Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 6

Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 r í dag er fimmtudagurinn 18. september, sem er 261. dagur ársins 1975. 22. vika sumars. Árdegisflóð i Revkia- vik er kl. 05.17, en síðdegis- flóð kl. 17.34. Sólarupprás i Reykjavík er kl. 6.57 og sól- arlag kl. 19.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 6.40 og sólar- lag kl. 19.32. (Heimild Is- landsalmanakið) Ljúk upp augum minum, að ég megi skoða dásemdirnar i lögmáli þinu (Orðskv. 30. og 31. kap.) | KRDSSGATA LÁRÉTT: 1. sk.st 3. ólíkir 5. ráðrfk 6. hrópa 8. fisk 9. vökvi 11. strákur 12. grein- ir 13. brún. LÓÐRÉTT: 1. skák 2. árar 4. forða frá 6. (myndskýr.) 7. mælieining 10 tvíhljóði. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. sló 3. ká 4. bfta 8. ólætin 10. litaði 11. trt 12. án 13. ís 15. þras LÓÐRÉTT: 1. skata 2. lá 4. bolti 5. ílir 6. tættir 7. ón- inn 9 iða 14 sá. SEBRABELTIN — gangbrautirnar eiga að tryggja öryggi vegfarenda — Krakkarnir eru að undirbúa hættuförina miklu yfir Suðurgötuna á móts við háskólabygginguna og njóta aðstoðar tveggja fóstra. Mikil breyting á toll- afgreiðslu farþega — TVÖ HLID: „SEKIR, SAKLAUSIR"_ TOLLUR Loksins erum við búin að öðlast frjálst val milli þess að vera sek og saklaus. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að farþegar stofni styrktarsjóð til að bæta tjón hinna óheppnu. I BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Frakklands og Hollands i Evrópumótinu 1975. Norður S. K-D-8-6-4 H. K T. D-G-7 Vestur L. G-10-4-2 Austur S. Á-G S. 3 H. 9-8-2 H. Á-10-7-3 T. 10-6-4 T. Á-K-9-5-3 L. A-K-D-7-6 Suður L. 9-8-5 S. 10-9-7-5-2 H. D-G-6-5-4 T. 8-2 . L. 3 Hollenzku spilararnir sátu A—V við annað borð- ið og þar gengu sagnir þannig: N A s V P It p 31 P 3t p 4g P 5h D 6t P P P Suður lét Út laufa sagnhafi drap í borði Iét út tígul 10, norður drap með gosa, sagnhafi drap með ási, lét út lauf, suður trompaði og síðar í spilinu gaf sagnhafi slag á hjarta og spilið varð einu niður. Við hitt borðið varð loka- sögnin 3 grönd hjá A—V. Norður lét út spaða, tók ás og kóng í laufi, en þá kom í ljós hvernig laufin skiptust hjá andstæðingunum. Hann ákvað því að gefa slag á lauf og tryggja sér þannig 8 slagi og spilið varð einn niður. Leiknum lauk með hollenzkum sigri 66:44 eða 15 stig gegn 5. | FRÉTTIR | Kvenfélag Lágafellssóknar efnir til kynningar og skemmtifundar með tísku- sýningu sem aukanúmer fyrir konur í sókninni en aðrar innansveitarkonur eru auðvitað velkomnar. Fundurinn verður haldinn í Hlégarði á laugardaginn kemur kl. 3 sfðd. | ÁRIMAÐ | HEILLA 30. marz s.l. gaf sr. Jón Árni Sigurðsson saman í hjónaband Soffíu Aðal- björgu Jóhannesdóttur og Einar Braga Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Staðarhrauni 4, Grindavík. (Ljósmyndastofa Suður- nesja). 9. ágúst s.l. gaf sr. Gunnar Björnsson saman í hjóna- band Elínu Salóme Guð- mundsdóttur og Þórð Ad- olfsson. Heimili þeirra er að Kjarrhólmi 28, Kópa- vogi. (Ljósmyndastofa ísa- fjarðar). 19. júlí s.l. gaf sr. Ólafur Oddur Jónsson saman í hjónaband Sigríði Hvann- dal Hannesdóttur og Einar Jónsson. Heimili þeirra verður að Hafnargötu 53, Keflavfk. (Ljósm.st. Suð- urnesja). LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR Vikuna 12.—18. septemberer kvöld-, helgar- og næturpjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik I Lyfjabúð Breiðholts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag ■ — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O ll'll/DA Ul'lC HEIMSÓKNARTÍM- uj U IXflMrl Uo AR: Borgarspltalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot. Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Sumartlmi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isina 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppt. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypir. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIÐ er opið all daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING I Árna- garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. dILAIMAVAIXI borgarstofnai svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til I 8 árdegis og á helgidögum er svarað alli sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er v tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í IIAr 18- september árið 1885 I Urtu var Landsbankinn stofnaður. Bankinn var samkvæmt lögunum undir æðstu stjórn landshöfðingjans en daglega stjórn hans skyldu annast einn fram- kvæmdastjóri og tveir gæzlustjórar er Al- þingi kýs. Þennan dag árið 1902 lézt Kon- rad Maurer. í dag er þjóðhatíðardagur Chile. f~CENGISSKRÁNING ”1 NK. 171 - 17. ■eptember 1975. I iiiung Kl. lí.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadolla r 162.10 162,50 * 1 Sterlin apund 337,85 338.95 « 1 Kanadadollar 158,10 158,60 * 100 Danaka r krónur 2665.90 2674,10 * 100 Norskar krónur 2881.90 2890.80 • 100 Sarnskar krónur- 3618,60 3629.80 * 100 Finnsk mörk 4213,45 4226.45 * 100 Franakir frankar 3624,50 3635.70 « 100 Bt-lg. frankar 412,20 413.50 • 100 Svissn. franka r 5958.80 5977,20 * 100 Gyllini 6027, 10 6045,70 * 100 V. - Þýrk niörk 6183,60 6202,70* 100 Lfrur 23,94 24,02 100 Auaturr. Sch. 875,70 878.40 * 100 Eacudos 599,50 601,40 « 100 PeaeU r 273,30 274,20 * 100 Yén 54,35 54,55 * 100 Reikningskrónur - Vúruakiptalönd 99.86 100, 14 l Reikningsdolla r - Vöruskiptalond 162, 10 •62,50 l: Mreyting frá •i'Custu akráningu J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.