Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975
ef þig
Nantar bíl
Tll að komast uppf sveit.út á Iand
eðaí hinnenda
borgarlnnar.þá hringdu 1 okkur
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
m RE)nAL
^21190
' ’ /p* BÍLALEIGAN 7
felEYSIR
Of
rvi
o CAR Laugavegur 66
RENim 24460 e
» 28810 n
11 Utvarp og stereo kasettutajki
FERÐABILARh.f.
Bílateiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbilar —
sendibílar — hópferðabilar.
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental ■, QA QOi
Sendum I-V4-92
Fa
Itl l. t I.I H. l V
liiAit:
Hópferðabílar
8—22ja farþega í lengri og
skemmri ferðir
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 — 32716
— 37400.
Afgreiðsla B.S.Í.
BRÆÐURNÍR
ORMSSON HB
LÁGA/IÚLA 9- S. 38820
—
utvarp Reykjavlk
23. september
MORGUNNINN__________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 og
forustugr. dagbi. 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45 Baldur Pálmason les
söguna „Siggi fer f sveit“ eft-
ir Guðrúnu Svcinsdóttur (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða
Morgunpopp kl. 10.25
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 léttum dúr Jón. B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
14.30 Miðdegissagan:
„Dagbók Þeódórakis'*
Málfrfður Einarsdóttir
þýddi. Nanna Ólafsdóttir les
(15). Einnig les Ingibjörg
Stephensen ljóð' og flutt er
tónlist við Ijóð Þeódórakis.
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
lenzk tónlist
a. „Helga hin fagra“. iaga-
flokkur eftir Jón Laxdal.
Þurfður Pálsdóttir syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
b. Sextett fyrir flautu..
Klarinettu, trompet, horn og
tvö fagott eftir Pál. P. Páls-
son Jón Sigurbjörnsson,
Gunnar Egilson, Jón Sigurðs-
son, Stefán Þ. Stephensen,
Sigurður Markússon og Hans
P. Franzson leika.
c. Lög eftir Þórarin
Guðmundsson. Margrét
Eggertsdóttir syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
ÞRIÐJUDAGUR
23. september 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsfngar
20.35 Lifandi myndir
Þýskur fræðslumynda-
flokkur 8. þáttur.
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
Þulur Ólafur Guðmundsson.
20.50 Svona er ástin
Bandarísk gamanmynda-
syrpa.
á pfanó.
d. „Landsýn" hljómsveitar-
forleikur eftir Jón Leifs. Sin-
fónfuhljómsveit íslands
leikur; Jindrich Rohan
stjórnar.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Sfðdegispopp
17.00 Tónleikar
17.30 Sagan: ,Ævintýri Pick-
wicks“ eftir Charles Dickens
Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan
Ragnarsson leikari les (12).
18.00 Tónleikar Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
21.40 Gestur hjá Dich Cavett
Norman Mailer
t þessum þætti ræðir Dick
Cavett við höfund hinnar
umdeildu ævisögu leikkon-
unnar Marilyn Monroe.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.30 Dagskrárlok
KVÖLDIÐ
19.30 Evrópukeppni f knatt-
spyrnu: ÍBK — Dundee
United Jón Ásgeirsson lýsir
frá Keflavfk.
19.45 Trú, töfrar, galdur.
Haraldur Ólafsson lektor
flytur sfðara erindi sitt.
20.05 Lög unga fólksins Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
21.00 Ur erlendum blöðum
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.25 Serenaða fyrir hljóm-
sveit op. 31 eftir Wilhelm
Stenhammar Sinfónfuhljóm-
sveit sænska útvarpsins
leikur; Stig Westerberg
stjórnar. (Frá sænska út-
-varpinu).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir
Poul Vad. Úlfur Hjörvar les
þýðingu sfna (18).
22.35 Harmonikulög Myron
Floren leikur.
23.00 Á hljóðbergi Peter
Ustinov les nokkrar dæmi-
sögur handa okkar öld eftir
James Thurber og endurseg-
ir nokkrar vellognar sögur
Munchausens baróns.
23.40 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Kemst IBK
í 2. umferð?
Lýsing frá Kefla-
vík kl. 19.30
Klukkan 19.30 í kvöld,
eða að fréttum loknum
Iýsir Jón Ásgeirsson frá
Keflavík, þar sem eigast
við Dundee United og
ÍBK. Mikið hefur verið
ritað um leikinn í blöð
síðustu daga og virðist af
öllu sem mikill áhugi sé
meðal almennings á úr-
slitum hans. Leikurinn
er liður í UEFA-keppni,
en ÍBK varð silfurliðið í
fyrstu deild Islandsmóts-
ins 1974. Dundee United
er í 2. sæti í skozku fyrstu
deildar keppninni og
þykir leika góða knatt-
spyrnu og hefur innan
sinna vébanda spræka og
efnilega leikmenn. Síðari
leikur liðanna fer svo
fram í Skotlandi þann 1.
október n.k. Sérfræð-
ingur dálksins í íþrótta-
málum hefur sagt að ÍBK
eigi býsna góða mögu-
leika á sigri á heimavelli
og nokkra á því að ná svo
hagstæðum árangri að
liðið komist áfram í
næstu umferð keppn-
innar. Þá ber að taka
fram að þetta er fyrsti
leikur í Evrópukeppni,
háður hérlendis, sem fer
fram utan Reykjavíkur.
Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra afhendir Einari Gunnarssyni
fyrirliða Keflavfkurliðsins verðlaunagrip KSl á dögunum. Bar
Keflavík sigur úr býtum f bikarkeppninni f fyrsta sinn.
Norman Mailer og Dick Cavett. Þátturinn hefst klukkan 21.40
Mailer er
gestur hjá
Dick Cavett
VIÐTALSÞÆTTIR Dick
Cavetts sem sjónvarpið
hefur sýnt öðru hverju
hafa verið með skemmti-
legra efni sem á boð-
stólum er. Kemur þar
ýmislegt til: stjórn-
andinn er laginn og frá-
bær spyrjandi og hann
hefur valið fólk til við-
ræðu. Meðal þátta sem
íslenzka sjónvarpið hefur
sýnt voru viðtalsþættir
við Orson Wells og Bette
Davies svo að einhverjir
séu nefndir. Að þessu
sinni fær Cavett til sam-
tals rithöfundinn Nor-
man Mailer og í dag-
skrárkynningu er sagt að
þeir muni meðal annars
víkja að hinni umdeildu
sögu Mailers „Marylyn“
sem kom út fyrir tveimur
árum.
Norman Mailer er
bandarískur rúmlega
fimmtugur að aldri. Hann
sendi frá sér fyrstu bók
sína „The Naked and The
Dead“ árið 1948, og síðan
hafa komið frá hans
hendi bækur margar,
sem ýmsar hafa vakið
umtal og deilur og
sjaldnast verið nein logn-
molla í kringum Mailer.
Hann hefur og lagt
gjörva hönd á fleira, er
afbragðs greina- og rit-
gerðahöfundur og hann
hefur stjórnað nokkrum
kvikmyndum.