Morgunblaðið - 23.09.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975
9
MELABRAUT
Parhús, tvilyft, um 60 ferm. að
grunnfleti. Á neðri hæð er stofa,
eldhús og baðherbergi, ytri og
innri forstofa, en á efri hæð eru
4 svefnherbergi. í kjallara er
þvottahús og geymsla. Ræktuð
lóð. Bílskúrsréttur.
ÆGISSÍÐA
4ra herb. íbúð á 1. hæð i húsi
sem er hæð, kjallari og ris. Bil-
skúrsréttur. íbúðin stendur auð.
Verð 7,5 millj.
SKÓGARGERÐI
Hæð og ris, alls 5 herb. falleg
ibúð í rólegu hverfi með góðum
garði og bilskúr. Sér hiti og sér
inngangur. Verð 10 millj.
RISHÆÐ
4ra herbergja risibúð i steinhúsi
við Efstasund er til sölu. (búðin
er um 86 ferm og er stofa,
borðstofa, 2 svefnherbergi og
eldhús, baðherbergi og forstofa
2 falt gler. Teppi, einnig á stiga.
Samþykkt íbúð. Verð 5,4 millj.
GARÐASTRÆTI
Verzlunarhúsnæði hæð og
kjallari. Hæðin er á 1. hæð i
steinhúsi um 95 ferm. í kjallara
eru 2 herb. og geymslur.
Hentugt fyrir verzlun eða skrif-
stofur. Laus strax.
KÓPAVOGSBRAUT
Hæð i tvibýlishúsi sem er hæð
ris og kjallari. Hæðin er um 80
ferm og er 3ja herb. ibúð auk
eins smáherbergis. Húsið er
steinhús. Góð ræktuð lóð. Sér
inngangur. Bílskúrsréttur.
KLEPPSVEGUR
Stór 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi ca 1 1 0 ferm. íbúðin
er 2 samliggjandi stofur sem má
loka á milli, og svalir út af þeim,
svefnherbergi, barnaherbergi,
eldhús og þvottaherbergi inn af
þvi, baðherbergi og forstofa.
íbúðin stendur auð.
EYJABAKKI
Óvenju falleg nýtízku ibúð á 2.
hæð. fbúðin er rúmgóð horn-
stofa með svölum og góðu út-
sýni, eldhús með borðkrók,
svefnherbergi, 2 barnaherbergi
og baðherbergi. Lóð frágengin
með malbikuðum bílastæðum.
NÝTT EINBÝLISHÚS
við Hjallabrekku i Kópavogi er til
sölu. Húsið er hæð og kjallari. Á
hæðinni sem er 123 ferm. er 5
herbergja ibúð fullgerð. ( kjallara
er bilgeymsla 2 herbergi,
geymslur, þvottahús og fl.
HVERFISGATA
Steinhús innarlega við Hverfis-
götu er til sölu. Húsið er einlyft
og er um 1 20 ferm. og er i þvi 5
herb. ibúð, en gert er ráð fyrir að
byggt verði ofan á húsið. Húsið
er hentugt til verzlunarreksturs
og eru bilastæði við húsið. Eign-
arlóð um 344 ferm.
HÖRGARTÚN
4ra herb. ibúð á hæð i tvibýlis-
húsi sem er hæð og ris. Húsið er
timburhús, múrhúðað. Stærð
ibúðarinnar er um 104 ferm. og
er hún ein stofa, 3 svefnherb.
eldhús og baðherb., þvottaherb.
og búr. Nýir gluggar og nýtt þak.
Eignarlóð með fallegum garði.
Hitaveita. Sér inngangur. Sér
lóð.
SUMARBÚSTAÐUR
við Hafravatn ásamt 4 þús, fer-
metra, eignarlandi sem liggur að
vatninu.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
26600
ALFASKEIÐ, Hafn
3ja, 4ra og 6 herb. ibúðir i
blokkum.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. ca 65 fm risíbúð i
steinhúsi. Sér hiti, Verð: 3.0
millj. Útb.: 2.0 millj.
GARÐAVEGUR, Hafn
2ja herb. risíbúð i tvibýlishúsi
(járnvarið timburhús). Sér hiti.
