Morgunblaðið - 27.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1975, Blaðsíða 6
6 MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1975 FRÉ-TTIR Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Fór hlutaveltan fram í bílskúr í Stóragerði og komu inn kr. 4.400. Krakkarnir eru á aldrinum sjö til 11 ára og eru: Anna María Hafsteinsdóttir (til v.) og Gyða Guðmundsdótt- ir, en í aftari röðinni eru frá v: Steinar Ólafsson, Sigurjón Ólafsson og Ólafur Steinsson. — Krakkarnir báðu fyrir innilegt þakklæti til þeirra er hjálpuðu þeim og styrktu við hlutavcltuna. BAHÁISÖFNUÐURINN — Kynningarkvöld er hvert fimmtudagskvöld að Óðinsgötu 20, R. og eru þau opin öllum almenningi, en þau hefjast kl. 8 síðdegis. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar. Jólafundur verður haldinn á mánudaginn kemur kl. 8.30 síðd. f fund- arsal kirkjunnar. Jólavaka verður með söng og jóla- pökkum o.fl. ARNAO MEILLA Frú Arndís Tómasdóttir Kársnesbraut 19 í Kópa vogi, verður sjötug i dag fimmtudag. Hún verður heimili sonar síns að íðu felli 6, R., eftir klukkan 8 kvöld. Það getur kostað upp í y AD11 fj I hólfa milljón að opna * * munninn hjá tannlððtni í dag er fimmtudagurinn 27. nóvember, sem er 331. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.28 og síðdegisflóð kl. 14.09. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 10.32 og sóiarlag kl. 15.58. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.37 og sólarlag kl. 15.22. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 08.15. (íslandsalmanak- ið> Dýrðina, sem þú hefir gefið mér, hefi ég gefið þeim. (Jóh. 17.22). KROSSGATA Laugardaginn 29. nóvemb- er kl. 2 e.h. verður basar í Betaníu, Laufásvegi 13. Allir þeir munir — og kök- ur —, sem þar eru til sölu eru unnir og gefnir til að afla tekna fyrir Islenzka PEIMPJAVIIMIR I Danmörku er drengur að leita eftir bréfa- og frímerkjaskiptum við pennavin hér. Utanáskrift- in til hans er Torben E. Frederiksen, Hardanger- gade 2, DK—2100, Köben- havn Ö, Danmark. 2ESi Lárétt: 1. berja 3. á fæti 4. ástand efnis 8. gæfan 10. sagði hundur 11. skst. 12. fyrir utan 13. tala 15. tala Lóðrétt: 1. arka 2. álasa 4. (myndskýr.) 5. peninga 6. skafa 7. ofninn 9. skcl 14. á fæti. Lausn á síðustu Lárétt: 1. RST 3. IK 5. brot 6. hása 8. et 9. trú 11. nátt- ar 12. DR 13. krá Lóðrétt: 1. ribs 2. skrattar 4. staura 6. hendi 7. atar 10. rá. kristniboðið i Konsó. Það starf hefur mætt velvilja margra íslendinga, og von- um við, að svo verði enn. Verið hjartanlega velkom- in á kristniboðsbasarinn í Betaníu. I BRIDGE ____________________] Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og Frakklands í Evrópumót- inu 1975. Norður S. 8 II. D-9-7-6-3 T. 10-8-6-5-4-3-2 L. — Vestur S. D-G-6-4-3 II. G-5-4 T. K-D L. A-9-5 Austur S. A-K-9-5 II. K T. G-9 L. D-G-10-8-4-2 . - - SfSM OKJD Þér getið lokað gaphusinu, það er búið úr buddunni ... þegar hugur og hönd vinna saman. Suður S. 10-7-2 II. A-10-8-2 T. A-7 L. K-7-6-3 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V P— 1L— p_ ls lg— 2 s 3 h — 4 s P— P— 5 h — D P— P— P Sagnhafi gaf aðeins einn slag á spaða og einn á tígul og vann þar með spilið, og fékk 650 fyrir. Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A-N og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V P— 2 s — P _ 2 g P— 3 s — p_ 4s Suður lét út tígul ás og síðan hjarta ás og aftur hjarta. Sagnhafi fékk 10 slagi, vann spilið og fékk 620 fyrir. — Brezka sveitin græddi 15 stig á spilinu. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPITALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi| við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmasvara 18888 — TANNLÆKNA VAKT á laugardógum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. n 11'| I/ n A U M O heimsóknartím oJUIxnMnUo ARi Borgarspitalinn Mánudag — föstudag kl 18.30—19 30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið. Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard,-—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— —20. Barnaspítali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sóivangur: Mánud.- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 QArii BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUflM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN. 'lústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13 —17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud kl. 14—19, laugard kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. í sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl 13 30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I flAP er dánardægur Grims skálds UAu Thomsen, en hann lézt á Bessastöðum árið 1896, þar sem hann hafði búið I nokkur hin síðustu ár ævi sinnar. Fæddur var Grimur 15. maí árið 1820. er dánardægur rithöfundarins Alexanders Dumas, höfundar Skyttnanna svo nokkuð sé nefnt. CENCISSKRÁNINC NR . 220 - 26. nóvember 1975. 13.00 Kaup Sala 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Randa rrkjadolla r Sterlingspund Kanadadolla r Danska r króriur Norska r k rónur Saenskar krónur Finnsk mork F ranski r f ranka r Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. - Þýzk mork Lirur Auaturr. Sch. Escudos Peaetar Yen Reikningakrónur Vóruskiptalönd Reikningsdolla r - Voruskipta lond * Breyting írá sfSustu 168.50 342,60 166.55 2771,50 3043.40 3828,20 4347,10 3794, 10 428.50 6309,00 6285.40 6449,70 24, 67 911,75 625.55 283,30 55, 59 99.86 l 168,50 akráningu 168,90 * 343,60 * 167,05 * 2779.70 * 3052.40 * 3839,60 * 4360, 00 * 3805.40 * 429,80 * 6327.70 * 6304, 10 * 6468,80 * 24, 74 * 914,45 * 627, 35 * 284, 10 55,75 * 100, 14 * 168,90

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.