Morgunblaðið - 14.12.1975, Side 22

Morgunblaðið - 14.12.1975, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lyfjafræðingur óskum að ráða lyfjafræðing (cand eða exam pharm). Vinnutími kl. 9 — 5 mánud.—föstud. hálfan eða allan dag- inn. Þeir er hefðu áhuga sendi nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Áhugavert — 2022,.. Lyfjaframleiðsla Viljum ráða mann til starfa í framleiðslu- deild okkar. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni en ekki í síma. PHARMACO H.F., Skipholti 2 7. Rafvirki óskast Rafvirki eða rafvélavirki óskast til að ann- ast viðhald og viðgerðir smærri raftækja fyrir innflutningsfyrirtæki. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið nafn og uppl. um menntun og fyrri störf til af- greiðslu Mbl. merkt: Þjónusta — 2021. Félagsráðgjafi Óskast til starfa að Reykjalundi. Umsókn- ir sem greini menntun og fyrri störf sendist yfirlækni, sem einnig veitir uppl. um starfið (sími 66200) fyrir 15. janúar n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Maður óskast til starfa nú þegar við svína- og alifuglabú í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði getur fylgt. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Alifuglabú" fyrir 20. þ.m. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku frá 1. janúar 1976 til aðstoðar á skrifstofu vorri hálfan daginn. Starfið er aðallega fólgið í að: — aðstoða við bókhald, — skrifa út reikninga og aðstoða við innheimtu, — gera skýrslur og vinna út tölu- legar upplýsingar í samvinnu við ráðgjafa fyrirtækisins. Upplýsingar um fyrri störf sendist skrif- stofu vorri sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Hannarr s. f. Höfðabakka 9 Reykjavík Sími 84311. atvinna — atvinna ~| Ung kona með margra ára reynslu í ritarastörfum og með ágætis enskukunnáttu, óskar eftir VEL LAUNUÐU STARFI. Getur hafið störf frá og með 1. apríl 1976 eða eftir nánara samkomulagi. Meðmæli ef óskað er. Til- boð sendist Mbl. merkt Ritari 2339 fyrir 1 5. janúar 1976. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Barnaspítali Hringsins. Aðstoðarlæknar Ósk- ast til starfa við Barnaspítalann. Einn frá 1. febrúar n.k. og einn frá 1. marz n.k. Ætlazt er til að þeir starfi í sex mánuði hver. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítal- ans. Umsóknum ber að skila skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1 2. janúar 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Ný sending Minkahúfur, mokkaskinnshúfur, alpahúf- ur og loðhúfur í miklu úrvali. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 2. Til sölu Húseignin Bárugata 11. Húsið er tvær hæðir, kjallari og ris ásamt stórum bíl- skúr. Eignarlóð. Nánari upplýsingar í síma 15653 hjá húsverði og Tómasi Guðjónssyni í síma 23636. tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu I þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. desember 1975. Ársdvöl erlendis UMSÓKNARFRESTUR um ársdvöl er- lendis '76 — '77 á vegum NEMENDA- SKIPTA KIRKJUNNAR rennur út 30. desember n.k. Mörg lönd koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Reykjavík. Sími 12236. Æ skulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar húsnæöi óskast Stór íbúð eða íbúðarhús helst sem næst miðborginni, óskast til leigu frá áramótum fyrir fjölskyldufólk. Góðri umgengi heitið og algjörri reglu- semi. Há leiga í boði fyrir hentugt hús- næði. Skilvísar mánaðargreiðslur. Sími 1 7938. Vörugeymsla óskast á leigu Gamalt innflutningsfyrirtæki óskar eftir afgreiðsluhúsnæði fyrir þakjárn og þak- pappa. Þarf að vera á Reykjavíkursvæð- inu. Einnig þarf að vera góð aðkeyrzla. Tilboð merkt: Innflutningur 2023 sendist afgr. blaðsins fyrir22. desember. fundir — mannfagnaöir Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 17. des. 1 975 kl. 8.30 í Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamál 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Pípulagningasveinar Sveinafélag pípulagningamanna heldur félagsfund að Freyjugötu 27 miðvikudag- inn 17. des. kl. 8.30. Fundarefni, upp- sögn samninga, önnur mál. Stjórnin. Skipaafgreiðsla Suðurnesja s.f., Keflavík Aðalfundur Skipaafgreiðslu Suðurnesja s.f. verður haldinn, I Framsóknarhúsinu, Keflavík, laugardaginn 20. des. kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. tilboð — útboö ~ Tilboð óskast í neðngreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Mercury Cougar 1 969 Mercury Comet 1971 Ford Cortina 1971 Sunbeam 1500 1971 Citroen Ami 1971 Volkswagen rúgbrauð 1971 Fiat 125 1970 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðju- daginn 1 6. des. sjövAtryggingarfélac (slands p Bifreiðadeild Suðurlandsbraut 4 sími 82500 SlElSlElEflEjlElBlElBlGlBlElElElGIElEIElElEl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.