Morgunblaðið - 23.09.1975, Page 27

Morgunblaðið - 23.09.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975 27 Búið að úthluta lóð til Mennta- skóla Kópavogs BÆJARVFIRVÖLD I Kópavogi hafa úthlutað Menntaskóla Kópavogs lóð undir framtfðarhús- næði skólans. Stendur lóðin við Borgarholt sem er rétt vestan við Kópavogsgjána, ekki langt frá Kópavogskirkjunni. Að sögn Ingólfs A. Þorkels- sonar, skólameistara MK, vinnur byggingarnefnd að byggingar- málum skólans, og veitir Ingólfur nefndinni forstöðu. Auk hans eiga sæti í henni bæjarfulltrúarn- ir Stefnir Helgason og Jóhann Jónsson, Páll Theódórsson og Andri ísaksson. Sagði Ingólfur að byggingarnefndin teldi staðinn sem skólinn hefur fengið þann heppilegasta sem völ væri á með tilliti til samgangna. Kvaðst Ing- ólfur vonast til að ekki liði á löngu þar til byrjað yrði að teikna og hanna skólann. Stefnt er að því að MK verði menntaskóli með fjölbrautaskólasniði. Vitni vantar MÁNUDAGINN 15. september var ekið á bifreiðina R 34660, sem er blá af gerðinni Ford Escort, þar sem hún stóð á Eiríksgötu á móts við fæðingadeildina. Vinstri framhurð er dælduð. Þeir sem telja sig geta gefið einhverjar upplýsingar í máli þessu eru beðnir að hafa samband við rann- sóknarlögregluna í Reykjavík. AUM.YSINOASIMINN ER: VANDERVELL Vé/a/egur BENSÍNVÉLAR Austin Bedford Vauxhall Volvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 17M, 20M, Renault, flestar gerðir Rover Singer Hilman Simca Tékkneskar bifreiðar, flestar gerðir. Willys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 500, 680. Landrover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader4, 6 cyl. Ford D, 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co. Skeifan 1 7. Sími 84515 —16. ÞVOTTAHUSVASKAR úr stáli Stærð: 48x34 cm. H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandsbraut 4 Sími 38300. ORGANLEIKARI Organleikari óskast fyrir Kotstrandar- og Hveragerðissóknir. Skriflegar umsóknir sendist Ólafi Steinssyni, Brattahlíð 4, Hveragerði. Nánari upplýsingar um starfið gefnar i simum 4363 og 41 58 Hveragerði. Sóknarnefndirnar Kennsla hefst fyrst í október Innritun og BALLETSKOLI upplýsingar k. —5 daglega Sími32153 SIBRIÐAR ÁRMANN ISKÚLAGÖTU 32 — 34| 1 REMEDIA h/f, kynnir nýja tegund gervibrjósta frá DOW CORNING 1 Þau eru mjög áþekk eðlilegum konubrjóstum að lögun mýkt og viðkomu. 2. Þau eru framleidd úr „Silicone" hlaupi með sérstöku gervihörundi. 3. Þau hafa því sem næst sömu þyngd og konubrjóst og halda sama hitastigi og líkaminn. 4. Gervihúðin er úr sérstöku efni (non-slip), sem loðir við hörund yðar og hindrar að gervibrjóstið renni til eða aflagist og veitir áþekka tilfinningu eins og um eðlilegan líkamshluta sé að ræða. 5. Þau eru hönnuð með tilliti til þess að þau fylli nákvæmlega í hvilft venjulegs brjóstahaldara og leggist þétt að líkamanum. Þess vegna er engin þörf fyrir sérsaumaða brjóstahaldara. 6 Brjóstin þola vatn og hnjask.íþeim eru engin vökvakennd efni.sem leka eða gufa upp Húðin utan um þau er þeim eiginleikum búin, að hún lokar aftur götum, sem koma við nálarstungur eða af svipuðum orsökum 7 Þau eru fáanleg i öllum stærðum. Alger bylting í framleiðslu gervibrjósta Verið frjálsar i sundi og sól Ifemediahf. ^iðstræti 12. Sími 27511 Pósthólf 451 Reykjavlk Alltafev hann beztur Blái borðinn Blái borðinn • smjörliki hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.