Morgunblaðið - 18.09.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975
9
MELABRAUT
Parhús, tvílyft, um 60 ferm. að
grunnfleti. Á neðri hæð er stofa,
eldhús og baðherbergi, ytri og
innri forstofa, en á efri hæð eru
4 svefnherbergi. ( kjallara er
þvottahús og geymsla. Ræktuð
lóð. Bílskúrsréttur.
ÆGISSÍÐA
4ra herb. íbúð á 1. hæð i húsi
sem er hæð, kjallari og ris. Bíl-
skúrsréttur. íbúðin stendur auð.
Verð 7,5 millj.
Skógargerði
Hæð og ris, alls 5 herb. falleg
íbúð í rólegu hverfi með góðum
garði og bílskúr. Sér hiti og sér
inngangur. Verð: 10 millj.
RISHÆÐ
4ra herbergja risibúð i steinhúsi
við Efstasund er til sölu. íbúðin
er um 86 ferm. og er stofa,
borðstofa, 2 svefnherbergi og
eldhús, baðherbergi og forstofa
2 falt gler. Teppi, einnig á stiga.
Samþykkt ibúð. Verð 5,4 millj.
GARÐASTRÆTI
Verzlunarhúsnæði hæð og
kjallari. Hæðin er á 1. hæð i
steinhúsi um 95 ferm. í kjallara
eru 2 herbergi og geymslur.
Hentugt fyrir verzlun eða skrif-
stofur. Laus strax.
KÓPAVOGSBRAUT
Hæð i tvíbýlishúsi sem er hæð
ris og kjallari. Hæðin er um 80
ferm og er 3ja herb. ibúð auk
eins smáherbergis. Húsið er
steinhús. Góð ræktuð lóð. Sér
inngangur. Bilskúrsréttur.
KLEPPSVEGUR '
Stór 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi ca 1 1 0 ferm. íbúðin
er 2 samliggjandi stofur sem má
loka á milli, og svalir út af þeim,
svefnherbergi, barnaherbergi,
eldhús og þvottaherbergi inn af
því, baðherbergi og forstofa
íbúðin stendur auð.
EYJABAKKI
Óvenju falleg nýtizku íbúð á 2.
hæð. íbúðin er rúmgóð horn-
stofa með svölum og góðu út-
sýni, eldhús með borðkrók,
svefnherbergi, 2 barnaherbergi
og baðherbergi. Lóð frágengin
með malbikuðum bilastæðum.
EINBÝLISHÚS
Steinhús við Hrisateig er til sölu.
Húsið er hæð og kjallari ásamt
bilskúr. Á hæðinni er falleg 4ra
herb. ibúð um 100 ferm. með
nýjum gólfteppum í kjallara er
litil 2ja herb. íbúð auk geymslna
og þvottahúss.
IMÝTT EINBÝLISHÚS
við Hjallabrekku i Kópavogi er til
stölu. Húsið er hæð og kjallari. Á
hæðinni er 123 ferm. er 5
herbergja ibúð fullgerð. í kjallara
er bilgeymsla 2 herbergi,
geymslur, þvottahús og fl.
HVERFISGATA
Steinhús innarlega við Hverfis-
götu er til sölu. Húsið er einlyft
og er um 1 20 ferm. og er i þvi 5
herb. ibúð, en gert er ráð fyrir að
byggt verði ofan á húsið. Húsið
er hentugt til verzlunarreksturs
og eru bilastæði við húsið. Eign-
arlóð um 344 ferm.
HÖRGATÚN
4ra herb. íbúð á hæð í tvibýlis-
húsi sem er hæð og ris. Húsið er
timburhús, múrhúðað. Stærð
ibúðarinnar er um 104 ferm. og
er hún ein stofa, 3 svefnherb.
eldhús og baðherb., þvottaherb.
og búr. Nýir gluggar og nýtt þak.
Eignarlóð með fallegum garði.
Hitaveita. Sér inngangur. Sér
lóð.
SUMARBÚSTAOUR
við Hafravatn ásamt 4 þús, fer-
metra, eignarlandi sem liggur að
vatninu.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400
26600
Vantar allar
stærðir íbúða
og húsa á
söluskrá
Skoðum
eignina sam-
dægurs
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
27766
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð á 2. hæð (enda-
ibúð) 2 svalir sérhiti. (búðin er i
góðu standi, nýmáluð.
Kópavogsbraut
falleg 4ra herb. ibúð að öllu leyti
sér, ca 1 35 ferm. Bílskúr fylgir.
Bergstaðastræti
Litið einbýlishús á tveim hæðum
úr steini. Eignarlóð.
Laugateigur
4ra herb. ibúð á neðri hæð i
þribýlishúsi 117 ferm að öllu
leyti sér. 47 ferm bilskúr fylgir.
FASTEIGNA-
OG SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
Friðrik L. GuSmundsson
sölustjóri sími 27766.
