Morgunblaðið - 27.11.1975, Side 28

Morgunblaðið - 27.11.1975, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1975 Hjalti húsmannssonur og hádagur væri allt út í hvert horn, og allsstaðar glóði allt í gulli og silfri og allskonar djásnum. Svona nokkuð hafði Hjalti aldrei á æfi sinni séð, og þvílíkan mat og drykk, sem hinn gamli konungur bar á borð, hafði hann heldur ekki á æfi sinni bragðað og diskarnir, fötin, staupin og kerin var allt af skíra gulli. — Þeir höfðu það gott þarna, spöruðu hvorki mat né drykk, lögðust síðan til svefns og sváfu langt fram á dag. En ekki var Hjalti fyrr vaknaður en gamli maðurinn kom með mjöð handa honum í gullbikar. Þegar hann svo var kominn í garmana, þá sýndi konungur honum allt úti og inni, til þess að hann gæti tekið það, sem hann vildi fá í laun fyrir að frelsa son hans. Og þar var af nógu að taka, megið þið vita: „Og hvað viltu nú?“ spurði konungurinn. ,,Þú getur fengið hvað sem þú óskar þér af þessu hérna.“ — En Hjalti sagði að hann yrði að hugsa sig svolítið um fyrst og tala við konungsson og sagði konungur það eðlilegt. ,,Nú hefirðu sjálfsagt séð margt fall- egt,“ sagði konungssonur. ,,Já, ekki var það nú lítið,“ sagði Hjalti, Sá vkkar sem síðastur biður um launahækkun mun fá hana! V -----------------------/ „en segðu mér, hvað á ég nú að kjósa mér af allri þessari dýrð? Faðir þinn segir að mér sé heimilt að velja hvað sem ég vilji.“ „Þú skalt ekki velja neitt af því, sem þú hefir séð hér, en hann er með lítinn hring á fingrinum og um hann skaltu biðja.“ — Þetta gerði svo Hjalti, hann bað um litla hringinn, sem konungur var með á fingrinum. „Hann er það sem mér þykir mest í varið af öllum eigum mínum,“ sagði kon- ungur, „en mér þykir þó vænna um son minn, svo þú verður að fá hringinn. En veiztu til hvers má nota hann?“ — Nei það vissi Hjalti ekki. „Þegar þú berð þenna hring á fingrinum, geturðu fengið allt sem þú óskar þér,“ sagði konungur. Síðan þakkaði hann Hjalta fyrir sig og konungur og sonur hans óskuðu honum góðrar ferðar og báðu hann um að gæta hringsins vel. Ekki hafði nú Hjalti gengið lengi, þeg- ar hann fór að hugsa að gaman væri nú að reyna til hvers hringurinn dygi og svo óskaði hann sér einhverra býsna af nýj- um fötum, og ekki hafði hann fyrr sleppt orðinu, en hann var kominn í þau. Síðan hugsaði hann að það væri svolítið gaman að leika á karl föður sinn og óskaði sér að hann stæði við dyrnar heima hjá honum eins rifinn og ræfilslegur og hann var síðast. „Góðan daginn, faðir minn góður,“ sagði hann. — En þegar faðir hans sá, hvernig hann var klæddur, enn rifnari og óhreinni en þegar hann fór, þá tók hann að barma sér og bera sig illa: „Það er ómögulegt að koma þér til manns, Hjalti,“ sagði hann, „fyrst þú getur ekki einu sinni unnið fyrir fatadruslum utan á þig allan þenna tíma, sem þú héfir verið að heiman.“ „Æ, vertu ekki að þessu pabbi,“ sagði Hjalti og var hinn hreyknasti. „Ég kom bara til þess að fá þig til að koma með mér til konungshallarinnar. Nú ætla ég að biðja mér konungsdóttur fyrir konu og ekki skaltu heldur dæma mig eftir fötunum.