Morgunblaðið - 18.09.1975, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.09.1975, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 cf þig Nantar bíl Til að komast uppí sveit.út á Iand eða i hínn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál i,\n j áti LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Suersu bilalelga landslns RENTAL «2^21190 /p* BÍLALEIGAN 7 V&IEYSIR ° CAR Laugavegur 66 N! RENTAL 24460 E 28810 n Utvarpog stereo kasettutæki FERÐABÍLAR h.f. Btlaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. Hópferöabílar 8—22ja farþega i lengri og>' skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.f DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental * o >i ool Sendum I-V4-92I BifreiÖasala Notaóirbílartilsölu Fiat 1 24 station '74 630 þús. Willys 6 cyl. '74 1 millj. 80 þús. Bronco 8 cyl. sjálfskiptur '74 1 500 þús. Toyota Mark II '73 1 200 þús. Fiat 127 '73 400 þús. Dodge Colt 1 600 '73 700 þús. Sunbeam 1 500 '72 430 þús. BMW 2002 '71 970 þús. Karmann Biha '71 450 þús. Moskvich'71 180 þús. Wagoneer'70 650 þús. Dodge Dart '70 þús. Skoda 1 000 '69 160 þús. Fiat 1 25 '73 550 þús. Ford Falcon sjálfskiptur '68 450 þús. Sýningarsalur okkar er bjartur, rúmgóður og hlýr og hann er við Hlemmtorg. Allt á sama stáð EGILL VILHJALMSSOM HF Laugavegi 118-Sími 15700 AlKÍLYSINíiASIMINN ER: 22480 , útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 18. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les sögu slna „I Bjöllubæ" (2) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn ki. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Ingvar Pálmason skipstjóra um sjáv- arútveg fyrr og síðar; fyrri þáttur. Morguntónieikar kl. 11.00: Aeolianktrengjakvart- ettinn leikur Strengjakvert- ett op 76 nr. 4 eftir Joseph Heydn/ Rudóif Serkin og Sinfónfuhljómsveit Flladel- flu Ieika Búrlesku í d-moll fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Richard Strauss; Eugene Ormandy stj./ Féiagar úr Sinfónfuhijómsveit sænska útvarpsins leika barokksvítu op 23 eftir Kurt Atterberg; Höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis" Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les (12) Einnig les Ingibjörg Step- henssen ljóð. 15.00 Miðdegistðnleikar. Clifford Curzon ieikur á pl- anó verk eftir Liszt. Kór og hljómsveit útvarpsins f Miinchen flytja tvo kóra úr „Töfraskyttunni" — eftir Weber; Eugen Jochum stjórnar. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Symphonie Espagnole op 21 eftir Laio; André Prévin stj. 16.00 Fréttir, tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatíminn Finnborg Scheving fðstra sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Lífsmyndir frá liðnum tíma“ eftir Þórunni Eifu Magnúsdóttur. Höfundur les söguiok (11). 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ* 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tveir á taii: Valgeir Sigurðsson ræðir við sér Eirík J. Eiríksson á Þing- vöiium. 20.00 Einsöngur í útvarpssal Erlingur Vigfússon syngur við planóundirieik Ragnars Björnssonar iög eftir Ric- hard Strauss, Lehár, Tosti, Donizetti og Tsjaikovsky. 20.25 Leikrit: „Tvö á saltinu" eftir William Gibson, Þýðandi: Indriði G. Þor- steinsson. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Gittel ..................... ....Hrönn Steingrímsdóttir Jerry ... Eriingur Gfslason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Búbrúk“ eftir Poul Vad tllfur Hjörvar ies þýðingu sína (17). 22.35 Létt músík á sfðkvöldi 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDKGUR 19. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Verður- fregnr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les sögu sína „I Bjöllubæ" (3). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða Spjallað við bændur ki. 10.05 Morguntónleikar kl. 11.00: Ingrid Haebler og Capeila Academica f Vfnarborg flytja Pfanðkonsert f F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Bach. Eduard Meikus stj. / Han de Vries og Fflharmóníuhljóm- sveitin I Amsterdam flytja Óbókonsert f F-dúr op. 110 eftir Kalliwoda; Anton Kersjes stjórnar. / Nýja Ffl- harmónfuhljómsveitin leik- ur Sinfóníu nr. 8 f h-moli eftir Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bðk Þeðdórakis" Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ölafsdóttir les (13). