til greina kemur að vinna samkvæmt bónuskerfi með kauptryggingu. Veitingastofa Nonna, Stykkishólmi, V sími 93-8355. Skrifstofustúlka óskast frá 15. sept. n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bílspróf æskilegt. Upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt Vélritun — 2661 Hafnarfjörður Óskum að ráða karlmenn Uppl. hjá verk- stjóra. Norðurstjarnan h. f. Hafnarfirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi Til leigu 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. október. íbúðin er á 7. hæð í háhýsi I norðurbænum í Hafnarfirði. Stórkostlegt útsýni. Uppl. í síma 20075 kl. 6 — 7 í kvöld. Skrifstofuhúsnæði og kjallarageymslur í steinhúsi í miðborg- inni til leigu 1. okt. nk. Fyrirspurnir sendist afgr. Morgunbl. merktar „Skrifstofuhúsnæði — 2257". Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Mánagötu 3, ísafirði. íbúðinni fylgja stór- ar geymslur í risi og kjallara. Upplýsingar í síma 94-3646. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu 60—100 fm í miðbænum t.d. við Austurstræti, Hafnarstræti, Vestur- götu eða Lækjargötu. Kaup koma til greina. Aðalfasteignasalan, símar 28888, kvöldsími 822 19. kaup - sala Cylender-prentvél Starfandi prentsmiðja óskar eftir sæmi- legri vél. Formflötur ekki minni en 46x58 cm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „prentvél — 2256". Skóla- og skjalatöskur nýkomnarí miklu úrvali. Heildsö lubirgð ir. Davíð S. Jónsson og Co. h. f. Sími 24-333. Flauel — Flauel 90 cm fínrifflað, verð kr. 500 - 90 cm grófrifflað, verð kr. 600 - 1,1 5 m fínrifflað, verð kr. 736.- 1,40 m fínrifflað, verð kr. 946.- 1,50 m fínrifflað, verð kr. 1 375.- U11 og terylene í buxur í úrvali. verð kr. 1 245 - pr. m. Dömu og herrabúðin Laugavegi 55. Plöturnar fást hjá okkur Olíusoðið Maonite" Timburverz/un Árna Jónssonar & Co h. f. Laugavegi 148, sími 11333 — 11420. Plöturnar fást hjá okkur Spónlagðar spónaplötur (beyki spónn). Þykkt 1 8 m/m Stærð 220x1 22 cm. Verð á plötu kr. 2094,- án söluskatts. Plöturnar fást hjá okkur Timburverztun Árna Jónssonar & Co h. f., Laugavegi 148, sími 11333— 1 1420. Frá Timburverz/un Árna Jónssonar „OREGON PINE" ofnþurkað — kvistlaust 2 V2x5" — 2 1/2x5 1/4" — 2!/2x6" — 3x5". Tíminn Blaðið „Tíminn" frá upphafi, 58 árgangar með fylgiblöðum, er til sölu. Einnig margir árgangar af Lesbók Morgunb/aðsins, Andvara, Morgni, Frey, Búnaðarritinu, Úrvali, Lögbirtingablaðinu, Timariti Þjóðræknis- félags íslendinga og mörgum fleiri tíma- ritum. Tilboð óskast. Upplýsingar i síma 30329. Heyyfirbreiðslur Tilbúnar heyyfirbreiðslur úr gerviefni sem ekki fúnar, eru ný styrktar nylonkanti allan hringinn svo hægara sé að festa þær niður. Sölustaður í Reykjavík er í Byggingasölu SÍS, Suðurlandsbraut 32, sími 82242. Pokagerðin Baldur, Stokkseyri, sími 99-33 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.