Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 5

Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 5 „Hótel Máva- klettur” — ástarsaga eftir Denise Robins KOMIN er út f íslenzkri þýðingu ný ástarsaga eftir Denise Robins, „Hótel Mávaklettur“. Sagan gerist í litlu sjávarþorpi. tbúarnir eru fastheldnir á fornar venjur og það vekur almenna andúð, þegar ungur aðkomu- maður, Martin Wyde, kaupir gam- alt óðalsetur, Mávaklett, og breyt- ir því í ferðamannahótel. Hörð andstaða mætir þessu aðskota- dýri. Ein sú harðasta gegn þessu tiltæki er Tracy Trehearn, mjög dáð og eftirsött ung stúlka í þorp- inu. Hún verður samt að lúta því hlutskipti að verða einkaritari hjá Martin — og sagan heldur áfram. . . Bókin er 232 bls. að stærð. Þýð- inguna gerði Sigurlína Davíðs- dóttir, en útgefandi er Ægisút- gáfan. Þetta er 10. skáldsaga Denise Robins, sem kemur út á íslenzku. „Tortímið París” — eftir Hazel í íslenzkri þýðingu BÓK Sven Hazel „Tortfmið Parfs“ er komin út f fslenzkri þýðingu Baldurs Hólmgeirssonar og Bárðar ^Jakobssonar. Sagan grein- ir frá þvf er Parfs var frelsuð úr klóm nasista f lok sfðari heims- styrjaldarinnar, en Hitler hafði gefið skipun um að borginni skvldi tortfmt. Bókin er tileinkuð lögreglunni f París, „sem hóf uppreisnina árið 1944 og varð fyrst til þess að draga frelsisfánann að hún yfir París“. Á kápusíöu segir, að bækur Hazels hafi verið gefnar út í yfir 50 löndum „og margir telja hann mesta stríðssagnahöfund fyrr og síðar“. Sex af bókum Hazels hafa verið gefnar út á íslenzku, „og hafa þær allar selzt upp á svip- stundu". Þá segir að þessi bók sé talin meðal beztu bóka höfundar. Bókin er 218 bls. að stærð. Ot- gefandi er Ægisútgáfan. Nazístí á flótta INý b<)k eftir Francis Qifford HÖRPUOTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók eftir metsöluhöfundinn Francis Clif- ford. Aður eru útkomnar á ís- lenzku sjö bækur eftir sama höf- und. Liitz Kröhl SS-foringi var yfir- maður hinna illræmdu fangabúða í Auschwitz árin 1943—1944. Þar lét hann deyða um eina milljón fanga. Honum tókst að sleppa undan dómi í Núrnberg- réttarhöldunum og flýja til Suð- ur-Ameríku. Brezkur blaðamaður komst á óvæntan hátt á slóð SS- foringjans og nú upphófst æðis- genginn eltingaleikur á hæla fjöldamorðingjans. Francis Clifford hlaut 1. verð- laun „Crime Writers Association“ 1969 og hefur síðan hlotið fjölda af verðlaunum og viðurkenn- ingum fyrir bækur sínar. Skúli Jensson þýddi bókina. Prentun og bókband er unnið í Prentverki Akraness hf. Kápu- teikningu gerði Hilmar Helgason. Kjúkllngar í staðinn fyrir rjúpur Þaö er algjör óÞarfi aö missa af jólakræsingunum í ár, ef hugaö er aö innkaupum nógu tímanlega. Úrvaliö af hátíöamat hefur sjaldan veriö meira í Kaupgaröi. Verzliö því strax, svo aö fjölskyldan þurfi ekki aö veröa fyrir vonbrigöum meö jólamatinn. Þjóðráð Tíminn líöur. Áöur en varir eru jólin gengin í garö. í Kaupgaröi er best aö verzla fyrri hluta vikunnar. Þá er meira næöi til þess aö vanda valiö. Það ern aðeins 16 Kaupgarðsdagar til jóla Til bess aö viöskiptavinir okkar megi njóta jólahátíöarinnar sem best hefur Kaupgaröur á boöstólum mikiö og fjölbreytt úrval af heimilisvörum — / matinn, í baksturinn, til hreingerninga, til hátíöabrigöa. Komiö tímanlega á meöan úrvaliö er sem mest. Sparnaðnr í innkanpnm Kaupgaröur hefur frá upphafi einsett sér aö bjóöa viöskiptavinum sínum vörur á betra veröi en almennt gerist. Meö hagstæöum inn- kaupum hefur Kaupgaröur þvi getaö boöiö úrvals vörur á lágu veröi. BYRJIÐ | JÓLAUNDIRBÚNINGINN í KAUPGARÐI KaiiDciaíóiif mM Smiöjuvegi 9 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.