Tíminn - 18.05.1965, Síða 4

Tíminn - 18.05.1965, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. maí 1965. Tryggið framtíð barna yðar með jjví að gefa þeim hin verðtryggðu spariskírteini. Vcr.ðtryggðu spariskírteinin cru til sölu í Rvik hjá öllum bönkufn og útibúum þcirra og nokkrum vcrðbrcfasölum. Utan Reykjavíkur eru spariskír- tcinin scld Hjá útibúum allra bankanna og stærri sparisjóðum. SEÐLABANKI ISLANDS TÍMINN Jarðeipndur Óskum að taka jörð á leigu getur komið til greina undir tamningastöð Upplýsingar í sima 23014 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin BÆNDIIR SUMARDVÖL óskast fyrir dreng og telpu. Eru bæðí 13 ára. Upplýsingar í síma 36417. V í R - SVAMPU RINN sem ryðgar ekki. Heildsölubirgðir Kristján Ó Skagfjörð Sími 2-41-20 1Vt> off n3! all.VJ ál’íÍ * * <* 13 til 14 ára telpu vantar til snúnínga og hiálpar i verzlun úti á landi. Upplýsingar í sima 4117Í Bændur Telpa 13 ára óskar eftir starfi í sveit i sumar íhelzt útivið). Upplýsingar í síma 41462 SVEIT ! r Óska eftir að koma 9 ára 1 dreng á gott sveitaheimil; ; i sumar, gegn meðgjöl. j Upplýsingar í síma 22737 fyrir hádegi, eða senda til boð til afgreiðslu blaðsins Merkt „9 ára“. # NÚ í SUMAR getum vér boðið upp á meira úrval af KVENFATNAÐI en nokkru sinni fyrr. # ÞETTA ERU vandaðar vörur á góðu verði frá þekktustu tízkuhúsum í Danmörku. Af flestum flíkum er aðeins um fáeinar að raéða í hverju sniði og lit, gerir þetta úrvalið afar fjölbreytilegt. # Flestir kjólar eru úr terrylene, og má handþvo þá. # Einnig eru í úrvali til kjólar úr hinum nýju undraefn- um Spinlene og Crimplene. Þessa kjóla má þvo í þvottavél, og þarf aldrei að strauja. # Allar regnkápur eru úr terrylene og má þvo, og mikið af sumarfrökkunum má einnig þvo. # Apaskinnsjakkar eru fyrirliggjandi í brúnum, grænum og bláum litum í stærðum frá 34 — 46. # VIÐSKIPTAVINUM vorum úti á landi, bendum vér á, að vér sendum gegn póstkröfu Ef þér óskið, munum vér velja fyrir yður samkv. upplýsingum um númer og mál. TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG 1 — SÍMI 15077. HAI l.l)OH KRISTIIMSSOIN gullsmiðui — Stmi 16979 i Tr/.lnf..nn. 1 IwOiVllap liríngar -0--lJte ai\|lcKVCIir Sondum um oltt tðnd HALLDÓR *artan¥OitimHu 2 Ionaöa bankahúsmu IV haeð I'omaf \rnasoD og Vilhialmut 4mason MIRAP ALUMPAPPÍR Nauðsynlegur i hverju eldhúsi. HEILDS'ÓLUBIRGOIR KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ HF Sími 2-41-20 - NYLON-HJÚLBARÐAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.