“ „O, svei þú verður þér aðeins til at- hlægis, strákur,“ sagði faðir hans og var reiður, enHjaltisagði aðsérværi ramm- asta alvara, og lét þá faðir hans undan og fór með honum. Hrinti svo Hjalti karlin- um föður sínum inn um dyrnar til kon- ungsins. VÍEí» VI ORöUN- KAFPINU A.KDlfÍAh, Hringdu á skrifstofuna og láttu þá vita að ég gleymdi harðfisk- pakka I skrifborðsskúffunni — efstu. Aðeins glænýr framreiddur hér. fiskur Húseigandi sagði við tilvon- andi leigjanda: — Við hjónin erum ákaflega róleg og eigum erfitt með að þola hávaða. Eigið þér börn? — Nei. — Píanó, útvarp eða grammófón? — Nei. Leikið þér á nokkurt hljóð- færi? Eigið þér hund, kött eða páfagauk? — Nei, en það ískrar ögn I pennanum mfnum, þegar ég skrifa með honum. Ef til vill get ég fengið mér nýjan penna. X Ncgri nokkur var að útskýra fyrir vini sfnum, hvað ræðu- mennska væri. Hann sagði: — Ef þú segir að svart sé hvftt, þá er það slúður. En ef þú segir svart er hvftt, öskrar eins og naut og berð í borðið, þá er það ræðumennska. Auðugur kaupmaður var eitt sinn spurður að þvf, hverju hann ætti auðæfi sín aðallega að þakka. — Páfagauk, sem ég keypti áður en ég fór að verzla, svaraði kaupmaðurinn. Ég kenndi þess- um páfagauk að segja tvö orð: „Indæl stúlka.“ Sfðan setti ég hann fyrir innan búðardyrnar. Hver, sem inn í búðina kom, fékk þetta kurteislega ávarp frá páfagauknum. Ekki leið á löngu áður en kvenfólkið fór að venja komur sínar f búðina til mfn. Aldurinn skipti ekki máli. Karlmennirnir komu einnig til þess að hafa ánægju af hinu hýra augnaráði, sem fuglinn fékk. X — Ég get alveg rólegur skil- ið skrifstofustúlkuna eina eftir f skrifstofunni. Ég veit nákvæmlega hvað hún gerir. — Nú, hvað gerir hún? — Ekkert. Moröíkirkjugaröinum Mariu Lang Jóhanna Kristjóns dóttir þýddi. 44 hvað ba-rðisl með Barböru. Hverj- ar voru lilfinningar hennar? Hvað var hún að hugsa uni á þcssari slundu? I*að \ar bersýnilegl að Hugur hennar var bundinn einhverju sérstöku. Jafnskjólt og tónlistin dö úl flýtti hún sér fram hjá mér og ruddi sér braut í állina (il Teklu Molander. Hún sagði að- eins fáein orð og beið ekki eflir svari og skildí hina virðulegu for- stjórafrú eftir dolfallna af undr- un. Við skrúðhúsdyrnar náði hún í Connie Lundgren og ég heyrði undrunina f riidd hans þegar hann þrumaði upp yfir alla: — EG? A Eti IIVAÐ? I'ella leynimakk hennar vakli ineð mér ónotatilfinningu og áhyggjur. Eg hafði á lilfinning- unni að cilttnað voðalegl va-ri I aðsigi. Þegar við vorum á leiðinni heim veitti ég þt í svo athygli að hún var í háasamra-ðum við Chrísler Wijk og eilflið sár hugsaði ég méð mcr að það va-ri t ísl bezl að vera ekki að skipla sér af því scm tnanni ka-mi ekki við, þar sem greinílegt tar að enginn vildi Irúa mér f' rir ncinu. Meðan við vornni að sua-ða kvöldverðinn var Barbara hin kátasla og fegurð hennar naul sfn til fullnustu. Og aldrei þessu vant fyrirgaf ég eiginmanni mfnum. þóll hann horfði sr-m bergnumilin á hana. Með Ijösl hárið og fjörlegl andlilið og augun gra-n var hún eins og álfkona frá síðuslu öld Einai, Lolla og ég sáum uin að )no upp eftir kvöidterðinn. I.otla var líka