Morgunblaðið - 18.09.1975, Síða 21

Morgunblaðið - 18.09.1975, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 21 Stafsetningarorðabók með nýju stafsetningunni ÚT ER komin hjá Ríkisútgáfu námsbóka fjórða útgáfa af Staf- setningarorðabók eftir Arna Þórðarson og Gunnar Guðmunds- son. Þessi fjórða útgáfa hefur verið rækileg^ endurskoðuð og henni að sjálfsögðu breytt f samræmi við nýjar stafsetningarreglur, sbr. auglýsingu Menntamálaráðuneyt-. isins frá 3. maí 1974. Jafnframt hefur bókin verið aukin að mun. Orðabókin, sem er 227 bls., er Bridgefélag kvenna fundar Aðalfundur Bridgefélags kvenna var haldinn 15. sept. siðast liðinn. í fyrra haust var stjórn félagsins kosin til þriggja ára, en hana skipa, Margrét Ásgeirsdóttir formaður, Júliana Ise- barn gjaldkeri og Alda Hansen ritari. Tveggja kvölda einmenningskeppni verður á mánud., 22. sept i Dómus Medica við Egilsgötu og er öllum kon- um heimil þátttaka þótt þær séu ekki meðlimir I Bridgefélagi kvenna Þátt- taka tilkynnist sem fyrst til formanns i sima 14218. einkum ætluð barnaskólum, gagn- fræðaskólum og öðrum fram- haldsskólum. I henni eru allmörg beygingardæmi, það eru orð sem notuð eru sem dæmi um fjölmörg orð er beygjast á líkan hátt. I bókinni er oft vísað til beygingar- dæmanna. Höfundar skýra sér- staklega í formála hvernig nota skuli beygingardæmin. I bókinni eru á 8. hundrað mannanöfn og sýndar af þeim ó- samhljóða fallmyndir, einnig yfir 900 vandrituð bæja- og staðanöfn. Alls munu vera í orðabók þessari um á 3. þúsund orð auk beyginga þeirra. Geta skal þess að Gunnar Guð- mundsson á sinn hlut að endur- skoðun bókarinnar þótt honum entist ekki aldur til að fylgja henni eftir til enda. Þetta mun vera fyrsta stafsetn- ingarorðabókin sem kemur með hinni nýju stafsetningu. Bókin er prentuð í Rfkisprent- smiðjunni Gutenberg. Hótel Húsavfk. Ljósm. Mbl. Spb. Mikið um ráðstefnur og fundi á Húsavík Húsavík, 15. september. A HÓTEL HÚSAVlK — miðnæt- ursólar hótelinu, eins og Einar Olgeirsson hótelstjóri kallar það — hafa verið haldnar m.a. eftir- greindar ráðstefnur og fundir f sumar: Vegagerð ríkisins „opnaði veginn“ með sinni árlegu verk- stjóraráðstefnú. Ungir Framsóknarmenn þinguðu í júní og IBM hélt kynningarmót með þátttakendum af öllu landinu, og síðast f júní mættu flestar lúðra- sveitir landsins til samleiks. Landbúnaðarráðherrar Norður- landa þinguðu í júlf og forsætis- nefnd Norðurlandaráðs hélt ráð- stefnu f ágúst, þá fyrstu sem haldin hefur verið hér á landi utan Reykjavíkur. Dýralæknar landsins þinguðu f ágúst. I september er fyrirhuguð ráðstefna Búvörudeildar SlS, og þar á eftir ætlar Alþýðuflokkur- inn að þinga og síðast í sept. gengst Samband fsl. bankamanna fyrir fræðslunámskeiði á vegum Bankamannaskólans. Félag fsl. símamanna ætlar að þinga hér í október og fleira mætti upp telja, sem áformað er. — Fréttaritari. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM. NY ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Saiminnubankinn Stigahliö 45-47 simi 35645 Folaldakarbonaðe venjulegt verð kr. 45 st. Tilboðsverð kr. 30 st. F I A T 'Sýningarsalurl frá: Marks & Spencer úrval lita og geróa Hötum oonaö svmngarsat aö síðumúta 3o Sýnum nýjar og notaöar Fiat-bifreiðar Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssölu FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI. Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888. Komið við í Kaupgarði og gerið góð kaup kr. 59.00 kr. 1438.00 kr. 129.00 Súpur California pakkasúpur, 9 teg Juice Tropicana, 1 Itr. appelsínusafi kr. 129.00 Kakó Fry's Coca, 7 Ibs Ávextir & grænmeti Fallegar appelsínur, pr. kg. ......... Blandað grænmeti, „Daucy" 1 kg. kr. 243.00 Franskar kartöflur, % ds. kr. 80.00 Strásykur í 50 kg. sekkjum (kr. 180.00 pr. kg.) Kr. 9.000.00 Nautakjöt sérpakkað í 4,5-5,5 kg. kössum. Aðeins 819.00 pr. kg. Gott saltkjöt á gömlu og góðu verði Komið við í Kaupgarði — og látið ferðina borga sig! Kaupgarour ■ Smiöjuvegi9 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.