Morgunblaðið - 23.09.1975, Side 12

Morgunblaðið - 23.09.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975 Fáskrúðsfjörður: Askorun um nýbyggingu heilsugæzlustöðvar 608 fbúar á svæði heilsugæzlu- stöðvarinnar á Fáskrúðsfirði hafa ritað nöfn sfn undir áskorun til heilbrigðismálaráðherra þess efnis, að fjárframlög til undir- búnings nýbyggingar fyrir heilsu- gæzlustöð komi inn á fjárlög rfkisins þegar á haustinu 1975. Svæði heilsugæzlustöðvarinnar spannar yfir Fáskrúðsfjarðar- hrepp, Búðahrepp og Stöðvar- hrepp. í Fáskrúðsfjarðar- og Búða- hreppi skrifuðu undir 470 manns eða 90% íbúa 16 ára og eldri, en á Búðum er ætlað að heilsugæzlu- stöðin rísi. Á Stöðvarfirði skrifuðu undir 138 eða 80% fullorðinna, en þar voru nýlega hafnar framkvæmdir við byggingu læknamóttöku. Ljósrit af áskorun með undir- skriftum hefur verið sent til fjár- veitinganefndar Alþingis og land- læknis. Ákorunin hljóðar svo: „Heilbrigðismálaráðherra, Matthías Bjarnason. Samkvæmt stefnu heilbrigðisyfirvalda, er á Fáskrúðsfirði starfrækt heilsu- gæzlustöð (Hl) síðan 1. janúa 1974, eftir þvf sem aðstæður m 3HBBHH HBHHHB SVEINN EGILSSON H.F. Árg.Tegund Verð í þús Árg. Tegund Verð i þús. 74 Escort 4rad 650 73 Fíat 132 1600 725 73 Escort 2jad 620 71 Comet 725 73 Escort Station Automatic 780 74 Austin M ini 525 73 Escort XL 640 70 Morris 1 800 575 74 Cortina 1 300 4rad 860 73 Volkswagen 1 200 700 74 Cortina 1 300 2jad 890 73 Volkswagen 1 300 490 74 Cortina 2jad 1 600 870 71 Volkswagen 1 300 330 71 Cortina 1 300 410 71 Cougar 1.200 71 Cortina 1 300 420 72 Gran Torino 1050 70 Cortina 290 74 Fíat 1 28 Station 640 74 Morris Marina 1 800 2jad 790 74 Bronco V-8 1350 73 Morris Marina 1 300 2jad 710 68 Bronco V-8 700 73 Morris Marina 4rad 650 75 Moskvich 620 73 Opel Rec Station 990 74 Toyota Carina 1050 74 Fiat 132 1600 950 46 Willy's blæju 400 73 Fiat 127 460 |«* FORD SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 leyfa. Leitazt er við að byggja upp starfsemi heilsugæzlustöðvar- innar í anda löggjafar um heil- brigðisþjónustu, sem tók gildi á árinu 1973. Eru nú starfandi við stöðina 5 manneskjur: Læknir, tvær hjúkrunarkonur (þar af ein með aðsetur á Stöðvarfirði) ritari og afgreiðslumaður lyfia. Starfsemin hefst við í gömlum læknisbústað, úr sér gengnu timburhúsi, húsaskipan er þar óhentug fyrir starfsemi heilsu- gæzlustöðvar og þarfnast hús þetta mikilla viðgerða. Þröngt er og um starfsemina, sem hefst við í plássi með 44 fm gólfflöt, að biðstofu undanskilinni, og er þetta vart meir en 1/5 af því flatarmáli, sem talið er að heilsu- gæzlustöð í fullri starfsemi þarfn- ist í dag. Núverandi starfsemi heilsu- gæzlustöðvarinnar hefir þannig sprengt af sér húsnæði það, er Verksmióiu _ wtsala Atafoss Opid þridjudaga 14~19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm•• Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur Aálafoss hf MOSFELLSSVEIT AUGLVSINGASÍMINN ER: 22480 JRorgimbtebib !Q> Barnaflokkar — unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. UNGLINGAR Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Hustler, Bump (Boom), Kung Fu, El Bimbo, Brazilian Carneval, Harlem og margir fleiri. Innritun daglega trá kl. 10—1 2 og 1 —7. REYKJAVÍK Brautarhólt 4 símar 20345 og'24959. Breiðholt. Kennt verður i nýju húsnæði að Drafnarfelli 4 simi 74444. KÓPAVOGUR Félagsheimilið simi 84829. HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið simi 84829. SELTJARNARNES Félagsheimilið simi 84829. KEFLAVÍK Tjarnarlundur simi 1 690 kl. 5.—7 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS hún hefir til afnota og eru húsa- kynni þessi langt fyrir neðan þau mörk, sem æskileg eru fyrir starf- semi heilsugæzlustöðvar. Þörf byggðarlagsins fyrir heilbrigðis- þjónustu er stöðug og vaxandi og góð heilbrigðisþjónusta er eitt af grundvallarskilyrðum fyrir eðli- legri þróun byggðarlags. Ástandið krefst skjótra úrbóta og við undirrituð, íbúar, 16 ára og eldri, á svæði heilsugæzlustöðvar- innar á Fáskrúðsfirði teljum, að ástand það er ofan greinir lýsi aðkallandi þörf byggðarlagsins fyrir nýbyggingu heilsugæzlu- stöðvar. Við skorum því á hæstvirtan heilbrigðismálaráðherrann að hann beiti sér fyrir þvf að fjár- framlög til undirbúningsfram- kvæmda við nýbyggingu heilsu- gæzlustöðvar á Fáskrúðsfirði komi inn á fjárlög ríkisins þegar á haustinu 1975.“ (fréttatilkynning.) Lagfæringar gerðar og Siglu- vík fór á veiðar EINS og fram kom í frétt Mbl. um síðustu helgi neituðu hásetar á skuttogaranum Sigluvík frá Siglufirði að fara á veiðar fyrr en búið væri að koma öryggisút- búnaði í það horf sem þeir töldu nauðsynlegt. Var gengið að kröf- um þeirra og öryggisútbúnaður lagfærður og hélt skipið síðan á veiðar. Nýr ræðismaður HINN 3. september 1975 var Frið- rik Sigurði Þorvaldssyni veitt viðurkenning til þess að vera ræðismaður fyrir Finnland á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.