Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975
:ÆiömiuPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Hlustaðu á nýjar og álitlcgar tillögur, en
misstu samt ekki aðra tauma út úr hönd-
unum þess vegna. Gefðu gaum að eigin
hugmyndum, en gættu þess að flana ekki
að neinu.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Vertu á verði gagnvart friðspillum og
þeim, sem koma með vafasamar uppá-
stungur. Láttu ekki ginnast af gylliboð-
um, hversu álitleg, sem þau kunna að
hljóma.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Afstaða himintungla er afar tvíræð og
þú þarft að kynna þér alla málavexti
gaumgæfilega áður en þú tekur afstöðu.
Þú ættir helzt að hætta að fara með
fleipur og staðlausa stafi, þar sem hætt
er við því að þú fallir sjálfur f þá gröf
sem þú grefuröðrum.
uif
JSfg Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Taktu mark á aðvörun, sem þú færð, að
því er virðist fyrir tilviljun. Haltu hug-
myndafluginu innan skynsamlegra tak-
marka og ætlaðu þér ekki of mikið. Við-
teknar venjur eru ekki alltaf það helsi
sem þú vilt vera láta.
Ljónið
.23. júlf —22. ágúst
Stjörnurnar hvetja þig til að lofa hæfi-
leikum og eðliskostum að njóta sín bctur
en hingað til. Þú færð tækifæri til að láta
til þfn taka. Nú er tfmi til að láta til
skarar skríða f stað þess að láta sitja við
orðin tóm.
((3§| Mærin
isŒSll 23. ágúst — 22. sept.
Á sama hátt og Nautið þarftu að vara
þig á ófriðarseggjum og þcim, sem reyna
að rugla þig í rfminu. Vertu á verði og
láttu ekki hnika þér hvað grundvallar-
reglur snertir.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þér finnst þú vera milli tveggja elda, en
láttu það ekki á þig fá. Þú skalt ótrauður
ráðast gegn mótstöðumönnum og treysta
f einu og öllu á dómgreind þfna.
Vogin
23. sept. — 2?. okt.
Notaðu orkuna til hins ítrasta. W‘r hættir
til að ofreyna þig, en það er óþarfi. Þú
getur náð sama árangri með minni
vinnu. Ástalffið er undir stormasömum
áhrifum um þcssar mundir.
Farðu þér að engu óðslega þegar mikil-
væg mál eru annars vegar. Notaðu kímni-
gáfu f eigin þágu og vertu ekki hræddur
við að gera mistök.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Láttu efasemdir annarra eða ósætti hafa
áhrif á skoðanir þfnar. Haltu þér á mott-
unni, þvf að þá eru Ifkur á þvf að þér
takist að hafa töluverð áhrif á umhverfi
þitt.
sfjfí. Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Svo framarlega sem einhver von er til
þess, að árangur náist með viðræðum við
þá, sem hlut eiga að ákveðnu máli, skaltu
umfram allt ekki taka af skarið fyrr en
að fullreyndu. Farðu varlega.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Meðan þú gætir þess að missa ekki stjórn
á skapi þfnu, þá þurfa óhagstæð áhrif
ekki að hafa svo ýkja mikil áhrif á gang
mála. Frestaðu ekki því, sem þú þarft að
gera, fram á elleftu stundu.
TINNI
Hir er það verra en pípurreykarr. Hér i
eru pað a/traðar qufurr f K/át wðmunn!j
X-9
þETTA ER
HVORK/ LEIK-
sVning ne kvik-
MYND,,. HLJOTA
PÚKARNlR AO
VERA RAUNVERVJ
L-EGir-nEMA
VERO að
VERJAST AHRlF-
UNUM... OG
FINNA Á
k w« oi/Ljrg
BRUeSIÐ!ALLIR SUPU A EIN-
WVERJU VI© INNGANGINN ...
OFSKVHIUNARLVF/ OG
TILÖBIÐSLA
FRU SATAN
SN'ýST UM
í /llA ANOA'
WOMfflBBBm ....•: LJÓSKA
Hvernig væri að við færum og Það lfzt mér vel á ... Far þú
fengjum okkur frostpinna? núna og fáðu þér einn ...
Og þegar þú ert kominn aftur, En rómantfskt!
þá fer ég og fæ mér einn!