(rafmagn) Sér inngangur. Getur
losnað næstu daga. Verð: 3.0
millj. Útb.: 2.0 millj.
GOÐHEIMAR
6 herb. 147 fm ibúð á 2. hæð i
fjórbýlishúsi. Þvottaherbergi i
ibúðinni. Sér hiti. Bílskúr. Verð:
12.0 millj. Útb: 8.0 millj.
GRETTISGATA
2ja herb. ca 60 fm íbúð á 3.
hæð í steinhúsi. Verð: 3.0 miltj.
Útb.:1.600 þúsund.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. 120 fm ibúð á 4. hæð i
blokk. Sér hiti. Bílskúrsréttur.
Verð 7.5 millj.
HRINGBRAUT, Hafn.
4ra herb. ibúð á miðhæð i 16
ára þríbýlishúsi (steinhús) Sér
þvottaherbergi. Bilskúr. Verð:
7.0 millj. Útb.: 4.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. litil en snyrtileg risibúð
í þribýlishúsi, (járnklætt
timburhús) Verð: 3.5 millj.
LAUGATEIGUR
3ja herb. samþykkt góð
kjallaraibúð i þribýlishúsi. Verð:
4.5 millj.
MELABRAUT
4ra herb. 128 fm íbúð á
jarðhæð i þríbýlishúsi. Suður
svalir. Verð: 6.5 millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja — 3ja herb. ca. 70 fm íbúð
á jarðhæð i þribýlishúsi. Laus
fljótlega. Verð: 4.1 millj. Útb.:
2.5 millj.
RÁNARGATA
3ja herb. ibúð á 2. hæð i
steinhúsi. íbúðin þarfnast
standsetningar. Verð: 3.7 millj.
SUÐURGATA, Hafn.
3ja herb. um 100 fm ibúð á 1.
hæð i nýlegri blokk. Góð íbúð.
suður svalir. Verð: 6.0 millj.
Útb: 4.0 millj.
SUNNUBRAUT Kóp
Einbýlishús um 153 fm og
bílskúr. Fæst i skiptum fyrir 3ja
herb. ibúð i Reykjavik (ekki i
úthverfi) Verð: 12.5 millj.
ÖLDUGATA
4ra— 5 herb. ibúð í þribýlishúsi
(steinhús) Snyrtileg ibúð.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi}
simi 26600
íí
úsava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 5 herb.
ibúð sem næst miðbænum.
Við Laugaveg
Húseign með 4 ibúðum
Við Háaleitisbraut
3ja herb. samþykkt jarðhæð. Sér
hiti. Vönduð íbúð.
Við Lindargötu
3ja herb. ibúð á 1. hæð i tvi-
býlishúsi.
í Hafnarfirði
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Strandgötu. Svalir. í kjallara
fylgir vinnuherbergi og geymslu-
rými.
Við Arnarhraun
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Svalir.
Sér hitaveita. Innbyggður bil-
skúr.
í Kópavogi
3ja herb. nýleg og vönduð ibúð
við Borgarholtsbraut.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
SÍMMER 24300
Til sölu og sýnis 23.
Nýtt
endaraðhús
um 147 ferm. hæð og 70 ferm
kjallari i Breiðholtshverfi. Húsið
er næstum fullgert.
Við Þórsgötu
Hæð og ris í steinhúsi. Hæðin
um 145 ferm. góð 6 herb. íbúð
með svölum, en i risinu eru 2
herb., eldhús og baðherb. Sér
inngangur og sér hitaveita.
Nýtt raðhús
um 130 ferm. ekki alveg fullgert
í Breiðholtshverfi.
Nýleg 6 herb. íbúð
um 130 ferm. á 2. hæð við
Æsufell. Bilskúr fylgir
í Kópavogskaupstað
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
einbýlishús og fókhelt raðhús.
4ra herb. íbúðir
í Austurborginni, sumar sér og
með bílskúr.
3ja herb. íbúð
efri hæð um 80 ferm.
nýstandsett i steinhúsi i eldri
borgarhlutanum. Sér inngangur.