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Götuhæð við miðbæinn
150 fm.
Hentar fyrir þjónustufyrirtæki,
verkstæði eða önnur viðskipti.
Skólavörðustíg
skrifstofuhúsnæði eða fyrir léttan
iðnað
Raðhús við Engjasel
á 2 hæðum
Steinhús með 2 íbúðum
við Skólavörðustig
Steinhús með 3 íbúðum
við Leifsgötu
Hálf húseign við Álfa-
skeið
Hafnarfirði
4ra herb. íbúð
á Túnunum Garðahreppi.
3ja herb. íbúð
við Lindargötu
Rauðarárstígur
3ja herb. risibúð i góðu standi á
4. hæð. Svalir. Verð 4 m. útb.
2.5—3.
Asparfell
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
3ja herb. íbúð
við Móabarð Hafnarfirði.
2ja herb. íbúð
við Arnarhraun.
Óskum eftir
2ja—3ja herb. ibúð i Klepps-
holtinu eða Vogunum. Má vera
ris, há útb.
Einar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
..Kaupendaþjónustan ..........
Húsa- og íbúðareigendur athugið okkur vantar til sölu
íbúðir af ýmsum stærðum. Einnig sérhæðir raðhús og
einbýlishús, fullgerð eða í byggingu. Hafið samband
við okkur.
Kvöld og helgarsimi
30541
Þingholtsstræti 1 5,
Sími 10-2-20---
SIMIMER 24300
Til kaups
óskast fyrir
félagasamtök
Steinhús, sem væri kjallari, tvær
hæðir og rishæð í borginni. Há
útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð ca. 90
fm. á 1. eða 2. hæð i borginni,
æskilegast i Háaleitishverfi, eða
þar í grennd. Þarf að losna fljót-
lega Há útborgun.
Höfum til sölu
6 herb.íbúð
efri hæð um 145 fm með svöl-
um ásamt rishæð sem i eru tvö
herbergi, eldhús og baðherbergi,
i steinhúsi í eldri borgarhlutan-
um. Sérinngangur og sérhita-
veita.
í Hlíðarhverfi
5 herb. ibúð efri hæð, um 130
fm með sérhitaveitu. Bílskúr
fylgir.
í Kópavogskaupstað
einbýlishús parhús og 3ja—6
herb. ibúðir. Einnig fokholt
raðhús.
Fokhelt einbýlishús
um 140 fm ásamt stórum bil-
skúr i Mosfellssveit.
Húseignir
af ýmsum stæðrum i borginni
o.m.fl.
\vja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2 j__________
utan skrifstofutíma 18546
TTI sölu:
Fífusel
4ra herbergja ibúð á hæð, ásamt
1 ibúðarherbergi í kjallara i sam-
býlishúsi við Fífusel i Breiðholti
II. Sér þvottahús á hæðinni.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
íbúðin afhendist fokhelt í marz
1976. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni. Skemmtileg
ibúð. Gott íbúðarhverfi.
íbúðir óskast
Hefi kaupendur að öllum stærð-
um og gerðum ibúða og húsa.
Oft er um góðar útborganir að
ræða. Vinsamlegst hringið og
látið skrá ibúðir yðar. (búðaskipti
koma oft til greina.
Árnl Stelánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Álftanes —
eldra einbýli
litið einbýlishús á eingarlóð með
byggingarrétti.
Kópavogur
einbýli
130 fm einbýlishús á einni hæð
i vesturbænum í Kópavogi. Tvær
stofur, 3 rúmgóð svefnherbergi,
eldhús og bað. Góð geynsla og
stórt þvottaherbergi, bilskúrsrétt-
ur. Stór garður i góðri rækt.
Við Hjallaveg
2ja herb. ibúð á hæð. Sérhiti.
25 fm bilskúr.
Við Æsufell
2ja herb. vönduð ibúð. Mikil
sameign.
Við Baldursgötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérhiti.
Góð kjör.
Við Austurbrún
4ra herb. íbúð i þribýlishúsi.
Sérhiti. Sérinngangur. 45 fm bil-
skúr.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúðum í Breið-
holti, og Hraunbæ
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarstmi 8221 9.
Raðhús á
Seltjarnarnesi
Höfum til sölumeðferðar 220
ferm. vandað raðhús við Nesbala
á Seltjarnarnesi. Uppi eru stofur,
3 svefnherb., vandað baðherb..,
og vandað eldhús. Gott
skáparými. Stórar suðursvalir.
Niðri eru tvö góð svefnherb.,
stórt hol, gestasnyrting, þvotta-
herb., geymslur, bilskúr o.fl.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Efri hæð og ris
tvær ibúðir
efri hæð og ris i Hlíðunum. Efri
hæð: 4ra herb. íbúð. I risi: 3ja
herb. íbúð. Verð 11.5 millj. Útb.
7.5 millj.
