Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 9

Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 Lokað í dag vegna flutnings. Sjá augiýsingu annars- staðar í blaðinu um nýtt aðsetur skrifstofunnar. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 Húsa- Og fyrirtækjasala Suðnrlands, Vesturgötu 3, simi 26572. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Hlíðunum, Breiðholti, Laugar- neshverfi og víðar. Höfum kaupendur að einbýlishúsi eða 5 herb. hæð. Bílskúr eða bílskúrsréttindi þarf að fylgja. Má vera gamalt hús og þurfa viðgerðar. Lítil íbúð í Norðurmýrinni til sölu, einnig 4ra herb. íbúð í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Vest- urbænum. Opið til kl. 9 í kvöld. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Barónstigur Hús með 2 ibúðum sem má sameina í eina íbúð. Bílskúr Okkur vantar 3 til 4 herb. ibúð i Vesturbæ eða Norðurmýri í skiptum fyrir glæsi- lega ca 136 fm hæð með bilskúr við Skaftahlíð. Nýbýlavegur Glæsileg 160 fm. sérhæð 2 saml. stórar stofur 3 svefnher- bergi + stórt forstofuherbergi. Bilskúr. írabakki Stór 4-herb. ibúð ca 110 —115 fm. Sér þvottahús i ibúðinni. Brekkulækur 120 fm. ibúð. Sér hiti. Bilskúrs- réttur. Kóngsbakki 4-herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. Þvottahús i ibúðinni. Laus strax. írabakki Glæsileg 4-herb. endaibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr i ibúð- inni. Laugarnesvegur Góð 3-herb. íbúð á 2. hæð + 1 herb. i kjallara. Gott útsýni. Engjasel Raðhús á 2 hæðum ekki full- klárað Byggingarlóð ca 510 fm. í austurhluta borgar- innar með littlu húsi. Einstaklingsibúð ca 35—40 fm. i mjög góðu standi við Karlagötu. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767 Kvöldsimi 3611 9. Y o 1 f Sölumenn óli S. Hallgrftnsson\\ kvöldsfmi 10610 \\ Q Magnús Þorvarðsson 11 kvöldsfmi 34776 Jl Lögmaður // Valgarð Briem hrl.// J FASTEIGNAVER h/f Klapparstfg 16, aimar 11411 og 12811. Kárastígur 3ja herb. íbúð á hæð í timbur- húsi laus fljótlega. Hraunbær Vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, snyrtileg sameign suðursvalir. Skerseyrarvegur 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvi- býlishúsi ásamt stórum bílskúr, hagstætt verð. 26600 Arkarholt, Mosfellsv. 140 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bilskúr Ófullgert en vel ibúðarhæft hús. Verð: 11.5 millj. Mögulegt að taka minni ibúð upp i kaupverðið. Ásvallagata 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 1. hæð í þribýlishúsi (sambygging). Mjög góð ibúð. Verð: 6.0—-6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. Birkihvammur i Hafnarfirði. Einbýlishús, jarð- hæð, hæð og ris um 90 fm að grunnfleti. Á hæðinni eru tvær stofur, tvö svefnherbergi, eld- hús, bað o.fl. I risi eru 3 herb. (eitt með eldhúsinnréttingu) og snyrtiherbergi. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð, forstofuherbergi. frá hæðinni og þvottaherbergi. Bil- skúr fylgir. Verð: 17.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Bollagata Efri hæð, um 1 30 fm, i þribýlis- húsi. Óinnréttað risið yfir ibúð- inni fylgir. Stór bilskúr. Suður svalir. íbúð i góðu ástandi. Verð: 1 1.0 millj. Útb. 7.0 millj. Flúðasel í SMIÐUM 4ra herb. 107 fm ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Selst tilbúin undir tréverk, sam- ■eign að mestu frágengin. Fast verð kr. 5.8 millj. Afhending i sept. 1976. Grenigrund í Kópavogi 130 fm neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hitaveita. Bil- skúrsréttur. Verð ca: 8.5 millj. Hraunbær 2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk. Verð: 4.5 millj. í rabakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Getur losnað fljótt. Verð: 7.2 millj. Kársnesbraut 4ra herb. 100 fm efri hæð í tvibýlishúsi. Verð: aðeins 6.0 millj. Útb.: 3.0—3.5 millj. Klapparstigur 2ja herb. ibúð á 3. hæð i stein- húsi. Óinnréttað risið fyrir ofan ibúðina fylgir. Verð: 4.5 millj. Mariubakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð: 5.8 millj. Rauðalækur 3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór- býlishúsi. Sér hiti, sér inngang- ur. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5 millj. Úthlið 1 60 fm efri hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, rúmgott hol, eld- hús og baðherbergi. Suður sval- ir Bilskúrsréttur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Vesturberg 4ra herb. 1 08 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Sér lóð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. Ný söluskrá komin út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 5. Einbýlishús nýlegt ein og hálf hæð, alls um 175 fm með innbyggðum bil- skúr í Kópavogskaupstað Austur- bæ. Á hæðinni eru 3 svefnherb, eldhús, baðherb. borðstofa og stofa. Arin í stofu. Miklar harðviðarinnréttingar og parket- gólf. Niðri er eitt herb. þvotta- herb. geymsla og bifreiða- geymsla. Allar innréttingar eru vandaðar. Hæð og rishæð alls 5 til 6 herb. íbúð i góðu ástandi i steinhúsi nálægt Land- spítalanum. Útb. má skipta. Nýtt raðhús um 145 fm hæð ásamt 70 fm kjallara i Breiðholtshverfi. Húsið er næstum fullgert. í Vesturborginni 3ja og 5 herb. íbúðir 4ra herb. sérhæð ásamt bilskúr i Hliðarhverfi. Skrifstofu og iðnaðar- húsnæði um 565 fm hæð á góðum stað i Austurborginni. Lofthæð um 3 Húseignir og ibúðir af ýmsum stærðum omfl. ,\vja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 95 fm ibúð á efri hæð í fjórbýlis- húsi 3 til 4 herb. Suður svalir. Fallegur garður. Stór sameign. Útb. 5 millj. Einbýlishús við Þingholtsstræti á 3 hæðum. Fallegt steinhús með trjágarði og tvennum svötum með útsýni yfir gamla bæinn. Verð 1 3 millj. Við Gnoðavog 4ra herb. 117 fm efsta hæð i fjórbýlishúsi. Hæðin er inndreg- in með 60 fm svölum. Glæsileg eign. Verð 9 millj. Við Laugarnesveg 3ja herb. 87 fm ibúð i fjórbýlis- húsi. Ný teppi. Góðar innréttingar. Sólarsvalir Ræktuð lóð. Verð 6.5 millj. f Kópavogi 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð í nýrri blokk við Furugrund. Svalir og útsýni yfir Fossvoginn. Verð 6 millj. í skiptum fyrir raðhús i Kópavogi höfum við 5 herb. 1 30 fm íbúð í 12 ára gömlu húsi við Lyng- brekku i Kópavogi. Nv teppi. Nýjar innrettingar. Bílskúrsrétt- ur. í byggingu glæsileg parhús í Garðahreppi. Afhendast fokheld í júní '76. Húsin eru á 2 hæðum 260 fm. Tvöfaldur bilskúr. Teikningar i skrifstofunni. Opið kl. 13 —18. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S:15610 SK3UROUR GEORGSSON HDL. | STEFÁN FÁLSSON HDL.' BENEDtKT ÓLAFSSON LÖGF Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum 4 herb. á 1. hæð sér inngangur, allt teppalagt, gluggatjöld fylgja, þeir sem hefðu áhuga eru beðnir að segja til sín með bréfi í pósthólf 349. 9 í VESTURBÆ 5 herb. 1 28 ferm. góð ibúð á 1. hæð. Ibúðin getur losnað fljót- lega Útb. 5,8 — 6,0 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð íbúðin er laus nú þ.egar. Greiðslukjör. VIÐ ÍRABAKKA 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) Laus fljótlega. Útb. 3.8——4 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4 millj. íbúðin gæti losnar fljótlega. í VESTURBÆ 3ja herb. snotur risibúð. Laus fljótlega Útb. 2,3 — 2,5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu 2ja herb. ibúð á 3. hæð nærri miðborginni. í risi mætti innrétta aukaherbergi. Útb. 3 millj. VIÐ JÖRVABAKKA Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Teppi. Útb. 3—3,5 millj. VIÐ VESTURGÖTU 2ja herb. jarðhæði i steínhúsí. Sér inngangur. Sér hiti Utb. 1.8—2.Ö millj. VIÐ VÍÐIMEL 2ja herb. kjallaraibúð. Sér inn- gangur. Útb. 2,5-3 millj. VONARSTRÆTI 12 símí 27711 Söhistjóri: Sverrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSSÍBÚÐ 40 ferm. einstaklingsíbúð i kjallara við Karlagötu, sér inngangur, sér hiti, eldhúsið nýtekið í gegn. Nýtt miðstöðvar- kerfi með Danfoss-krönum. 3JA HERBERGJA stór íbúð í háhýsi við Krumma- hóla. íbúðin er ný og til af- hendingar nú þegar. Gott lán fylgir. 3JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Eiríksgötu. íbúðin er laus nú þegar. 3JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð við Njálsgötu ásamt einu herbergi í risi, geymslu og þurrklofti. íbúðin er í góðu standi. 4RA HERBERGJA íbúð við Grænuhlíð. Sér inngangur, sér hiti. Ræktuð lóð. Afhending nú þegar. 4RA HERBERGJA íbúð á 3. hæð við miðbæinn. íbúðin er 123 ferm, tvær stofur og tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Sér hiti. Pláss fyrir þvotta- vél á baði. Hagstætt verð. 3JA HERBERGJA nýleg ibúð á 1. hæð i fjórbýlis- húsi við Kársnesbraut, með sér þvottahúsi á hæðinni. RAÐHÚS 1 50 ferm endaraðhús við Breið- vang Hafnarfirði. Húsið er allt á einni hæð með fjórum svefnher- bergjum. Sala eða skipti á 5 herbergja ibúð með bilskúr. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Verzlunarhúsnæði I austurborginni til sölu. í húsnæðinu er nú rekinn matvöruverzlun og fl. Möguleikar á að hafa fleiri en eina verzlun í húsnæðinu. Lager og innréttingar þurfa ekki að fylgja með í kaupunum. FASTEIGNAVER hl. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 16:00. Erþar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 6. desember verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Páll Gíslason, borgarfulltrúi Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. VIÐTALSTIMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.