Morgunblaðið - 05.12.1975, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975
6
f DAG er föstudagurinn 5.
desember, sem er 339. dagur
ársins 1975. ÁrdegisflóS f
Reykjavík er kl. 07.41 og
sfSdegisflóð kl. 20.02. Sólar
upprás f Reykjavik er kl.
10.54 og sólarlag kl. 15.42.
TungliS er f suðri I Reykjavlk
kl. 15.40. (Íslands-
almanakið).
Það varð mér til góðs, að ég
varð beygður, til þess að ég
mætti læra lög þin. (Sálm.
119.71.)
|KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. (myndskýr.)
3. snemma 4. blaður 8.
ræktar landið 10. forðar
11. skel 12. samhlj. 13. 2
eins 15. stefna.
LÓÐRÉTT: 1. blæs 2. rign-
ing 4. orkutæki (þf.) 5.
beislið 6. sagði hundur 7.
afkvæmis 9. lfk 14. 2 eins.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. Lsí 3. ak 5.
urta 6. öfga 8 TU 9. mór 11.
ugluna 12. LL 13. Iðt.
LÓÐRÉTT: 1. laug 2.
skrámuna 4. maurar 6. öt-
ull 7. fugl 10. ón
Hvert byggðarlag sinn skammt
Hvað eru þið mörg í heimili frú!!?
4 telpur, sem heima eiga á Maríubakka 6 og 12, héldu
nýlega hlutaveltu og færðu dagheimilinu Bjarkarási
ágóðann, kr. 3.700.-. Telpurnar heita (f.v.) Álfheiður
Olfarsdóttir, Þórdís Gunnarsdóttir, Berglind Gunnars-
dóttir og Ánna Marfa Úlfarsdóttir.
Þessir krakkar stóðu fyrir hlutaveltu til ágóða fyrir
Skálatúns-heimilið. Hlutaveltan gekk vel en hún var
haldin f Barðavogi 11. Alls söfnuðust kr. 5.300. Hafa
börnin beðið fyrir beztu þakkir til þeirra sem mál-
efnið studdu. Þessir krakkar heita Unnur Halldórs-
dóttir, Fellsmúla 8, og Asgrímur Ágústsson, Barðavogi
11.
rFnÉTTIP*
Jólakort Barnahjálp-
ar Sameinuðu þjóð-
anna.
EINS OG kunnugt er hefur
Kvenstúdentafélag Islands
mörg undanfarin ár séð
um sölu og dreifingu á
jólakortum UNICEF, þ.e.
Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna. Geta má þess, að
ýmis félagasamtök, skóla-
og kirkjufélög um allan
heim styrkja UNICEF, en
Kvenstúdentafélagið er í
hópi þeirra félaga sem
styrkja Barnahjálpina með
því að sjá um sölu jóla-
korta hennar.
Þá má nefna að það sem
kemur inn fyrir 10 jólakort
nægir til að kaupa bóluefni
handa 50 börnum gegn
barnaveiki, kfghósta og
stífkrampa.
Kvenstúdentafélagið
hvetur alla til að kaupa
jólakort Barnahjálparinn-
ar og bendir um leið á að
nú er í fyrsta sinn á boð-
I stólum kort með fslenzkri
fyrirmynd, en það er mynd
af fæðingu frelsarans, eins
og hún var túlkuð af ís-
lenzkri konu á 17. öld.
Kortin eru til sölu f verzi-
unum víða um land.
(Fréttatilkynning)
Bt-Oo DG TÍMARIT
FRÉTTABRÉF Póst-
mannafélags íslands, 2.
árg., er nýkomið út. Efni er
m.a.: 15. norræna póstþing-
ið eftir Jakob Tryggvason,
Atvinnulýðræði innan nor-
rænu póstþjónustunnar
eftir K.N. Kaptein, Rabb
um póstmannaþingið í
Kaupmannahöfn 1975 eftir
Vilhjálm Sigurðsson, Gott
samstarf undirstaða góðrar
stjörnar eftir Pál V. Daní-
elsson, Beint frá hestvögn-
um til flugvéla eftir Jón
Gíslason og Atvinnulýð-
ræði eftir Reyni Armanns-
son.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 5 til 11. desember er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik I
Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 ?00.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, stmi 21230 Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvt
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmissklrteini.
C iril/DAUHC heimsóknartím
dJUIxnAnUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13 —17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.----,
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—-16
og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
SÖFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16—19. — SÓLHEIMASAFN , Sölheimum
27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn, simi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka- og talbékaþjónusta við
aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 i stma 36814.
— LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29
A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Slmi 12204. :— Bókasafnið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið
alla daga kl. 10—’C.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 stðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
I' n • n Fyrir 20 árum segir Mbl. frá
UMU því i frétt á forsíðu að sú
alþjóðlega stofnun, sem þá starfaði við
það að aðstoða flóttafólk frá Járntjalds-
löndunum, hafi sent frá sér fréttatilkynn-
ingu (I New York) um að tala flóttamanna
væri um 40.000 manns á mánuði hverjum.
Á níu mánaða tímabili þess árs — 1955 —
var tala flóttamanna frá kommúnista-
ríkjunum komin upp í 1,1 milljón manns.
Það er að sjá á Velvakandadálkunum að,
við svipuð vandamál hafi verið að glíma
og glímt hefur verið við á þessu hausti: Of
mikill asi _sé á mörgum ökumanninum.
CENCISSKRÁNINC '
. 226 - 4. dcstmbvr 1975.
IIHI.g Kl. 13.00 K.iup ísa la
1 H.indrt ríkjrtditliá r 169, 10 169,50
1 •S|. rln.l!»l„i,lil 342,70 343, 70 *
1 Krt tirtdrtdull.i r 167,25 167,75 *
100 Da iiakx r krómi r 2769,05 2777,25
100 •Nur.sk.tr krum.r 3054,35 3063, 35 #
100 S.»Tiskrt r krónur 3842,00 3853, 40
1 U0 Kiniisk u.ork 4362,60 4375, 50
i Ull 1 rrt nski r i ra uk.i r 3805, 10 3816,30
i 00 11, IK- 1 r„i.k.t r 429,35 430, 65 *
100 Svns.1.. 1 r.ii.k.i r 6386,50 6405, 40 #
1 00 (íyllini 6316,55 6335, 25
1 00 V . - i>ý/.k nmrk 6470, 35 6489, 45
100 L.irur 24, 80 24, 87
100 Austurr. Srli. 917,50 920, 20 #
100 Ksi udos 627,60 629, 50 *
100 1 Jeseta r 284,05 284,95 *
100 Yen 55, 44 55, 60 #
100 Reikningskronur -
Viíruskiptalónd 99. 86 100, 14
1 Rcikningsdolld r -
Voruskipta lond 169,10 169,50
* Breyting írá sTSustu skráningu