Morgunblaðið - 14.12.1975, Qupperneq 35
Jólabækur
Helgafells
1975
Aldrei annað eins
úrval i stórgjafirnar
handa mestu bóka-
þjóð veraldar.
Aðeins úrvals bækur
— Helgafellsbækur
„í túninu heima".
Nýtt himinfagurt skáldverk eftir
Halldór Laxness Almannarómur
samhljóða ritdómendum: „Besta
og fegursta bók Nóbelskáldsins
„Hagleiksverk
Hjálmars í Bólu"
eftir dr. Kristjén Eldjérn.
Snilldarverk um manninn og
meistarann, Bóluhjálmar Yfir 40
myndir af hagleiksverkum lista-
mannsins
Jólabók ársins
„Ljóðasafn
Magnúsar Ásgeirs-
sonar"
tvö stór bindi, yfir 800 blað-
slður Frábær ritgerð um skáldið
eftir Kristján Karlsson,
bókmenntafræðing. Ekki er of-
mælt að Magnús sé einn af
höfuðsnillingum islenskrar
tungu, maður sem lifði og
þjáðist I miðpúnkti
heimsmenningar
„Sagan af Þuriði for-
manni og Kambs-
ráninu"
eftir Brynjólf fré Minnanúpi
Rammlslenskt listaverk,
spennandi leynilögreglusaga
Bók unga fólksins
„Tíminn og vatnið"
Margslungið verk dulmögnuð
harmsaga eftir Stein Steinarr.
Nú fagurlega myndskreytt af
hinum frábæra listamanni, Einari
Hákonarsyni
„Maður og kona".
Ný viðhafnarútgáfa með fram-
úrskarandi myndum eftir Gunn-
laug Scheving.
Piltur og stúlka
einnig til I viðhafnarútgáfu með
glæsilegum myndum eftir
Halldór Pétursson.
„Una saga danska".
Efni að nokkru úr Landnámu, en
notað sem efniviður I bráðsnjalla
skáldsögu um vlkingslund og
ástir. Höfundurinn er islenskur
bóndi, Þórarinn Helgason I
Þykkvabæ I Landbroti Bók er
enn sem fyrr ódýrasta jólagjöfin
og samboðin mestu bókaþjóð
veraldar
Hundruð ódýrra
klassískra verka í
Unuhúsi — Helga-
felli (Sími 16837)
ZTÓRMtfi
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975
Hraðgrill
Steikir
fryst kjöt á
2 — 3 mínútum
Dagkjólar og kvöldkjólar Blussur — Peysur — Pils — Herðasjöl
I SlaaBur — Kjólabelti — Dag og kvöldtöskur — Morgunsloppar
( frotte og velúr
Smekklegar jólainnpakningar
Skartgripakassar og skartgripir — llmvötn og ilmherSatré — 1
ilmplötur — HandklæSi 3 stærSir — Stórkostlegt úrval gjafavara j
Lady — Marlene brjóstahöld
JÓLAGJÖF SKÁKUHHENDA
- STÓRMEISTARASERÍA I. —
SKAKSAMBAND
ISLANDS
1925-1975
1958
taflfelag
REYKJAVÍKUR
1900-1975
Minnispeningur Friðriks Ólafssonar, stórmeistara.
Upplag takmarkað við 100 gull-, 500 silfur- og 1000
bronspeninga, sem allir eru númeraðir.
Útsölustaðir: Samvinnubankinn, Bankastræti 7 og
útibú hans (giróreikningur nr. 5452), Verzlunin
Klausturhólar, Lækjargötu 2.
heimilistæki sf
Sætúni 8 -15655 Hafnarstræti 3 - 20455
PHILIPS
PHI Ll PS kann tökin á tækninni