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Penassou og Jacque- line Robin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin ieika Konsert fyrir trompet og kammersveit eftir Henri Tomasi; Marius Constant stj. 15.45 Lesin dagskrá; næstu viku 16.00 Fréttir Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlff f mótun Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri rekur endurminningar sfnar frá uppvaxtarárum f Miðfirði (1). 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. , 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson fiytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingar- mál Ólafur Jensson ræðir við Bárð Daníelsson brunamála- stjóra um brunavarnir o.fl. 20.00 Frá tónlistarhátfðinni f Vínarborg f júnf s.l. Arturo Benedetti-Michelangeli og Sinfónfuhijómsveitin f Vínarborg ieika Píanókon- sert f a-moil op. 54 eftir Robert Schumann; Moshe Atzmon stjórnar. 20.30 Frá kommúnisma til Krists eftir Rose Osment Benedikt Arnkelsson cand. theol. þýðir og endursegir. 21.00 Don-kósakka kórinn syngur rússnesk lög Serge Jaroff stjórnar. 21.30 tJtvarpssagan: „Ódámurinn" eftir John Gardner Þorsteinn Antons- son þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson 22.40 Áfangar Tónlisarþáttur [ umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. FÖSTUDAGUR 19. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 SóIinerGuð Bresk heimildamynd um listmálarann William Turn- er, ævi hans og listsköpun. Turner fæddist f Lundúnum árið 1775 og gerðist snemma afkastasamur máiari. Hann öðlaðist frægð og hylli og varð auðugur maður, en það nægði honum ekki, þegar til lengdar lét. Hann drð sig f hlé og reyndi, eftir þvf sem við varð komið, að kaupa aftur öll málverk, sem hann hafði seit. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 „Krakkar iéku sanian" Endurtekinn skemmtiþáttur f umsjá Rfó trfósins. Halldór Fannar, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðar- son syngja gamanvfsur og þjóðlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdóttir Sigurður Rúnar Jónsson og fleiri. Fyrst á dagskrá 9. október 1967. 22.00 Skálkarnir Breskur sakamáiamynda- fiokkur. Ránið Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok Ekki eigum við mynd af persónunum í útvarpsleikrit- inu „Tvö á saltinu“, sem flutt er í kvöld en í Þjóðleik- húsinu léku Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson hlutverkin tvö, Gittel og Jerry. „Tvö á saltinu" heitir út- varpsleikritið í kvöld. Það var fært upp í Þjóðleikhúsinu fyrir um 1 5 árum, þá tiltölu- lega nýtt. Jón Sigurbjörns- son og Kristbjörg Kjeld léku Rætt er við Eirfk J. Eirfksson I þættinum Tveir á tali. þá elskendurna, sem eru einu persónurnar í leiknum. Nú tók útvarpið það upp í vor með leikurunum Hrönn Steingrímsdóttur og Erlingi Gíslasyni og verður sú upp- taka flutt í kvöld. Leikurinn fjallar um 24ra ára gamla stúlku, balletdansmey, og 34ra ára gamlan kvæntan mann og samskipti þeirra. Það lýsir einmanaleikanum eirðarleysinu og tilgangsleys- inu ! stórborginni og því hve einmana fólk getur verið í steinkumböldunum. Höf- undurinn, William Gibson, er þekkt Ijóðskáld, og leikrita- höfundur. Auk þessa leikríts, „Tvö á saltinu" þekkjum við eftir hann leikritið um Helenu Keller, Kraftaverkið, sem líka var sýnt í Þjóðleikhúsinu. Fyrr í dagskránni, eða strax eftir fréttir, sitja tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Eirík J. Eiríksson á Þing- völlum. Við höfðum sam- band við Eirík, sem sagði að Valgeir hefði komið við hjá sér á Þingvöllum og þeir hefðu spjallað óundirbúið svolitla stund almennt um staðinn, veginn austur og eitthvað fleira — fjarska hraflkennt og tilviljanakennt. Mundi Valgeir hafa verið á yfirleið um sveitina og hitt fleiri að máli, m.a. Guðrnann Ólafsson í Skálabrekku, sem hann ræddi við um veiði- skapinn í vatninu. Sr. Eiríkur er búinn að vera þjóðgarðs- vörður á Þingvöllum í 16 ár og vitneskja hans um staðinn því yfirgripsmikil. Og því má kannski segja að slíkt viðtal við hann ætti að undirbúa betur, velja og hafna um- ræðuefni, í stað þess að gera þó þetta langt viðtal að óundirbúnu skyndiviðtali. Þá sagði Eiríkur að Jökull Jakobsson hefði einnig kom- ið við hjá sér og þeir spjallað saman, líklega í annan þátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.