Morgunblaðið - 23.09.1975, Page 6

Morgunblaðið - 23.09.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975 í dag er þriðjudagurinn 23. september, sem er 266. dag- ur ársins í dag er haustjafn- dægur, klukkan 15.15. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 07.44 og siðdegisflóð kl. 19.56. Tunglið ris í Reykja- vík kl. 19.20. Árdegisflóð kl. 07.11, en siðdegisflóð kl. 19.28. Á Akureyri er árdegis- flóð kl. 06.55, en síðdegis- flæði kl. 19.13. I krcjssgAta Lárétt: 1. stór 3. bogi 4. þýtur 8. trúr 10. naut 11. sk.st. 12. slá 13. úrkoma 15. spil Lóórétt: 1. með horn 2. snemma 4. elskan 5. tæp 6. (myndskýr.) 7. gerir hund- ur 9. hrópar 14. tónn Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. sæl 3. KR 4. Maja 8. atorka 10. stakar 11. kák 12. TR 12. il 15. áman Lóðrétt: 1. skark 2. ær 4. maska 5. átta 6. Jóakim 7. narra 9. kát 14. lá Sýningar hefjast aftur i Iðnó á finnska leikritinu „Fjölskyldan" eftir Claes Andersson og verður sú fyrsta á fimmtudagskvöld. I þessu verki er skyggnst inn í hversdagslíf alþýðu- fjölskyldu. Heimilisfaðir- inn er drykkjusjúklingur, eiginkonan gengst upp í píslarvættishlutverki sínu og börnin eru öll mörkuð reynslunni af heimilis- ástandínu. Sú spurning verður áleitin á hvern hátt manneskjur þarfnast hver annarrar. Leikurinn var mjög vel sóttur í vor, enda verið að fjalla um málefni, sem stendur flestum nærri i nútíma samfélagi. Leik- stjóri er Pétur Einarsson, leikmynd er eftir Jón Þórisson, en leikendur eru sjö, auk þeirra Helga Skúlasonar og Sigríðar Hagalin, sem hér sjást í hlutverkum sínum leika þau Hrönn Steingrímsdótt- ir, Harald G. Haraldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Sigurður Karlsson i Fjöl- skyldunni. | FRÉTTIR 1 Séra Árelíus Níelsson prestur í Langholtssókn er kominn heim úr sumar- leyfi og tekinn til starfa. | BRIPGE ~1 Frá Bridgefélagi Kópa- vogs: 1 vor var haldinn aðal- fundur B.F.K., stjórnar- skipti urðu og voru eftir- taldir kosnir i stjórn: Kristinn A. Gústafsson for- maður, Jónatan Líndal varaform., Kristmundur Halldórsson gjaldkeri, Hildur Hálfdánardóttir rit- ari, Vilhjálmur Vilhjálms- son fréttaritari, Steindór Guðmundsson meðstjórn- andi. Áhaldavörður Gunn- ar Sigurbjörnsson var endurkjörinn með lófataki. Ólokið var að tilkynna um eftirfarandi úrslit frá síðasta keppnistímabili. Hraðsveitakeppni: Nr. 1. Sveit Ármanns J. Lárussonar Nr. 2. Sveit Gríms Thor- arensen Nr. 3. Sveit Gunnars Sig- urbjörnssonar. Sveitakeppni félagsins í meistaraflokki sigraði sveit Bjarna Péturssonar, sem einnig sigraði í meist- araflokki 1974. Auk Bjarna eru í sveitinni Sævin Bjarnason, Gylfi Gunnars- son, Haukur Hannesson, Valdimar Þórðarson og Ragnar Björnsson. I öðru sæti varð sveit Grims Thorarensens og í þriðja sæti sveit Bjarna Sveins- sonar. Sveitakeppni i fyrsta flokki voru eftirtaldar sveitir efstar: Nr. 1. Sveit Hlyns Antonssonar Nr. 2. Sveit Steindórs Guðmundssonar Nr. 3. Sveit Einars Hall- dórssonar. Barometertvímennings- keppni sigruðu Bjarni og Sæmundur, nr. 2 urðu Ragnar og Sævin og nr. 3, Grímur og Guðmundur. Vetrarstarfsemi B.F.K. hefst fimmtudaginn 25. sept. n.k. Kl. 8 e.h. stund- vislega í Þinghól með tvi- menningskeppni í eitt kvöld Þar verður skýrt frá starfsemi félagsins til ára- móta. Félagar eru beðnir um að fjölmenna stundvís- lega og tilkynna þátttöku sina í fyrstu keppni félags- ins. V.V. I ÁRIMAD | HEILLA Áttræð er í dag Margrét Halldórsdóttir Þjórsárgötu 6, Rvk. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar í kvöld, Holtagerði 63, Kópavogi. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Kristín Ingibjörg Guðmundsdóttir og Viggó Hagalín Hagalínsson. Heimili þeirra er að Baldursgötu 6 (Stúdió Guðmundar) Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Björk Mýrdal Njálsdóttir ogArni Marz Friðgeirsson. Heimili þeirra er að Austurbergi 8 (Stúdíó Guðmundur Ein- holti) Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Margrét Guðmundsdóttir og Lúðvík Lárusson. Heimili þeirra verður að Suðurhólum 4. Ljósm. Stúdíó Guðmundar. KRISTNIBOÐSSAMBAND1Ð Gírönúmer 6 5 10 0 SfÖMOfJp Getið þér ekki gert eitthvað læknir!? — Stytt á honum eyrun? eða eitthvað annað! — áður en hann drepur okkur bæði? LÆKNAR OG LYFJABUÐIR VIKUNA 19.