Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 30

Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 GAMLA Simi 11475 Heimsins mesti* Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. Aðalhlutverk: Tim Conway og Jan Michael Vincent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Umhverfis jörðina á 80 döaum Heimsfræg bandarísk kvikmynd, eftír sögu Jules Verne. IVIyndin hefur verið sýnd hér áður við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. íslenzkur texti. Leikstjóri: Michael Anderson, Framleiðandi: Michael Todd. Sýnd kl. 5 og 9. Villtar ástríður Fimlers Kcc|icrs... lÁfvcrs Wccpcrs! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD • Spennandi og djörf bandarisk litmynd, aerð af RUSS (VIXEN) MEYER. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 1 1. Undirheimar New York Hörkuspennandi amerísk málakvikmynd i litum um heimabaráttu i New York. hlutverk: Burt Reynolds, Cannon. Endursýnd kl. 6,8 og 10«> Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. TIL SÖLU MUSTANG '70 BEINSKIPTUR 351. UPPLÝSINGAR í SÍMA 51985 AÐ MERKURGÖTU 9 EFTIR KL. 7 Á KVÖLDIN. Lausnargjaldið Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. OiO leikfkiag REYKJAVlKUR MBI SKJALDHAMRAR 4. sýning í kvöld. Uppselt. Rauð kort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20.30. Gul kort gilda. 7. sýning sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. J #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl STÖRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. LITLA SVIÐIO RINGULREIÐ í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Matur framreiddur frá kl. 18 fyr- ir leikhósgesti kjallarans. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Köttur með 9 rófur (The cat o'nine tails) Hörkuspennandi ný sakamála- mynd i litum og cinemascope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ Vetrarstarfið hesft 1. okt í öllum flokkum. Kennt verður í drengjafl. — kvennafl. — og karlafl. Gufubað — Ijós og nudd á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3—22. ÞJÁLFARINN NAOKI MURATA 4 DAN ÞJÁLFAR. Félagsmenn ath. að fram- haldsflokkar starfa að full- um krafti. JÚDÓDEILD ÁRMANNS THE SIEVI:N*1IPS From the producer of "Bullitt" and "The French Connection'.’ íslenzkur texti Æsispennandi ný bandarísk lit- mynd um sveit lögreglumanna sem fæst eingöngu við stór- glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D Antoni, þeim sem gerði mynd- irnar Bullit og The French Conn- ection. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. I B I O I Sími 32075 Dagur Sjakalans ‘Superb! Brilliant suspense ° thriller! Judrth CritLNEW YORK MACAZINE Fred Zinhemanrís fílm of THli DYYOl THli JACILYL A John Woolf Productión Based on the bixik bv Frederick Forsyth Framúrskarandi bandarlsk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Aðeins örfáar sýningar vegna þess að BESSI BJARNASON er á förum til útlanda IVIÐ BYGGJUM LEIKHÚS ao * VIÐ BYGGJUM LEIKHUSI 7" Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíó til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins. Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús Miðnætursýning Austurbæjarbíói laugardagskvöld kl. 23:30 Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16.00 f dag. Sími 11 384.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.