Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 27 NORSK DRENGJASKYRTA OG TERELYNEBUXUR er vinsæll klæSnaður drengja á ýmsum aldri, frá 8—15 ára. Slíkar skyrtur eru til í fjöldamörgum litum og mynstrum. STUTTUR MITTISJAKKI úr leBri. LeSurjakkar eru bæði til fyrir karla og konur og I ýmsum sfddum og litum. STAKUR HERRAJAKKI úr sléttu flaueli og til I allmörgum litum. Buxurnar eru úr terelyne og unnar i fatagerð Faco en hún hefur fré byrjun notaS efni frá Gefjun og hefur þaS unniS sár ágætan sess og framleitt I nokkrum sniSum, bæSi fyrir karla og konur. Skyrtan er flegin og breiSur kragi sem leggst yfir jakkakragann. Dömukjóllinn er úr skosku ullarefni og meS rúllukraga. Midisidd. HOLLENZKUR KULDAJAKKI frá Van Giles meS klassisku sjóliSasniði. Slíkir jakkar eru til bæði einhnepptir og tvfhnepptir. LEVI'S BUXUR eru ein eftir- sótiasta varan sem FACO hefur á boSstólum. FyrirtækiS sem fram- leiSir buxurnar er bandarlskt og stærsta sinnar tegundar i galla fatafatnaSi. SniBiS er gamalt og hefur staSiS af sér allar tizkur frá þvi fyrir aldamót. Levi's fyrir- tækiS framleiSir um 150 milljónir slikra buxna árlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.