Morgunblaðið - 24.08.1975, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AGUST 1975
43
Sími50249
Auga fyrir auga
Spennandi amerísk mynd.
Charles Bronson.
Sýnd kl.9.
Heilinn
spennandi og skemmtileg mynd
David Niven, Jean Poul
Belmondo
sýnd kl. 5
Grín úr
gömlum myndum
Sýnd kl. 3.
Kill
Hörkuspennandi kvikmynd. Lisir
striði lögreglu yið alþjóðlega
glæpahringa sem stunda fikni-
efnaframleiðslu, dreifingu og
sölu um allan heim.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lassí
skemmtileg barnamynd, þar sem
hundurinn Lassí leikur aðalhlut-
verkið.
POKON
BLÓMAÍBHDll
Vegna mikils næringagild-
is og vegna þess hvað
POKON leysist fljótt upp,
þá lifa blóm þín lengur og
verða mun fallegri.
POKON
er
tilvalið
fyrir
pottaplöntur og einnig
innan- og utanhúss
blómaker.
Fæst i næstu blómabúð.
*
S. Oskarsson
og Co. hf.,
Sundaborg, sími 81822.
GEYMSLU
HÓLF
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆRDUM,
NY ÞJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI I
NÝBYGGINGUNNI •
BANKASTÆTI 7
Sam\innubankinn
.Verjum
,08gróöurl
verndum]
land igfgj
H ÖT< L /A<iA
SÚLNASALUR
AÐ HOTEL SOGU
Sunnudagskvöld 24. ágúst.
Diskótek
herra Áslákur.
Magnús og Jóhann
flytja mjúka
músik, Sigrún
Magnúsdóttir
gerir sama.
Allir yfir 20 ára með nafnskírteini og smekklega
klæddir, velkomnir. Húsinu lokað klukkan
ellefu þrjátíu. Borðapantanir í síma 20221.
Skemmtum okkur á stórkostlegum stað með
frábærri hljómsveit.
Miðaverð kr. 600.
Change
smmoÁ?a kjl %m* «?.
Opið í kvöld Opið í kvöld Opið í kvöld ,
Opið i kvöld til kl. 1
Borðapantanir
i sima 11440.
HOTEL BORG
Kvartett Árna ísleifs leikur
HLJÓMSVEIT GUÐMUNDAR
SIGUR JÓNSSONAR OG
HAUKAR
ifÉ Ramon
Spánski gitarleikarinn og söngvarinn
leikur og syngur fyrir ykkur i kvöld.
ÞÓRSCAFÉ
Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar
Opið mánudag
frá kl. 9 — 1.
Mánudagur: Stuðlatríó
Opiðfrá kl. 8 —11.30.
Aðalfundur
Aðalfundur Fjölnis F.U.S. i Rangárvallasýslu verður haldlnn i Hellubió
miðvikudaginn 27. ágúst kl. 9.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á S.U.S. þing.
3. Önnur mál.
Stjórn Fjölnis F.U.S.
Reykjanes S.U.S.
Umræðuhópur
um sjávarútvegsmál
Annar fundur umræðuhóps um sjávarútvegsmál verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu Keflavik, mánudaginn 25. ágúst. Fundurinn hefst kl.
8.30. Umræðgstjóri er Helgi Hólm.
RÖÐULL
Stuðlatríó og Anna Vilhjálms
skemmta í kvöld.
Opið frá kl. 8 — 1.
Borðapantanir í síma
15327.