Morgunblaðið - 14.12.1975, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
Jólin nálgast
Barnafatnaður í miklu úrvali. Úlpur frá 1 /2 árs
til 1 2 ára, verð frá 2.200 kr. Buxnasett, síðir og
stuttir kjólar, hálfsíð pils, drengjaföt, drengja-
vesti og peysur, húfur, vettlingar, náttföt á
alla fjölskylduna, jóladúkar í úrvali.
Póstsendum.
Bella,
Laugavegi 99, slmi 26015.
Gerigið inn frá Snorrabraut.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi simi: 93-7370
Kvöldsimi 93-7355.
Verzlunin Ellý
Hólmgarði 34.
Mikið úrval af leikföngum á góðu verði, barna-
mokkahúfur, undirkjólar í stórum númerum,
úrval af ýmsum gjafavörum. Nýju plöturnar
með Spilverk Þjóðanna, Þokkabót, Ingimar Ey-
dal og Japaninn Tao leikur 12 falleg lög á
rafmagnsorgel, þar af 6 íslensk.
— Tíðindi sögð
Framhald af bls. 34
þótt stjórnmál séu að vonum
efst á baugi. Meðal þess, sem
ítarlega er getið, er útfærsla
landhelginnar f 12 mflur 1.
september 1958 og úthlutun
bókmenntaverðlauna Nóbels til
Halldórs Laxness 1955. Ýmis
smáatvik eru höfð til upp-
fyllingar, sum þeirra eru dágott
krydd.
Fullkomin uppflettibók er
öldin okkar ekki. Slíka bók um
íslensk efni vantar enn tilfinn-
anlega. En þessi bók bætir úr
brýnni þörf svo langt sem hún
nær. Þegar á allt er litið er sá
maður sæmilega að sér sem
kann skil á efni hennar. Að
öllum lfkindum er bók með
minnisverðum tfðindum frá
sjöunda áratugnum ekki langt
undan.
flutt af innlifun og öryggi. Allt á einni hljómplötu
Júdas vinnur á Júdas svikur engan
Júdas No.1
^ Póstsendum Simi 92 16 87 Æ
JUDBS
3UDAS
No:l
Góð hljómsveit, kraftmikil hljómhst