—25. september er kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík i Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleit- is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aS ná sambandi viS lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt aS ná sambandi viS lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aSeins aS ekki.náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i stma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúSir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugaidögum og helgi- dögum er i HeilsuverndastöSinni kl. 17—18. f júní og júli verSur kynfræSsludeild Heilsu- verndarstöSvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. o 11'| |/n A Ll l'l O HEIMSÓKNARTÍM- vJUIMIMllUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandiS: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — FæSingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — KópavogshæliS: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánúd.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. FæSingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — VifilsstaSir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIVI BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: Sumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. LokaS að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÖKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta viS aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaSir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. AfgreiSsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að HjarSarhaga 26, 4. hæS t.h., er oSið eftir umtali. Sfmi 12204. — BókasafniS i NORRÆNA HÚSINU er opiS mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiS alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miSviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opiS sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIO er opiS a II daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna- garSi er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. BILANAVAKT borgarstofnar svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til I 8 árdegis og á helgidögum er svarað all< sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er v tilkynningum um bilanir á veitukerfi borga innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgs búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarf manna. Ijl A r* 23. sept. árið 1241 var Snorri UMU Sturluson veginn i Reykholti Hann fæddist árið 1179. í dag er þjóð- hátíðardagur Puerto-Rico. Sem að ofan segir er jafndægri á hausti í dag. Orsök árstíðaskiptanna er möndulhalli jarðar (jörðin), sem veldur því að norður- skaut og suðurskaut hallast að sól á víxl á göngu jarðar um sólina. GENGISSKRÁNING NR. 174 - 22. aeptember 1975. Jintng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Banda rikjadolla r 162,80 163,20 * l Ste r lingspund 338, 20 339,30 * 1 Kanadadolla r 158,85 159, 35 * 100 Danskar krónur 2654,40 2662,60 * 100 Norska r krónur 2875,90 2884,80 * 100 Sarnskar krónur 3613,45 3624,55 * 100 Finnsk mOrk 4198,90 4211,80 * 100 Franskir frankar 3579, 65 3590.65 • 100 Belg. frankar 408,25 409.55 * 100 Svissn. frankar 5967,35 5985, 65 * 100 Gyllini 5997.80 6016.20 « 100 V. - Þýzk niork 6154,30 6173,20 * 100 Lírur 23,75 23,82 * 100 Austurr. Sch. 874,10 876,80 100 Escudos 598,80 600,60 100 Peseta r 273,70 274,50 100 Yen 53,70 53.86 * 100 Reikningskrónur - Vöruskipta lond 99,86 100, 14 « 1 Reikningsdollar - Voruskiptalond 162,80 163,20 « * Hreyting frá síöustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.