Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. ÁGUST 1975
ráöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Land — Sumarbústaður
Óska eftir að kaupa land undir sumarbú-
stað á Suð-Vesturlandi. Einnig koma til
greina kaup á sumarbústað í sama lands-
hluta. Hugsanlegir seljendur vinsamleg-
ast leggi tilboð inn á augl.-deild Mbl.
merkt: Góð útborgun — 2915 fyrir 30.
ágúst n.k.
Kartöflupokar
Þétriðnir 3 gerðir. Grisjur 2 gerðir. Stærð-
ir 25 og 50 kg.
Pokagerðin Baldur,
Stokkseyri,
sími 99-3310.
Konur athugið
Rýmingarsala
Rýmingarsala í nokkra daga. Komið og
gerið góð kaup.
Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut.
Barnafataverslunin
Laugaveg 48 auglýsir
Síðasta vika útsölunnar. Allt góðar vörur.
Allt á að seljast.
Með miklum afslætti frá áður, mjög
hagstæðu verði.
Barnafatavers/unin Laugaveg 48.
Útgerðarmenn
Vélbáturinn Hannes Lóðs VE 7 er til sölu í
því ástandi sem báturinn er nú í Dráttar-
braut Keflavíkur, vegna fúatjóns. Bátur-
inn er með Vickman vél 395 ha. árgerð
1 968, nýlegt stýrishús og ýmislegt annað
nothæft.
Upplýsingar í síma 91 —21400.
Er kaupandi að
notaðri eða nýrri
Kælivél
ca. 2500 Kcal/h. Uppl. í síma 1 6357 og
19071.
ýmislegt
Tveir rauðir hestar
töpuðust úr girðingu i Mosfellssveit. BSðir mjög stórir. 7 og 9
vetra. Einnig brúnn hestur 6 vetra mark biti aftan hægra og
bragð aftan vinstra. Allir járnaðir.
Þeir sem hafa orðið hestanna varir vinsamlega hringi í síma
301 78 á skrifstofu Fáks.
Amerískur lögfræðingur
42 ára frá St. Louis Missouri óskar eftir
að komast í bréfasamband við Ijóshærða
íslenzka stúlku á aldrinum 21—35 ára.
Vinsamlega skrifið mér: Walter L. Floyd,
230 South Bemiston, St. Louis, Missouri,
63105, U.S.A.
nauöungaruppboö
sem auglýst var i 46., 48., og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins
1 975 á fasteigninni Melbraut 1 7, Gerðahreppi, þinglesin eign
Garðacs Pálmasonar fer fram á eianinni siálfri að kröfu Finns
Torfa Stefánssonar lögfræðings og Garðars Garðarssonar hdl.
fimmtudaginn 28. ágúst 1975 kl. 14.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
Öræfaferð
er fyrirhuguð laugardaginn 30. ágúst til þriðjudagsins 2.
september n.k..
Farið verður i Jökuldal, Eyvindakofaver, Veiðivötn, Hraunvötn
og um öræfin vestan Vatnajökuls, Landmannalaugar, Eldgjá
og Fjallabaksleið syðri. Komið verður við í Sigöldu.
Gist verður i sæluhúsum. Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar eru veittar i skrifstofu Alþýðuflokksfélaganna i
síma 16724.
Alþýðuflokksfélag Beykjavíkur.
Felag ungra jafnaðarmanna.
Frá Grunnskólum
Hafnarfjarðar
Innritun nýrra nemenda í öllum aldurs-
flokkum fer fram í skólunum miðvikudag
inn 27. ágúst n.k. kl. 1 4—1 6.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
Lögtaksúrskurður
Vatnsleysustrandahreppur
Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Vatns-
leysustrandarhrepps úrskurðast hér með
að lögtök geta farið fram vegna gjaldfall-
inna en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda
og fasteignagjalda álagðra í Vatnsleysu-
strandarhreppi árið 1975. .Allt ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8
dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef
ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Keflavík 18. ágúst 1975,
Sýslumaður Gullbringusýslu,
Jón Eysteinsson (sign)
settur
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð
1975, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan
eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1975.
Barnaskóli Garðahrepps
Tekur til starfa mánudaginn 1. sept.
Nemendur mæti sem hér segir:
1 2 ára kl. 9 f.h. 9ára kl. 1 e.h.
1 1 ára kl. 1 0 f.h. 8 ára kl. 2 e.h.
10 ára kl. 1 1 f.h. 7 og 6 ára kl. 3 e.h.
Nýir nemendur hafi með sér skilríki frá
öðrum skólum.
Skólastjóri.
Borgarnes
Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á
leigu í ca. 1 ár.
Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir 1. sept.
merkt „Borgarnes — 9863".
Öllum þeim er glöddu mig með blómum,
skeytum og dýrum gjöfum á áttatíu ára
afmæli mínu 6. ágúst sl., færi ég hjartans
þakklæti.
Kristjana G. Norðdahl.
| tilboð — útboö
Útboð
Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í
lögn hita- og vatnsveitustofnæða í Álfa-
tanga, Brekkutanga og Bjargartanga. Út-
boðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfells-
hrepps, Hlégarði, gegn 5000 kr. skila-
tryggingu, frá og með mánudeginum 25.
ágúst 1975.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl.
16 miðvikudaginn 3. sept. 1975 og
verða tilboð þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir
tjón.
Ford Bronco árg. 1 974.
Ford Escort sport árg. 1973.
Lada Topas árgerð 1 974.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudag
26. ágúst.
SJÖVATRYCÖIiG/UtfÉWG ÍSLANDS t
Bifreiðadeíld Suðurlandsbraut 4 simi 82500
SlElBlBlBIElEltaHailSlElBlElElGIEIElElElBltil
Tilboo óskast
í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
Cortina 4ra dyra ......árg. 19 70
Fíat 128 ..............árg. 19 73
Skoda 100S..............árg. 1970
Fíat 850 .................. 1970
Land Rover..............árg. 1963
Skoda 110L ............árg. 1973
Saab ..................árg. 1962
Skoda 100MB ...........árg. 1968
Peugeot 304 M01 .......árg. 1974
Toyota Crown ..........árg. 19 72
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða
17, Reykjavík, mánudaginn 25. ágúst
n.k. frá kl. 1 2 — 18.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg-
inga, Tjónadeild, fyrir kl. 1 7 þriðjudaginn
26. ágúst 1975.