Hæð við Goðheima
1 50 fm, 6 herb. hæð í fjórbýlis-
húsi við Goðheima. Bilskúr.
Útb. 8 millj.
Sérhæð við Álfhólsveg
140 fm. sérhæð, sem skiptist i 4
svefnherb. stofur eldhús bað
o.fl. Glæsilegt útsýni. Fokheldur
bilskúr. Útb. 6,5—7,0
millj.
Sérhæð t Vogahverfi
5 herb. 125 ferm sérhæð. Útb.
6.5 millj.
Hæð við Glaðheima
— skipti—
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
(efstu) i þribýlishúsi. Stórar
suðursvalir. Skipti koma til
greina á 2ja—3jaherb. nýlegri
ibúð.
Við Álfheima
125 ferm. 5 herb. ibúð á 4.
hæð. 4 herb. í risi fylgja. Bil-
skúrsréttur. Útb. 5,5 millj.
Við Sólheima
4—5 herb. vönduð ibúð á 6.
hæð. Stórar suðursvalir. Glæsi-
legt útsýni. Útb. 5,5 millj.
Við Álfaskeið, Hf.
4ra—5 herb. góð ibúð á 1. hæð
([arðhæð). Herb. í risi fylgir.
Utb. 4,3 millj.
Við Arnarhraun
3ja herb. jarðhæð. Sér hitalögn.
Útb. 3,5 millj.
Á Melunum
2ja herb. rúmgóð og björt
kjallaraibúð. Sérinngangur.
Utb. 2,8—3,0 millj.
Við Öldugötu
2ja herb. kj. ibúð. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 2,5 millj.
EKnnmiÐLufwr
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sttiustjóri: Sverrir Kristinssow
Klapparstfg 16,
símar11411 og 12811
íbúðir
óskast
Vegna mikillar eftir-
spurnar vantar okkur
flestar stærðir ibúða og
húsa á söluskrá Sérstak-
lega vantar 2ja og 3ja
herb. íbúðir.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
3JA HERBERGJA
kjallaraibúð við Háaleitisbraut
Góð ibúð. Sér hiti. Snyrtileg
sameign.
3JA HERBERGJA
góð ibúð við Hamrahlið. Skápar i
herbergjum. Nýtt bað. Tvöfalt
verksmiðjugler. Ræktaður
garður.
3JA HERBERGJA
ibúð á 6. hæð við Kriuhóla.
Harðviðarinnréttingar. Frysti-
geymsla og vélaþvottahús. Sam-
eign frágengin, einnig bilaplan.
Útb. 3,5—4 millj.
4RA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð í tvibýlishúsi við
Hörgatún i Garðahreppi. Sér inn-
gangur. Stór ræktuð lóð. Útb: 3
millj.
4RA — 5 HERBERGJA
ibúð á 2. hæð við Laugarnesveg.
íbúðin er 1 1 0 ferm.sem skiptist i
rúmgóða stofu og 3 herbergi. Ný
teppi. Nýtt bað. Lagt fyrir þvotta-
■ vél á baði.
4RA HERBERGJA
ibúð á 1. hæð við Leifsgötu.
íbúðin er 100 ferm. íbúðin öll i
góðu standi.
5 HERBERGJA
endaibúð við Skipholt. íbúðin er
tvær samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi, gott eldhús og
bað. Sér hiti. Grunnur kominn
fyrir bilskúr.
EINBÝLISHÚS
Við Smiðjuveg. Húsið er 2
samliggjandi stofur, 4 svefnher-
bergi, eldhús og bað. þvottahús,
góð geymsla, ræktaður garður.
Húsið er allt fullfrágengið. Góður
bilskúr.
í SMÍÐUM
einbýlishús við Akurholt í Mos-
fellssveit. Húsið er ein hæð og
kjallari. Hæðin er 130 ferm.
Kjallarinn er 200 ferm. Tvö-
faldur bílskúr Húsið selst tilbúið
undir tréverk.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Öldugötu
2ja herb. kjallaraibúð.
Við Vesturberg
3ja herb. ibúð á 5. hæð.
Við Álfheima
4ra herb. mjög góð ibúð á jarð-
hæð.
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Við Vesturberg
4ra herb. ibúð, þar af 3 svefn-
herb. á 3. hæð'.
Við Sólheima
4ra—5 herb. mjög vönduð ibúð
á 6. hæð.
Við Leirubakka
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð
Við Drápuhlíð
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Við Hofteig
5 herb. ibúð á 1. hæð i þribýlis-
húsi.
í smtðum
við Engjasel — Eigum eina 4ra
herb. íbúð á 2. hæð tilbúna
undir tréverk.
Við Vesturberg
Einbýlishús — selst fokhelt.
Selst í skiptum fyrir 5 herb.
ibúði
Við Birkigrund
Raðhús — selst frágengið að
utan með gleri. Til afhendingar í
nóv. n.k.