Morgunblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975 39 Liverpool heíur tekið forystnna 1. DEILD L HEIMA UTI STIG Liverpool 22 7 4 1 24- -13 4 4 2 11- -6 30 Manchester United 22 8 2 0 18- -5 5 2 5 17- -14 30 Derby Countv 22 10 0 1 25- -17 2 6 3 9- -11 30 Queens Park Rangers 22 8 4 0 18- -5 1 6 3 11- -11 28 Leeds United 21 8 1 2 22- -9 4 3 3 15- -13 28 West Ham United 21 9 1 1 18- -8 3 3 4 15- -16 28 Manchester City 22 7 5 0 24- -7 2 4 4 14- -14 27 Stoke City 22 5 3 3 16- -14 5 2 4 13- -12 25 Everton 22 5 4 1 21- -12 4 3 5 18- -27 25 Middlesbrough 22 5 4 1 10- -1 4 2 6 13- -18 24 Ipswich Town- 22 5 4 2 16- -12 1 6 4 7- -10 22 Aston Vilia 22 7 3 1 21- -10 0 4 7 6- -21 21 Newcastle United 22 6 3 1 27- -9 2 1 9 11- -23 20 Tottenham Hotspur 22 3 6 2 15- -17 2 4 5 14- -17 20 Leicester City 22 3 6 2 16- -16 1 6 4 8- -14 20 Norwich City 22 5 3 3 17- -12 2 2 7 15- -24 19 Coventry City 22 3 4 4 10- -12 3 3 5 13- -20 19 Arsenal 22 5 2 4 19- -13 1 4 6 8- -16 18 Birmingham City 22 6 2 3 20- -16 0 1 10 11- -30 15 Burnley 22 3 4 3 13- -13 1 3 8 9- -21 15 Wolverh. Wanderes 22 3 4 5 12- -14 1 1 8 11- -22 13 Sheffield United 22 1 2 8 9- -21 0 1 10 7- -30 5 2. DEILD Sunderland L 22 11 HEIMA 1 0 27—5 3 2 UTI stig 5 8—13 31 Boiton Wanderes 22 6 3 1 20—7 6 4 2 18—14 31 Bristol City 22 7 3 1 22—5 4 3 4 16—15 28 Notts County 22 6 4 1 13—4 4 2 5 10—14 26 Bristol Rovers 22 4 5 2 13—10 3 6 2 12—9 25 Southampton 21 10 0 1 28—8 1 2 7 10—20 24 Oldham Athletic 22 8 3 1 22—13 1 3 6 9—19 24 West Bromwich Aibion 22 4 5 1 11—7 4 3 5 10—16 24 Fulham 21 4 4 3 15—8 4 3 3 12—11 23 Luton Town 22 6 3 2 17—8 3 2 6 13—15 23 Chelsea 22 5 4 1 14—6 3 3 6 12—19 23 Blackpool 22 4 4 3 13—15 4 2 5 9—11 22 Nottingham Forest 22 5 1 5 14—9 2 6 3 9—11 21 Orient 21 5 4 2 10—6 1 4 5 7—12 20 Blackburn Rovers 22 3 5 4 11—10 2 5 3 9—12 20 Hull City 22 5 3 4 15—11 3 1 6 8—15 20 Plvmouth Argvle 22 7 2 2 18—12 0 3 8 5—18 19 Charlton Athletic 21 5 1 3 16—13 2 4 6 8—21 19 Carlisle United 22 5 4 2 13—10 1 3 7 5—17 19 Oxford United 22 3 3 5 11—14 2 3 6 9—16 16 York City 22 3 1 6 11—18 1 3 8 6—20 12 Portsmouth 22 0 5 6 5—13 2 1 6 7—21 10 Björn Borg — sýndi stórkost- lega leiki I úrslitakeppninni. Svíar sigruðu ÚRSLITALEIKURINN í Davis-bikarkeppninni, sem er óopinber heimsmeistara- keppni í tennis, fór fram í Stokkhólmi um helgina og mættust þar Svíar og Tékkar. Er þetta í fyrsta skiptið í 42 ár sem tvær Evrópuþjóðir leika til úrslita. Urslitin í viðureign- inni um helgina urðu þau, að Svíar sigruðu 3:2 og urðu þar með heimsmeistarar. Hámark keppninnar var viðureign Björns Borgs og bezta Tékk- ans, Jan Kodes, en í þeim leik sýndi Borg mikla snilli og vann sigur 6:4, 6:2 og 6:2. Sagði Borg eftir leik þennan, að hann hefði verið einn sá mikil- vægasti sem hann hefði leikið á ferli sínum, og svo öruggur sigur myndi verða sér ógleymanlegur. Til þess að komast í úrslitin sigruðu Svíar lið Póllands, Vestur- Þýzkalands, Sovétríkjanna, Spán og Chile en Tékkar sigr- uðu Ungverjaland, Frakkland og Astralíu. Búlgaría vann Möltu BÚLGARlA sigraði Möltu 2—0 f leik liðanna í Evrópu- bikarkeppni landsliða í knatt- spyrnu sem fram fór í Valletta á Möltu f fyrradag. Mörkin skoruðu Panov á 69. mínútu og Ragelov á 83. mfnútu. Staðan í áttunda riðli eftir leik þennan er sem hér segir: Grikkland 6 2 3 1 12—9 7 V-Þýzkaland5 2 3 0 6—4 7 Búlgaría 6 2 2 2 12—7 6 Malta 5 1 0 4 2—12 2 Leikurinn sem eftir er, Vest- ur-Þýzkaland — Malta, fer fram 28. febrúar. Friðleifur sigraði FRIÐLEIFUR Stefánsson, KR, varð sigurvegari í opnu móti í badminton sem fram fór í Laugardalshöllinni á sunnu- daginn. Lék hann til úrslita við Sigfús Ægi Arnason, TBR, og vann öruggan sigur 15:11 og 15:6. Til úrslita f tvíliðaleiknum léku svo Viðar Guðjónsson og Hængur Þorsteinsson úr TBR við þá Hörð Ragnarsson og Jó- hannes Guðjónsson frá Akra- nesi og urðu úrslit leiksins þau að Akurnesingarnir sigruðu 15:11 og 15:7. LIVERPOOL tók forystuna I ensku 1. deildar keppninni f knattspyrnu á laugardaginn með þvf að sigra toppliðið Queens Park Rangers með tveimur mörk- um gegn engu I leik liðanna f Liverpool. Hefur Liverpool-liðið hlotið 30 stig eftir 22 leiki, en sama stigaf jölda hafa Manchester United og meistarar fyrra árs, Derby County, en markahlutfall þeirra liða er hins vegar verra. Þrjú lið eru svo ekki langt undan, Queens Park Rangers, Leeds United og West Ham United, en ÖII hafa þessi lið hlotið 28 stig. Mikil barátta var f leik Liverpool og Q.P.R. og mark- verðir liðana höfðu í mörgu að snúast í leiknum og stóðu sig báð- ir sem hetjur. Fyrra mark leiks- ins kom á 21. mínútu og var það John Toshack sem það gerði. Þannig stóð 1—0 fyrir Liverpool unz skammt var til leiksloka að dæmd var vítaspyrna á Lundúna- liðið og úr henni skoraði Phil Neal og innsiglaði sigurinn. Það kom á óvart að Manchester United lenti í miklum erfiðleik- um á heimavelli sínum gegn einu af neðstu liðunum í deildinni, