Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 SÍÐUR ENSKUR LEÐURFRAKKI, fleginn f hðls og bundinn saman lauslega. Rúllukragapeysur fara vel við slfka frakka. MIDIKÁPA úrenskri ull IMikiB úrval ar af KVENPEYSUM af öllum gerSum. Jakkapeysur me8 grófprjónuBu kaBalmynstri eru eftirsóttar, en til eru hnepptar peysur, peysur með rennilásum og heilar peysur og I litaúrvali. Einkenní tlzkunnar er hversu mikll fjölbreytnin og brelddln er FACO hefur rekið eigin saumastofu f tuttugu ár og þar eru saumaðir herrajakkar og buxnaframleiðsla er þar blómleg enda þótt mikið sé flutt inn af buxum eins og fram kemur f myndatextum. Forráðamönnum Faco ber saman um, að gallabuxnatfzkan haldi velli og það kröftuglega og að æ stærri og breiðari viðskipta- mannahópur velji sér gallabuxur við ýmis tækifæri. — Það er ekki minnst um vert, segja Facomenn að efnið í buxunum hefur gjörbreytzt hvað snertir gæði og það er einnig þykkara en fyrir fáeinum árum. Gallabuxur úr vönduðum denimefnum eru nú svipaðar f verði og terelynbuxur, en ekki er ýkja langt sfðan þær voru dýrari. — Smekkur fólks á föt er alltaf að verða vandaðri og fólk lætur ekki bjóða sér nema góðan varning. Það sem fyrst og fremst má segja að einkenni tfzkuna nú er hversu mikil fjölbreytnin og breiddin er. Viðskipta- vinir á öllum aldri láta ekki gefa sér neinar fyrir- skipanir um fataval heldur hefur smekkur fólks orðið sjálfstæðari en var og allur klæðnaður er frjáls- mannlegri og óþvingaðri nú. Litið irín hjá FACO-mönnum v\< litli&ls RÚLLUKRAGABOLIR eru vinsælir hjá báðum kynjum. Nota má bolinn innan undir peysum og meðal annars fer það vel við peysuna sem karlmaðurinn er f, en sú peysa er með nýju hálsmálssniði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.