Útb. 2'/z til 3 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
Njja fasteipasalan
Srmi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
Kópavogsbraut
3—4ra herb. ibúð á 1. hæð i
tvibýlishúsi við Kópavogsbraut,
stór lóð, bilskúrsréttur.
Vesturbærinn
3ja herb. vönduð og snyrtileg
ibúð á jarðhæð á Högunum
nálægt Háskólanum. Sér
inngangur, sér hiti. Ræktuð og
girt lóð.
Kleppsvegur
4ra herb. stór og rúmgóð enda-
íbúð á 1. hæð við Kleppsveg.
(búð — Verkstæðispláss
5 herb. endaibúð á 3. hæð við
Dunhaga, ásamt bílskúr. Sér hiti.
Verkstæðispláss ca 100 ferm. í
kjallara i sama húsi. Til greina
kemur að selja ibúðina og verk-
stæðisplássið sitt i hvoru lagi.
Þrastarlundur
140 ferm nýtt og vandað raðhús
við Þrastarlund ásamt bílskúr og
70 ferm. óinnréttuðum kjallara.
Raðhús
Raðhús við Torfufell um 127
ferm. fokhelt með hitalögn og
einangrun. Skipti á minni ibúð
möguleg.
Raðhús
Raðhús i Fossvogi, Kópavogs-
megin. Fokhelt, múrhúðað að
utan. Múrhúðun innanhúss
getur fylgt.
Hraunbær — Vogarnir
Höfum kaupanda að góðri
2ja—3ja herb. íbúð i Hraunbæ
eða Vogunum. Útb. 2,5 millj.
við samning og að minnsta kosti
1 millj. siðar.
Skipti — Háhýsi
Höfum kaupanda að góðri
2ja—3ja herb. íbúð. Skipti á
4ra herb. ibúð i háhýsi við Sól-
heima koma til greina.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi á
Flötunum, þarf ekki að vera full-
gert.
Höfum fjársterka kaup-
endur að 2ja—6 herb.
ibúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishús-
um.
Málflutnings &
L fasteignastofa
t Rgnar Gústalsson. hrl.,
ftusturstræll 14
kSímar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
RAÐHÚSÁ
SELTJARNARNESI
Höfum til sölumeðferðar 220
ferm. vandað raðhús við Nesbala
á Seltjarnarngsi. Uppi eru stofur,
3 svefnherb., vandað baðherb.,
og vandað eldhús. Gott skápa-
rými. Stórar suðursvalir. Niðri
eru tvö góð svefnherb., stórt hol,
gestasnyrting, þvottaherb.,
geymslur, bilskúr o.fl. Allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Einbýlishús i smiðum
i Mosfellssveit
Höfum til sölumeðferðar fokheld
140 fm einbýlishús ásamt
tvöföldum bílskúr. Góð
greiðslukjör. Teikn. og allar
nánari upplvs. á skrifstnfunni
EFRI HÆÐ OG RIS
TVÆR ÍBÚÐIR
efri hæð og ris i Hliðunum. Efri
hæð 4ra herb. ibúð i risi. 3ja
herb. ibúð. Verð 1 1.5 millj. Útb.
7,5 millj.
VIÐ ÁLFASKEIÐ, HF.
4ra—5 herb. góð ibúð á 1. hæð
(jarðhæð). Herb. i risi fylgir.
Útb. 4,3 millj.
SÉRHÆÐ í VESTURBÆ
í SKIPTUM
180 fm vönduð sérhæð við
Grenimel (2. hæð) ásamt
óinnréttuðu risi. Fæst í skiptum
fyrir einbýlishús á byggingarstigi
í Skerjafirði eða Seltjarnarnesi.
Allar nánari upplýs. á skrif-
stofunni.
EINBÝLISHÚS í
SMÁÍBÚÐAHVERFI
ÓSKAST TIL KAUPS
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
i smáibúðahverfi. Góð útb. í
boði.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja herb. ib. á hæð tildæmis i
Austurborginni. Utb. 3,6
millj.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
ÓSKAST
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum viðsvegar i Rvk. í
mörgum tilvikum þurfa ib. ekki
að losna fyrr en eftir eitt ár.
HÖFUM KAUPENDUR
AO FLESTUM STÆRÐ
UM ÍBÚÐA OG EIN
BÝLISHÚSA.
