Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 39

Morgunblaðið - 24.08.1975, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AGUST 1975 39 Tæpast verður svo litið á mál- gagn Alþýðubandalagsins, að þar blasi ekki við manni upplognar sakargiftir eins og t.d. í leiðar- anum 14. þ.m. sem ber yfirskrift- ina Stolnar fjaðrir, og talar um að ríkisstjórn Geirs hafi reynt að stjórna landinu f 350 daga. Það var jafnan í fyrri daga talið að þá væri fyrst farið að kenna harð- inda, þegar hrafnarnir væru farnir að kroppa augun hver úr öðrum. Ríkisstjórn Geirs Hall- grímssonar hefur að flestra dómi stjórnað af festu og öryggi, mið)að við það ófremdarástand, sem þjóðin var komin í. Og sýo eruð þið þarna hjá Alþýðuban^klaginu búnir að gleyma hversu’ ykkur tókst að stjórna. Já, auð- vitað var allt í lagi hjá ykkur í vinstri stjórninni, þótt allt léki þar á reiði- skjálfi. Og svo vissulega voru það ykkar Alþýðubandalagsverk. Og svo talið þið um að reynt sé að stjórna. Þið Alþýðubandalags- menn, sem aldrei hafið mátt koma nálægt stjórn þessa lands svo að ekki færi allt í strand. Það er reginl aeyksli fyrir ykkur að tala um að reyna að stjórna, þar sem þið getið ekki stjórnað þó að þið óviljandi fáið tækifæri til þess. Og svo talið þið um uppbyggingu og teljið að núverandi stjórn fljóti á verkum vinstri stjórnarinnar. Ef þið meinið togarakaupin skal ykkur á það bent, að það hafa áður verið fluttir inn togarar og þeim dreift víða eða á þá staði, sem töldu sig hafa þörf fyrir tog- araútgerð. Ekki skal heldur gleymt velvilja ykkar til hinna vinnandi stétta, sem þið þykist bera svo mjög fyrir brjósti. Nú en hver var svoh'aunin á í þvi efni? JM' CI ’EGA] LANDVERND Snyrtivörur eru kynntar f einni sýningardeildinni og sýningargestum er ekki ætlað að sannfærast um ágæti þeirra með þvf einu að virða fyrir sér smyrslabaukana, heldur gefst tækifæri til að fá andlitssnyrt- ingu. Austurstræti. Geðvonzkuskrif Þjóðviljans og ábyrg stjórnarandstaða 126 ® # peysur denimsett herraföt stakir jakkar skyrtur ÚR DÖMU- OG BARJVAUATADEILD kvenkjólar pils peysur í SKÓDEILD herraskór kvenskór barnaskór blússur buxur barnafatnaður inniskór strigaskór stígvél — Áklæðabútar — Nlght and day sængurverabútar — — Islenzkar og erlendar úrvalsvörur á lágu verði Þið lædduð kutanum á vísitöluna. Það var nú umhyggja ykkar fyrir hinni stríðandi alþýðu. Þannig er í reynd iðja ykkar. Ekkert nema fláræði. Og nú viljið þið reyna að koma því inn hjá fólki, að ríkis- stjórn Geirs Hallgrfmssonar sitji á svikráðum við það. En sann- leikurinn er sá, að ríkisstjórn Geirs vill ekkert frekar en að gjört sé vel við hinar vinnandi stéttir. Vitandi það að einnig verði líka að vera möguleikar fyrir hendi að slíkt sé hægt. En þvf miður er afkoma þjóðarbúsins svo, að vart verður gjört eins vel við alla og æskilegt er. Og það er ykkar sök, Alþýðubandalags- menn, og þar af leiðandi eru öll ykkar skrif um illa stjórn Geirs Hallgrímssonar högg á ykkar eigin skrokk. 14. ágúst 1975, Ólafur Vigfússon, Hávallagötu 17, Rvík. ■■ ■ m i i * Samax .... ný hillusamstœda, og veistu, hún er meó þeim skemmtilegn. Ekki bara hillur, lika skúffur, skúpar, skrifbord og plötuskápw: Hlutirsem þú raðar eftirþínu höfði. Kotndu ogskoðaðu. Framleiðandi: Oli Þorbergsson. Útsölustaðir: Húsgagnahúsið, Auðbrekku 61. Húsgögn og raftæki, Iðnaðarhúsinu Hallveigastíg 1. Skeifan, Kjörgarði. Örkin hans Nóa, Akureyri. Stórkostleg útsala hefst í fyrramálið á tveimur hæðum í HERRADEILD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.