Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 34

Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23, SEPTEMBER 1975 GAMLA BIO Sími 11475 Heimsins mesti Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. Aðal- hlutverk: Tim Conway og Jan Michael Vincent íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Sími31182 Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg bandarísk kvikmynd, eftir sögu Jules Verne. Myndin hefur verið sýnd hér áður við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. íslenzkur texti. Leikstjóri: Michael Anderson, Framleiðandi: Michael Todd. Sýnd kl. 5 og 9 Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg Japönsk Cinemascope litmynd byggð á fornum Japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgð- ar syndir. fslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Mótspymuhreyfingin \ FRA !t ARDEHNERNE X' TIL i k HELVEDE ^DEN ST0RSTE KRIGSFILN SIDEN r'L'HELTENE FRAIWO JIMA FrederickStafford Michel Constantin Daniela Bianclii Helmut Schneider John Ireland AdolfoCeli CurdJurgens supu?te(ni5copeo ticmhicoio Æsispennandi ný ítölsk stríðs- kvikmynd frá síðari heimsstyrj- öldinni í litum og Cinema Scope tekin í samvinnu af þýzku og frönsku kvikmyndafélagi. Leik- stjóri. Alberto de Martino. Mynd- in er með ensku tali og dönskum texta. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 2 ára. AUGLYSINGASIMIW’ EK: Myndin, sem beðið hefur verið eftir. SKYTTURNAR FJÓRAR Ný Frönsk/Amerísk litmynd. Framhald af hinni heimsfrægu mynd um Skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári — og byggðar eru á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. — Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum Oliver Reed Richard Chamberlain Michael York og Frank Finley auk þess leika i myndinni Christopher Lee Geraldirte Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilin kardinála. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NY ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 SamLÍnnubnnkinn SKAMMBYSSAN Mjög spennandi ný kvikmynd i litum, um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed Fabio Testi íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðastræti 2, Sími 16807. NÝTT! NÝTT! Tilsniðin terylene pils í nýju síddinni, stærð 32—48. 1. flokks efni og snið. Nú bjóðum við tilsniðið efni í terylenepils ásamt rennilás og tvinna. Ath! Höfum einnig fengið nýjasend- ingu af tilsniðnum pilsum í flaueli, st. 32—46, og hinum vinsælu til- sniðnu dömubuxum í terylene og flaueli st. 36 — 50. Hægt er að máta tilbúin sýnis- horn! Póstsendum um land allt. Stærð Mitti Mjaðmir 32 59 cm 34 62 — 36 65 — 90 cm. 38 67 - 94 — 40 70 — 98 — 42 74 — 102 — 44 78 — 106 — 46 82 — 110 — 48 89 - 114 — 50 96 — 120 — jr Alnavörumarkaðurinn, Silla og Valda húsinu, kjallara Austurstræti 17, Sími 21780. LAUGARA8 5 I O Sími 32075 Dagur Sjakalans éSuperb! Brilliant suspense thriller! JudHh Criit,HEW YORK MACAZIME Pred Zinnemanris film of nn:i)\Yoi THF,I\OL\L ... AJohnWoolfProduction ^ ” Bas.-d on thebookby Frederick Forsyth Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum. SIEVEN-UPS íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Siðustu sýningar f-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ Þjóðníðingur laugardag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ Ringulreið i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miðasala 13.1 5■—20. Sími 1- 1 200. mm Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Skjaldhamrar laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1 6620.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.