Morgunblaðið - 27.08.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. AGUST 1975
%
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
JARNSMIÐIR
ÓSKAST
LANDSSMIÐJAN
Atvinnurekendur
Ungur maður með stúdentspróf frá
Verzlunarskóla vantar atvinnu. Tilboð
sendist til Morgunblaðsins fyrir 30. ágúst
merkt, : K 2859.
Laus staða
Staða afgreiðslugjaldkera við lögreglu-
stjóraembættið í Reykjavík er laust il
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsóknir um stöðuna, ásamt
upplýsingum um menntun og starfsferil,
skulu sendar embættinu fyrir 15. sept-
ember n.k.
/ L ögreglus tjórinn í Reykja vík,
25. ágúst 19 75.
Vaktavinna
Ósk um að ráða starfsfólk í spunaverk-
smiðju vora í Mosfellssveit. Vaktavinna
og bónusvinna. Sjáum um flutning á
starfsfólki til og frá Reykjavík. Uppl. og
skráning umsækjenda milli kl. 8 og 16
hjá símastúlku.
Á/afoss h. f.
sími 66300.
Starfsmaður
Duglegur og reglusamur óskast til starfa í
verksmiðju okkar nú þegar.
Upplýsingar í síma 24360.
Fóðurb/andan h. f.
Grandavegi 42.
Starfsmann
vantar að vöruafgreiðslu vorri í haust sem
flo^kstjóra. Nánari upplýsingar í skrifstof-
unni. Umsóknir sendist fyrir 6. sept.
Skipaútgerð ríkisins
Framtíðarstarf
Ritari óskast til starfa hjá Rannsóknaráði
ríkisins, Laugavegi 13, málakunnátta,
sérstaklega enska, nauðsynleg. Æfing í
vélritun eftir segulbandi æskileg.
Nánari upplýsingar í síma 21 320.
Rannsóknarráð ríkisins.
Bókhald
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir stúlku til
vélabókhalds. Æskilegt er að viðkomandi
hafi einhverja þekkingu á bókhaldi. Góð
laun fyrir rétta stúlku.
Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl. fyrir
30. ágúst merkt: bókhald — 2268"
Lagermaður óskast
til starfa í verksmiðju vorri, frá og með
næstu mánaðarmótum. Uppl. veittar á
skrifstofunni fyrir hádegi, ekki í síma.
Hjóibarðasóiunin Bandag,
Dugguvogi 2.
Skrifstofustarf
Kvenmaður óskast til skrifstofustarfa
einkum vélritunar á íslenzku og ensku.
Æskilegt að umsækjandi hafi reynzlu.
Vinsaml. sendið nafn og nánari upplýs-
ingar afgr. Morgunblaðsins merkt „Góð
vinna 8602".
Húsasmiðir —
Verkamenn
Fjóra húsasmiði vantar í uppslátt í Kópa-
vogi strax. Sex verkamenn vantar við
byggingarvinnu að Arnarholti í Mosfells-
sveit. Mikil vinna framundan.
Byggingafé/ag Austurbæjar,
Höfðabakka 9
Trésmiðja Austurbæjar.
Uppl. gefur Guðjón Páisson,
sími 83755.
Rekstur
Kaupfélag sunnanlands leitar eftir ein-
staklingi eða hjónum sem gæti haft á
hendi umsjón og stjórn á litlu gistihúsi
ásamt matsölu og hefðu reynslu í slíkum
rekstri, sérstaklega matreiðslu.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma
28200.
SAMBAND ÍSL. SAMViNNUFÉLAGA
Afgreiðslustúlka
óskast
í sérverzlun í miðbænum.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins. Merkt: Afgreiðslustúlka: 2860.
Kópavogsbúar
Óskum að ráða karlmenn til verksmiðju-
starfa nú þegar. Ennfremur næturvörð.
Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma.
Málning h. f.,
Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Vélritun
Rösk vélritunarstúlka óskast strax til nótu-
útskrifta o.fl.
Rolf Johansen og Co.
Laugavegi 1 78, sími 86700.
Stúlka — Bókabúð
Stúlka óskast strax hálfan daginn frá kl.
9—1 í bókabúð í miðborginni. Mála-
kunnátta og reynsla í verslunarstörfum
nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini fyrri
störf, aldur og menntun sendist afgr.
MBL. merkt „Rösk 2264".
Starfssíúlkur
óskast
Kona vön eldhússtörfum, einnig stúlka
við afgreiðslustörf. Uppl. á staðnum frá
kl. 10—3 einnig í síma 19480 eða
19521.
Sæla-Café,
Brautarho/ti 22.
raðaugiýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
tifboö — útboö
Útboð
Tilboð óskast í að byggja skrifstofuálmu
við núverandi skrifstofuhús Flugleiða h.f.,
á Reykjavíkurflugvelli.
Teikninga og útboðsgagna má vitja á
Teiknistofunni s.f., Ármúla 6, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð í Leifsbúð, Hótel
Loftleiðum kl. 1 1 þann 1 2. sept. n.k.
Fiugieiðir hf.
Heyyfirbreiðslur
Tilbúnar heyyfirbreiðslur úr gerviefni sem
ekki fúnar, eru nú styrktar nylonkanti
allan hringinn svo hægara sé að festa þær
niður.
Sölustaður í Reykjavík er í Byggingasölu
SÍS, Suðurlandsbraut 32, sími 82242.
Pokagerðin Baidur,
Stokkseyri,
sími 99-33 / 0.
Prjónakonur
Óskum eftir að kaupa lopapeysur:
Heilar og hnepptar herrapeysur,
hnepptar dömupeysur,
heilar og hnepptar barnapeysur.
Allt með tvöföldum kraga, millilitir og
dökkir litir.
Móttaka miðvikudaga kl. 1 5 — 1 8.
Gráfe/dur h. f.
/ngó/fsstræti 5.