Verðmetum eignir sam-
dægurs.
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SiHustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
Góð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð
við Snorrabraut. Tvöfalt gler.
Teppi. Nýleg eldhúsinnrétting og
góðir skápar. Eignarlóð. Laus
strax. Útb. 2,5 m. Látið lögrtjann
annast fasteignaviðskipti yðar.
Ólafur Ragnarsson hrl.
Lögfræðiskrifstofa
Ragnars Ólafssonar,
Laugavegi 18.
Simi22293.
Sjá einnig
fasteigna-
auglgsingar
á bls. 13
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
2JA HERBERGJA
Litil ibúð á 1. hæð i nýlegu
fjölbýlishúsi við Kóngsbakka
3JA HERBERGJA
90 ferm. íbúð á 1. hæð við
Hrauntungu. íbúðin öll ný stand-
sett, tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Bilskúrsréttindi fylgja.
Sér inng. sér hiti.
3JA HERBERGJA
Ibúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi við
Njarðargötu. Allar innréttingar
nýjar og mjög vandaðar.
3JA HERBERGJA
íbúð i ca. 14 ára fjölbýlishúsi i
Hliðunum. íbúðin í góðu standi.
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Gott útsýni.
4RA HERBERGJA
Vönduð nýleg ibúð á 2. hæð við
Mariubakka. Sér þvottahús og
búr á hæðinni. Gott útsýni.
4— 5 HERBERGJA
(búð á 6. hæð i háhýsi við Sól-
heima. Stórar suðursvalir. Glæsi-
legt útsýni.
5— 6 HERBERGJA
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við
Suðurvang. Sér þvottahús og
búr á hæðinni. (búðin öll mjög
vönduð. Frágengin lóð og mal-
bikuð bilastæði.
RAÐHÚS
Við Hraunbæ. Húsið er 134
ferm. og skiftist í rúmgóða stofu
og 4 svefnherb. m.m. Bílskúr
fylgir.____
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Lööfræðideild
1 31 53
Öldugata
. . . 4ra herb. ibúðarhæð, teppa-
lagt, tvöfalt gler, góðar
geymslur.
Snæland
. . . Einstaklingsibúð, fullfrá-
gengin, teppalögð, harðviðarinn-
réttingar.
Kaplaskjólsvegur
. . . 3ja herb. ibúð með góðum
suðursvölum. Teppalögð, tvöfalt
gler, harðviðarinnréttingar.
Góðar geymslur í kjallara.
Álfheimar
. . . Glæsileg endaibúð, 5 herb.
með tvennum svölum á annarri
hæð. Bílskúrsréttur.
Laugarnesvegur
. . . 3ja herb. ibúð, 88 ferm.
Nýteppalögð. ( kjallara eitt
herbergi með sér aðstöðu.
Sigtún
. . . Glæsileg 5 herb. íbúð. Harð-
viðarinnréttingar, með góðum
teppum. Mjög gott skápapláss.
Tvennar svalir.
Kópavogur, vesturbær
... 130 ferm. einbýlishús á
einni hæð ásamt stórri og góðri
lóð og bilskúrsrétti. Hitaveitu-
inntak komið.
Rauðilækur
... 117 ferm. íbúð á fyrstu
hæð. Góðar innréttingar og
suðursvalir.
Lindargata
. . . Nýstandsett 3ja herb. íbúð.
Sörlaskjól
. . . 3ja herb. kjallaraibúð í mjög
góðu ástandi.
Borgarnes
. . . Fokhelt parhús i byggingu,
með bilskúr.
Fífusel, Seljahverfi
. . . Fokheld 4ra herb. ibúð i
blokk. Glæsilegt útsýni. Afhent i
desember.
Höfum kaupendur að öllum
tegundum fasteigna, m.a. á
Akureyri vantar okkur einbýlis-
hús 1 70—180 ferm. ásamt tvö-
földum bilskúr eða tvibýlishús
með tvöföldum bilskúr.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2.
Lögfræðideild: 13153
Fasteignadeild: 1 3040
Magnús Danielsson, sölustjóri,
kvöldsimi 40087,