Morgunblaðið - 27.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. AGUST 1975 Bíleigendur ath Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 BÍLALEIGAN MIÐBORG hf sími 19492 Nýir Datsun-bílar. FERÐABÍLAR h.f Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. bíiar Pick-up bifreið Óska eftir góðri pick-up bif- reið á góðum greiðsluskilmál- um, helzt skuldabréfum. Til- boð sendist Mbl. merkt: pick- uo bifreið — 2265". VW — 1200 '74 Fallegur bíll til sölu 2ja—3ja ára skuldabréf eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. Morris Marina '74 af sérstökum ástæðum til sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 75814 eftir kl. 1 9. bátar 20 feta hraðbátur til sölu Draco plastbátur með 170 Volvo Penta bensinvél. Ganghraði 40 mílur. Upplýs- ingar í sima 31486. barnagæz,a Barnagæzla Tek börn i gæzlu f.h. er i Kópavogi, austurbæ. Sími 40466. Kona óskast til að annast tvö börn í Foss- vogi frá 12 —18, 10 daga i mánuði. Upplýsingar i sima 34402. Föstudagur 29. ágúst, kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Kjölur. 4. Óvissuferð — könnunar- ferð. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 29. 8 1. Hrafntinnusker — Reykja- dalir. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 2. Hekla. Fararstjóri Jón I. Bjarnarson. Báðir hópar gista i skála við Landmannahelli. Farðseðlar á skrifstofunni. Útívist Lækjargötu 6, simi 14606. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldín i SKristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13, i kvöld 20. ágúst kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson í talar. Allir eru velkomnir. Útvarp Reykjavlk A1IÐMIKUDKGUR 27. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar“ eftir Enid Blyton (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: King’s College háskóla- kórinn f Cambridge syngur sálmalög undir stjórn Davids Willcocks / Cristopher Herrick leikur á orgelið f dómkirkjunni f Coventry. Morguntónleikar kl. 11.00: Sergio og Eduardo Abreu leika með Ensku kammer- sveitinni Konsert fyrir tvo gftara eftir Guido Santórsola / Josef Hála leikur á pfanó Etýður og dansa eftir Bohuslav Martinu / Contemporary kammer- sveitin leikur „Sköpun heimsins" eftir Darius Milhaud. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónelikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „I Rauðardalnum“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðsson les (21). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega fílharmonfu- sveitin f Lundúnum leikur „Karnival í Róm“, forleik eftir Berlioz: Sir Malcolm Sargent stjórnar. FÍIharmon- fusveitin í Berlfn leikur Sin- fónfu nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Tsjaikovsky; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Hákon á Bakka“ eftir Rósu Gfsla- dóttur Sigurður Karlsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A kvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. KVÖLDIÐ 20.00 Sembalkonsert f h-moll eftir Jíri Antonfn Benda Gerhard Kaufmann leikur með Kammersveitinni f Prag. Lothar Seyfarth stjórn- ar. (Hljóðritun frá tékkneska útvarpinu.) 20.20 Sumarvaka a. (Jr ritum Eyjólfs á Hvoli Þórður Tómasson f Skógum les f jórða lestur. b. ,J>rengur“, smásaga eftir Pétur Hraunf jörð Pétursson Höfundur les. c. Þrjú sel Hallgrfmur Jónsson frá Ljár- skógum segir frá. d. Kórsöngur Karlakórinn Vfsir á Siglu- firði syngur undir stjórn Þor- móðs Eyjólfssonar. 21.30 Utvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Heinrich BöIL Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristfnu Ólafs- dóttur (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagar: „Rúbrúk“ eftir PoulVad Ulfur Hjörvar les þýðingu sfna (7). 22.35 Orð og tónlist. Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu Framhaldssaga með teikn- ingum eftir Harald Einarsson. 4. þáttur. Lesari Óskar Halldórsson. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Samskipti ungbarna Ný öryggistæki f bfla Magasár Jarðskjálftavarnir örverur f meltingarvegi FIM41TUDKGUR 28. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar" eftir Enid Blyton (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann Guðmundsson framkvæmda- stjóra Fiskmats ríkisins. Morguntónleikar kl. 11.00: Elly Ameling, Peter Schreier. Horst Laubenthal og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög eftir Schubert; Gerald Moore leikur á pfanó / Alfred Boskovsky, Ernst Pamperl, Werner Tripp, Wolfang Tomböck og Walter Panhoffer leika Kvintett f B- dúr fyrir klarinettu, fagott, flautu, horn og pfanó eftir Rimsky-Korsakoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ__________________ 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauðárdalnum“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Glenn Gould leikur á pfanó Partítu nr. 4 f D-dúr eftir Bach. Heinz HoIIiger og Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Saman við stöndum Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Constance Lytton. Þýðandi Döra Hafsteins- dóttir. Efni 2. þáttar: Fátæk verk- smiðjustúlka, Annie Kenny, fer fyrir tilviljun á fund hjá kvenfrelsissamtökunum. Þar hrffst hún svo af málflutn- ingi Christabel Pankhurst að hún ákveður að fara til Lúndúna og berjast þar fyrir málstað kvenna. 22.30 Dagskrárlok félagar úr Rfkishljómsveit- inni f Dresden leika Konsert fyrir óbó d’amore, strengja- hljóðfæri og sembal eftir Georg Philipp Telemann; Vittorio Negri stjórnar. Parfsarhljómsveitin leikur „Barnaleiki“, hljómsveitar- svftu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Sofffa Jakobsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Lffsmyndir frá liðnum tfma“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Islands. Halldór Kjartansson jarð- fræðingur talar um hagnýt jarðefni. KVÖLDIÐ 20.00 Einsöngur f útvarpssal. Eiður A. Gunnarsson syngur lög eftir Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Leikrit: „Lagsystir manns" eftir Þorstein Stefánsson. Þýðandi: Friðjón Stefánsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Hann .......Pétur Einarsson Hún.......Helga Stephensen Vagnstjóri...KeImenz Jónsson Farþegar .........Jón Aðils ......og Jóhanna Norðf jörð 20.55 Frá tónlistarhátfðinni f Schwetzingen Melos-kvartettinn f Stuttgart leikur. a. Fimm fúgur eftir Mozart. b. Kvartett nr. 3 eftir Hindermith. 21.30 tslendingar f London Birgir Kjaran hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir Poul Vad. Ulfur Hjörvar les þýðingu sfna (8). 22.35 Ungir píanósnillingar, Sautjándi og sfðasti þáttur: Yevgeny Moligevsky. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á SKJÁNUM 1 sjónvarpinu í kvöld verður sýndur þriðji þáttur brezku framhalds- myndarinnar um kven- réttindakonur í upphafi aldarinnar. Hér sjáum við mynd af frú Pank- hurst og dætrum hennar þremur. I-*^I =) hqI a HEVRR1 ) m Á miðdegistónleikunum í útvarpinu kl. 15 í dag verður flutt tónlist eftir Hector Berlioz og Pjotr Tsjaikovsky. Eftir Berlioz verður fluttur forleikurinn „Karnival í Róm“, sir Malcolm Sar- gent stjórnar. Eftir Tsjaikovsky verður leik- in sinfónía nr. 5 i e moll op. 64, Herbert von Kara- jan stjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.