Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
f dag er sunnudagurinn 14.
desember, sem er 3. sunnu-
dagur i jólaföstu, 348. dagur
ársins 1975. Árdegisflóð I
Reykjavik er kl. 03.22 og
siSdegisflóð kl. 15.41. Sólar-
upprás er i Reykjavik i dag kl.
11.13 og sólarlag kl. 15.31.
Á Akureyri er sólarupprás i
dag kl. 11.27 og sólartag kl.
14.46. TungliS er i suSri I
Reykjavik i dag kl. 22.23.
(fslandsalmanakiS).
GerSist lofstir hans vegsam-
legan. (Sálm. 66.2.)
LÁRÉTT: 1. hlóðir 3. róta
4. mjög 8. sammála um
ágreiningsatriði 10. báts
11. fugl 12. bardagi 13.
ónotuð 15. hlffa
LÓÐRÉTT: 1. fiskur 2. á
fæti 4. beiðir 5. ekki marg-
ar 6. (myndskýr.) 7. sam-
stæðir 9. keyra 14. bogi.
Lausn á sfðustu
LARÉTT: 1. TSt 3. ók 5.
rauk 6. óhóf 8. nú 9. tár 11.
ofninn 12. TA 13. aum
LÓÐRÉTT: 1. TÓRÓ 2.
skaftinu 4. skárna 6. ónota
7. húfa 10. án.
j FP3É~TTIR ' |
Kvenfélag Frfkirkjusafn-
aðarins í Reykjavfk heldur
jólafund í kirkjunni
þriðjudaginn 16. des. kl.
8.30 e.h.
Jólafundur Kvenfélags
Hallgrfmskirkju verður
haldinn í félagsheimili
kirkjunnar fimmtudaginn
18. des. kl. 8.30 e.h. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur jólahugleiðingu,
Ragnheiður Guðmunds-
dóttir syngur við undirleik
50 skrímsli í
Loch Ness?
Bretar hafa nú fundið auðug skrfmslamið: Til fjandans með
fslandsmið.
Guðmundar Jónassonar.
Dr. Jakob Jónsson les upp
ljóð. Ingibjörg Þorbergs,
Margrét Pálmadóttir,
Berglind Bjarnadóttir og
Sigr1'" Magnúsdóttir
synt ' g eftir Ingi-
björgu Þorbergs. — Jóla-
kaffi.
Prentarakonur halda jóla-
fund að Hverfisgötu 21
mánudaginn 15. des. kl. 8
e.h. Jólamatur, skreytingar
og bögglauppboð.
BLÖO OG TÍMARIT
... að vera ólöt við að
elda góðan mat.
MUNIÐ
einstæðar
mæður,
aldraðar
konur,
sjúklinga
og böm
Mæðra-
styrks-
nefnd
VEÐRIÐ 1. hefti 19. árg. er
komið út, en það er rit
Félags fsl. veðurfræðinga.
Af efni þess má nefna
m.a.: Ur ýmsum áttum
(F.H.S.). — Isingarveðrið
mikla 27.—28. október
1972 (F.H.S. og E.S.) —
Fáein orð um glitský og
misjafna hegðan veður-
guðsins (Jóhann Péturs-
son) — Lofthiti yfir
Reykjanesskaga (J.J.) —
Haustið og veturinn
1973—1974 (K.K.)
Skammdegisstemmning á frostdegi á Reykjavfkur-
tjörn. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.)
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
VIKUNA 12. til 18. desember er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I
Reykjavik I Vesturbæjar Apóteki en auk
þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
I — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 700.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
slma Læknafálags Reykjavfkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskirteini.
C MII/DAUMC heimsóknartím
ÖJUIXhMnUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19 Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.-
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
— Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartími á barnadeild er alla daga kt.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19.30. Fæðingardeitd: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-
laugard. kl. 1 5—16 og 1 9.30—20. — Vlfils-
staðir: Oaglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30— 20
CfÍEN BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlli VÍKUR: -— AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl.
14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög-
um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. slmi
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16 —19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum
27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaða afni, simi
36270. — BÓKASAFNLAUGARNESSKÓLA.
Skólabókasafn, simi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn mánudaga og
fimmtudaga kl. 13 —17. BÓKIN HEIM, Sól
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. |
— LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29
A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTé ÐIR |
Sýning á verkum Jóhannesar S.|
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d , er opið eftir
umtali. Simi 12204. :— Bókasafnið I NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 stðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—1 9.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
1n » p Fyrir 25 árum birtir Mbl. 14.
UMu des. frétt þess efnis aö félags-
málanefnd Allsherjarþingsins hafi af því
áhyggjur hver orðið hafi örlög hundruð
þúsunda fanga sem haldið hafi verið í
Járntjaldslöndunum og stjórnir kommún-
istaríkjanna hafi ekki gert grein fyrir.
Var samþykkt að stofna hlutlausa nefnd
til að leita upplýsinga um þessa fanga. Var
þessi ályktun samþykkt með 43 atkvæðum
gegn 5 og voru það Rússar sem greiddu
atkvæði gegn ályktuninni.
gengisskraninc
NR. 232 . 12. deaamber 1975
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 169,70 170, 10 *
1 Sterlingspund 342, 25 343, 25 *
1 Kanadadollar 167,00 167,50 •
100 Danakar krórmr 2753, 15 2761,25 «
100 Korekar krónur 3043,85 3052,85 «
100 Sacnakar krónur 3842,15 3853. 45 *
100 Finnsk mörk 4386, 00 4398, 90 «
100 Franakir frankar 3802,75 3813,95
100 B«-lg. frankar 428,20 429. 40
100 Svissn. frankar 6424,30 6443, 30 «
100 ^^llin^ 6297,55 6316,15 *
100 V. - Þýzk mórk 6448,60 6467,60 •
100 Lírur 24,79 24,86
100 Austurr. Sch. 914,80 917, 50 *
100 Esc udos 626,40 628, 20
100 Peseta r 284,05 284, 95
100 Y en 54,92 55,08 *
100 Reikningskrónur -
Vóruskiptalönd 99.86 100, 14 »
1 Rcikninssdollar -
Vúrm kipUlund 169,70 170, (0
I * Breyting frá aiBuatu akráningu I