f leyndarmálaskapinu sínu og raulaði hvað eftir annað „Hiltu mig í kirkjugarðinum klukkan álta, klukkan átta“. Einar þurrkaði hnífapörin og sagði gremjulega að hann væri sannariega búinn að fá sig full- saddan af kirkjugarðinum og hefði ekki hugsað sér að fara þangað ólilneyddur í bráð. En I.olta skrfkti og sfðan stakk hún af til að leita að Nefcrtite sem hafði komizl að því, hvað skemmtilegt var að klifra upp og niður sligann allan liðlangan dag- inn. Klukkuna vantaði korler í álla þegar víð Einar gengum inn í setustofuna, þar sem kveikt var á iilluni ijósum og kertum. Faðir minn og Christcr Wijk sátu í sófanum við borðið sem slóð fyrir framan ofninn. Chrisl- er drakk kall kaffi og tottaði pípustert sinn. Ilann virtist róleg- ur og afslappaður eins og honuin hefði tekizt að glevma öllu amstri síðustu daga. En hann fékk þó ekki ráðrúm til að gleyma því lengi. því að vitanlega gal ég ekki stillt mig um að spyrja: — Jæja, hvernig gengur þella? Hann slrauk sér þreytulega gegnum hárið. — Það gengur illa Puck. Við erum komnír að þeim punkti að svo virðisl sem við sitjum alveg klossfastir. Við vilum heiimikið og sumt af því er býsna athyglis- verl og gefur ákveðnar vfsbend- ingar varðandi það fólk sem við siigu kemur í þessu máli en okkur skortir afgerandi sönnun fyrir því að einn ákveðinn aðiii sé sek- ur um glæpinn. Og eigi einnig að gera því skóna að þjófnaðurinn á kirk.jugripunum standi f tengsl- um við morðið verður þetta enn flóknara. — Eg held að það sé Connie Lundgren, sagði ég hugsandi. — Hann hefur lengi borið illan hug til Arne Sandells og hann færisl allur í aukana, þegar hann smakkar vfn. Um það ber öli- um saman. Ef hann er ölv- aður verður hann auk þess æslur og vondur. Og hann hafði fengið sér neðan í því á adfangadagskvöld, sennilega þó nokkuð. Hann kom í búðina undir því yfirskini að ná sér í flösku. Ilann hefur viður- kennl það og hann hefur enga fjarvistarsönnun fyrir tfm- ann milli klukkan fjögur fjöru- tíu og fimm og hálf niu. Og ég er alveg sannfærð um að liann veit meira um þjófnaðar- málið en hann vill vera lála. Ilann hefur alla lykla og hann gæti verið stóri maðurinn f sögu Lottu. Auk þess á hann í meira lagi erfitt með að horfast í augu við fólk. — Síðasta fullyrðingin er sann- ast að segja heldur lítils virði sagði Christer — en að öðru levti getur þetta auðvitað hljómað sennilega. Nú er komin röðin að þér Einar. Hvert er þitt álit? — Hvers vegna gæti það ekki allt eins verið Hjördfs Holm, sagði Einar skvndilega. — Ilún hefur viðurkennt að Arne Sandcll var hennar eina og slóra ást. Ilann yfirgaf hana og hún elti hann hingað mörgum ár- um sfðar. I hvaða tilgangi? Vitan- lega til að koma fram hefndum á honum. Konur sem eru sviknar f ástamálum eru hættulegri en allt annað. — Já, sagði ég napurlega. — Eins og hún er nú Ifka ástríðufull manngerð. Nákva-mlega kemur hún heim við þær konur sem myrða ástmög sinn eftir tfu ár — myrða af tryllingi og skefjalausri afbrýðissemi. Einar lét sig þó ekki. — Eg kæri mig kollöttan um hvers konar manngerð hún virð-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.