Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Brotamálmur
itvinna
^ s^'a
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Tækifæriskjólar
tækifærisbuxur og mussur.
Dragtin Klapparstig 37
ísskápur
Til sölu bandariskur brúnn,
sem nýr, 100 litra frystihólf.
Einnig sófaborð. Upplýsingar
i sima 741 68.
Til sölu
hjónarúm með nýlegum
dýnum. Uppl. i sima 84322.
Dömur — Herrar
Stytti, sikka, þrengi kápur og
draktir, sauma skinn á oln-
boga á peysur og jakka.
Herrar margs konar breyt-
ingar. Tekið á móti fötum og
svarað i sima 37683
mánudags- og fimmtudags-
kvöld 7—9.
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði. Staðgreiðsla.
NÓATÚN 27, simi 25891.
Barnafatnaður
Útsala — Sænurfatagjafir
mikið úrval. Mikill afsláttur.
Rauðhetta Iðnaðarmanna-
húsinu, Hallveitarstig 1
Áklæði frá kr. 400
Hentug á svefnbekki.
Damask frá kr: 700. Opið
2—'6 aðeins þessa viku.
Horni Blönduhl. & Stakkahl.
Hjónarúm
springdýnur
Höfum úrval af hjóna- og ein-
staklingsrúmum. Erum með
svefnbekki fyrir börn og
unglinga. Framleiðum
springdýnur gerum við
notaðar springdýnur sam-
dægurs. Opið frá 9—7
laugardaga 10—1.
K.M. springdýnur,
Helluhrauni 20, Hafn.
simi 53044.
kennsla
Dans lengir lífið
Dansskóli Hermanns Ragnars
verður i Tónabæ i vetur. Inn-
ritun daglega i sima 36141.
Kennsla hefst 4. okt.
Les með skólafólki islenzku
og erl. mál. Elin K. Thoraren-
sen Hagamel 42 simi
21902.
Klæðningar —
Bólstrun
Blönduhlíð 2, sími 12331.
bílar
Volvo 144 de Luxe
árgerð 1974 til sölu Upplýs-
ingar i sima 2041 6.
Atvinna
18 ára stúlka
óskar eftir verzlunar eða skrif-
stofustarfi sem fyrst. Vinsam-
lega hringið i sima 53205
eftir kl. 7 e.h.
Okkur vantar
rúmgóða ibúð til leigu, helzt
nálægt miðbænum, samt
ekki skilyrði. Örugg greiðsla.
Hringið i sima 92-321 2.
Ungur norskur maður
óskar að taka á leigu 2ja
herb. ibúð eða einstaklings-
ibúð sem fyrst. Vinsamlega
hringið i sima 16802 i dag.
Öruggar greiðslur.
Húsnæði
Skrifstofuhúsnæði
1 —2 herbergi óskast nálægt
miðborginni. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 26. sept. merkt:
Traust — 2325".
féia9sllí
Kvenfélag Kópavogs
1. fundur vetrarins verður
fimmtudaginn 25. sept kl.
20.30 i félagsheimilinu 2.
hæð. Sigriður Haraldsdóttir
kynnir frystingu á matvælum.
Konur mætið vel og stundvís-
lega.
Stjórnin
Félagsstarf eldri
borgara
Fimmtudaginn 25. sept.
verður ,,opið hús" að Norður-
brún 1 frá kl. 13. Ma: verða
gömlu dansarnir frá kl.
16 — 18.
Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborgar.
/L. ÁFarfugladeild
Reykjavikur
Farfugladeild
Reykjavikur 26.
september
Haustlitaferð i Þórsmörk Gist
i skála Ferðafélagsins
Farfuglar,
Laufásvegi 41.
Sími 24950.
1.0.0.F. Rb. 1 =
1259238’/! —
Fíladelfia
Almennur biblíulestur í kvöld
kl. 20:30. Ræðumaður Einar
Gíslason.
Gaflaradeild
Æfingar á miðvikudögum og
föstudögum kl. 22.10 i
iþróttahúsinu við Strandgötu.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
Fundur í Reykjavíkurdeild H.F.Í. verður haldinn fimmtudaginn
25/9 '75 í Útgarði, Glæsibæ kl. 20:30. Dagskrá: Fræðslu- og
menntamál. Gestur fundarins Miss H. Clark.
Stjórnin.
____________kennsla_____________
Hvolsvellingar —
Rangæingar
Tónlistarskólinn á Hvolsvelli hefur starf-
semi sína í byrjun október. Innritun fer
fram í gagnfræðaskólanum, Hvolsvelli kl.
4 — 7 24. og 25. sept. Sími 51 7 1 .
Skó/astjóri.
Kórskóli
Pólýfónkórsins
Haustnámskeiðið hefst 6. október. Kennt
verður á mánudagskvöldum í Vogaskóla,
2 st. í senn í 1 0 vikur.
nauöungaruppboö
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Nýbýla-
vegi 36A, þinglýstri eign Jóhannesar
Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 29. september 1 975 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 42., 44. og 46. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Digra-
nesvegi 81 — hluta —, þinglýstri eign
Ara Kristins Jónssonar, fer fram á eign-
inni sjálfri mánudaginn 29. september
1 975 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Hlað-
brekku 1 1 — jarðhæð —, þinglýstri eign
Hilmars Adolfssonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 29. september 1975
kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 81., 83. og 86. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1974 á Þver-
brekku 2 — hluta —, eign Róberts
Róbertssonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 30. september 1 975 kl. 1 2.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Kennslugreinar: öndunar- og
raddbeitingaræfingar, söngur, tónheyrn,
taktæfingar og nótnalestur. Engin
inntökuskilyrði, en kennt verður í
flokkum, framhaldsflokkur auk byrjenda-
flokks.
Hagkvæm leið til að afla sér undirstöðu-
menntunar, sem opnar leið inn í beztu
kóra landsins.
Innritun í síma 2661 1 á virkum dögum.
Þeir„sem áhuga hafa að komast í Pólýfón-
kórinn gefi sig einni fram í síma 2661 1 .
Pólýfónkórinn
sem auglýst var í 45., 46. og 47. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Þing-
hólsbraut 54, 1 . hæð, þinglýstri eign Páls
Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 30. september 1975 kl.
10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Nýbýla-
vegi 53, þinglýstri eign Sigurðar Stefáns-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu-
daginn 29. september 1 975 kl. 1 1.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 42., 44. og 46. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975, á Ný-
býlavegi 24A — kjallarahúsnæði —,
þinglýstri eign Hallgríms Smára Jóns-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu-
daginn 29. september 1 975 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 42., 44. og 46. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Álfhóls-
vegi 29, þinglýstri eign Þórs Magnús-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 30. september 1 975 kl. 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Bjarn-
hólastíg 1 9, þinglýstri eign Sigurðar Grét-
ars Guðmundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 29. september 1975
kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Bröttu-
brekku 9, þinglýstri eign Sigurðar Braga
Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 29. september 1975 kl.
10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
fundir —- mannfagnaöir
Félag
VI 17 járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 25. sept
1 975 kl. 8.30 e.h. í Lindarbæ, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál
3. Erindi: Um efnahagsmál og
kjarðmál,
Ásmundur Stefánsson hagfr. A.S.Í.
flytur.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Fé/ags járniðnaðarmanna