Morgunblaðið - 27.11.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1975
^uösnu^PÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þú ert niðurdreginn og dapur vegna
ósamkomulags innan f jölskyldunnar.
Reyndu að vinna bug á þrjózkunni og
róttu frara hönd til sátta. Forðastu allan
flýti f ferðum.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Gættu þess að blanda þér ekki f mál sem
koma þór ekkert við. Vertu ekki með
neinar ráðagerðir í fjármálunum í dag
og umfram allt lánaðu ekki peninga.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Gerðu allar nauðsynlegar varúðarráð-
stafanir ef þú verðui' mikið á ferðinni f
dag. Þú færð útrás fyrir örlæti þitt í
eftirmiðdaginn og nýtur mikilla vin-
sælda.
Krabbinn
21.júnf — 22. júlf
Láttu ekki óhjákgæmilegar tafir setja
þig úr jafnvægi. hú ert argur út í ein-
hvern en bezt er að láta það kyrrt liggja f
dag. Hvfldu þig vel.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Spilltu ekki góðum degi með óþolin-
mæði. Njóttu hverrar stundar. hú kemst
í skemmtileg kynni við einhvern í dag.
Ef þú hefur ráð á skaltu skemmta þér í
kvöld.
H1 Mærin
, 23. ágúst — 22. sept.
h'ú ert ekki jafn frfskur og að undan-
förnu og þarfnast Ifklega hvíldar. Vmis-
legt verður um að vera í félagslífinu í
kvöld og skaltu spara kraftana þangað
til.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
hað er kominn tími til að draga saman
seglin í peningamálunum og eyða ekki
umfram efni. Vertu ákveðinn og láttu
sem þú heyrir ekki allt tal um annað.
Drekinn
23. okt. — 21. núv.
Vertu sem mest með sjálfum þér í dag og
sneiddu hjá rökræðum sem geta snúizt
upp í deilu. I kvöld skaltu lyfta þér Iítið
eitt upp, fara í leikhús t.d.
Bogmaðurinn
22. növ. — 21. des.
I dag skaltu huga að heilsu þinni og
hvort allt sé í sómanum í þeim efnum.
Stundaðu Ifkamsæfingar reglulega.
Kvöldið verður einkar ánægjulegt.
F%Ml Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Reyndu að hafa hemil á eirðarleysi þínu
og sýndu fólki sem þú umgengst ekki of
mikla óþolinmæði. Ef þú þarft að taka
ákvörðun um fjármál skaltu haida þig
við staðreyndir.
§lí§l Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vertu ekki með neitt vfl og gerðu þér
enga rellu út af hversdagslegum smá-
munum. Ef þú ert öruggur f framkomu
og ákveðinn muntu ná langt.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
hú færð ýmis tækifæri f dag og kemur ái
þinni vel fyrir borð. Ef þú vinnur vel og
nýtir hæfileika þfna til fullnustu muntu
bera mikið úr býtum.
TINNI
Hún aetur ekk/ korr?/d, v/n -
ur!.. Tra/Ia/ta-, ira//a//a!
//e/.þa&er bara
smáskúr, fem
stytt/r upp-
En þa3 er /enqra
Jósep!... Jósep /... Takiu afturupp
úr toskunum. f/aitur v/ó a3 fara.,
Já, /7ÚS -
£4 qet ekk/ ko/n/5 þann /7. 5topp.
5i/o ég ke/n / staÓ/nn þann /t. Zrópp
... Xveð/ur Vaf/a....
x 9
f?Ú KuPPift
EKKI NOÓ l'
hnakkanum
[ EF EG KUPPTI A/IEIRA AF
7 HONUM.LIT/ hausinn a
^------- ÚT EINS OG
HUMM... HANN UTI BETUí? UT
EINS OG GOLFKÚLA.EN
HANN GERIR NÚ/
T
VIÐ SKULUM KCWIA AF
GOLPVELLINUM og aftur
A RAKARA&TOFUNA.'
FERDINAND
| INFORMATION |
jtL
|ji| i|
©JMB i . il 1 ^al. T"H/\
FERDINAND