Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 23

Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsn aeði Hjálp Er á götunni með 3 börn. Óska eftir ibúð hvar sem er á Suðvesturlandi. Fyrirframgr. Ráðskonustaða kemur til gr. Uppl. í sima 51085 i dag og næstu daga. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14698 eftir kl. 6. Til leigu 3ja herbergja ibúð í Laugar- neshverfi til júni nk. Fylgt getur simi, isskápur, Ijósa- krónur, gardinur og e.t.v. einhver húsgögn, svo sem svefnherbergishúsgögn. Til- boð sendist Mbl. merkt: L — 4963. Til leigu geymsluhúsnæði, upphitað 115 fm i Austurbæhum. Upplýsingar í síma 2041 6. ,tvinna Atvinna óskast Ung og reglusöm stúlka með Samvinnuskólapróf óskar eft- ir vinnu fyrri hluta dags. Uppl. i sima 37241 frá kl. 4—6. Fatahreinsun vil komast i samband við konu sem getur tekið að sér fataviðgerðir. (kúnstopp). Upplýsingar í sima 85480. 1 7 ára stulka óskar eftir vinnu allan dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 33049. Skrifstofustarf Stúlka óskar eftir fjölþættu skrifstofustarfi. Verzlunar- skólapróf. Uppl. i s. 52345. Atvinna óskast Reglusmaur duglegur maður óskar eftir vinnu frá 1. okt. Er vanur akstri, vaktavinna ofl. kemur til greina. Uppl. i S. 10389 eftir kl. 6 næstu daga. Atvinna óskast Englendingur óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina t.d. enskar bréfaskriftir. Til- boð sendist Mbl. merkt: „Englendingur — 6724". Amerisk stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 24090 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Vanur gröfumaður óskar eftir vinnu. Er með rétt- indi. Upplýsingar i sima 40294 eftir kl. 7. Skrifstofumaður óskast. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 206 Hafnarfirði. bílaf Aðdáendur athugið Willys '55 til sölu. Skoðaður ' 75 og er þvi í toppstandi. Billinn er til sölu að Austur- götu 24, Hafnarfirði, milli kl. 1 7 og 21 i dag og á morgun. Tilboð óskast. Bill óskast Góður eldri bill óskast gegn 100 til 150 þús. kr. staðgr. Simi 35645 — 12637. K3up Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Áklæðisútsala Verð frá kr. 400. Damask frá kr. 700., Opið frá 2—6. Blönduhlíð 36. Stakkahlíðar- megin. Álimingar — bremsuborðar Óska eftir að kaupa áhöld til álímingar bremsuborða og tilheyrandi fyrir bíla. Tilboð merkt: Á límingar- áhöld. 6723 sendist afgr. Morgunbl. fyrir föstudags- kvöld. Milliveggjahellur Léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan s.f. Selfossi simi 99-1399. Tif sölu Silvercross barnavagn (stór) sem nýr, tækifærisverð og barnabílstóll sama stað. Uppl. I sima 52141. Mótatimbur 4000 mtr. til sölu 1 X 6 og uppistöður. Timbrið er heflað og aðeins notað einu sinni. Upplýsing- ar i sima 92-7108 frá kl. 9 —18 i dag og á morgun. Hey til sölu Uppl í síma 83723 eftir kl. 6. Vel með farinn froskbúningur með ö1lu til- heyrandi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 81494. Hesthús til sölu ásamt hlöðu. Stærð um 1 50 fm. Einnig Moskvich station árg. '68 þarfnast boddý viðgerðar. Uppl. í sima 84790 og 41 320. Þeytivinda óskast Viljum kaupa 6 kilóa þeyti- vindu. Barnavinafélagið Sumargjöf, slmi 27277. Notuð Rafha eldavél til sölu. Simi 12774. Kartöfluræktendur góðar kartöfluklórur fást i Hraunbæ 70. 3. hæð t.v. sími 82589. Óska eftir tilboðum i islensk hestaskinn til vegg- skreytinga. Verðtilboð send- ist á norsku eða ensku. Firma T.E. Dahl, Postboks 6895, St. Olavs plass, Oslo 1, Norge. Til sölu notuð eldavél og teppi. Uppl. i sima 37571. Til sölu Blár brúðarkjóll nr. 12 —14. Upplýsingari sima 44063. Fataskápar Lúðvík Geirsson M iðbraut 1 7 simi 19 761. ken nsla Pianókennsla Byrjendakennsla. Fullorðnir velkomnir. Árni Isleifsson Hraunbæ 44 sirni 83942. Dönskukennsla Einkatimar. Simi 71031 frá 5—7. sVil ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 19.9. kl. 20 Snæfellsnes Gist verður að Lýsuhóli (upp- hitað hús og sundlaug) og farið um Arnarstapa, Hellna, Drítvik, Svörtuloft og víðar. Einnig gengið á Helgrindur. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. 1.0.0.F. 1579188V2 11 Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Fimleikar ÍR Æfingar hefjast i íþróttahúsi Breiðholtsskóla fimmtudag- inn 18. sept. Stúlknaflokkur (1 fI.) kl. 6.30. Laugardaginn 20. sept á sama stað, flokkur 7 til 9 ára kl. 13.50. Flokkur 10 til 12 ára kl. 15.00. Innritun i 1. tima. Uppl. i sima 74364. Kennari Olga B. Magnúsdóttir. Stjórnin. IOOF 5 1 569188V2 Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 kvöldvaka i tilefni byrjun vetrarstarfsins. Veitingar — happdrætti. Unglingasöng- hópurinn Blóm og eldur syngur. Fjölbreytt efnisskrá Verið velkomin. Knattspyrnufélagið Vikingur BLAKDEILD Æfingartafla fyrir blakdeild Vikings veturinn 1975 — 1976. VÖRÐUSKÓLI (Gagnfræða- skóli Austurbæjar) Þriðjudagar og fimmtudagar. Kl. 18.30. Old boys, Kl. 1 9.20 frúarblak, Kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna Kl. 21.30 meistaraflokkur karla. Réttarholtsskóli. Miðvikudaga Kl. 21.10 11. fl. karla (drengir) Kl. 21.50 M.fl. karla. Laugardaga. Kl. 1 6.20 m.fl. karla. f.h. Blakdeildar Vikings, Tómas Tómasson. Föstudagur 19.9. kl. 20. Landmannalaugar — Jökul- gil (ef fært verður). Laugardagur 20.9. kl. 8 Haustlitaferð i Þórsmörk Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar 1 9533 — 1 1 798. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu 26 rúmlesta frambyggðan eikarbát smíðaár 1971. Báturinn er með 172 h. Gardner aðalvél, 10 hp. Petters Ijósavél, stýrishús úr áli og búinn góðum tækjum. Bátur I sérflokki. Landssamband ís/. útvegsmanna. Skipasala — Skipaleiga Sími 7 6650. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp. Datsun 1200 1974, Skoda 1000 MB '68, Simca 1 100 '74, Citroen DS spesial '74, Taunus 17M '62 og Cortina 1300 '71 . Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði föstudaginn 19. sept. kl. 17 —19. Tilboðum sé skilað á staðnum eða í síðasta lagi mánudaginn 22. sept. til tjónadeildar Hagtryggingar h.f., Suður- landsbraut 1 0. Hagtrygging h. f. Útboð Byggingarnefnd Langholtsskóla 3. áfanga óskar eftir tilboðum í að steypa sökkla og botnplötu með tilheyrandi lögn- um fyrir 3. áfanga Langholtsskóla í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 24. sept. kl. 16.00. húsnæöi c bílar Til sölu nokkrir V.W.-1300 árgerð 1972. Einnig Cortina árgerð 1973. Vega/eiðir, Sigtúni 7, símar 14444 og 25555. kaup — sala Til sölu JCB-3C hjólagrafa JCB-3C árgerð 1967. Þarfnast mótorviðgerðar, en að öðru leiti i ágætu ásigkomulagi. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar hjá Ragnar Bernburg — vélasala Laugavegi 22, sími 27020, heimas. 82933. Til leigu skrifstofu- og verzlunarhúsnæði í nýju húsi á mjög góðum stað í borginni. Húsið er á tveim hæðum, 340 fm hvor hæð. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „nýtt húsnæði — 6715." Erlendur sérfræðingur óskar nú þegar eftir 2—3 herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í eitt ár. Upplýsingar hjá Iðnþróunarstofnun íslands í síma 81 533. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum, (Lækjargötu) 1 gott her- bergi og annað lítið innaf. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. sept. merkt „Miðbær — 4966." Til leigu Til leigu er húseignin Laugavegur 101, ásamt lóð og samliggj- andi lóð Hverfisgötu 112. Húseignin er tvær hæðir, 90 fermetrar hvor hæð. Lóðirnar eru um 700 fermetrar, sem jafngildir stæðum fyrir um 25 — 30 bíla. Þrjár götur liggja að eignunum: Hverfisgata, Laugavegur og Snorrabraut. Míðstöð strætisvagna er i mínútu fjarlægð. Hentug fyrir hvers konar starfsemi verzlunar eða fyrir skrifstofur eða jafnvel léttan iðnað. Sala kæmi til greina ef vic^unandi tilboð fengist. Upplýsingar i sima 26050, og á kvöldin i sima 41 108.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.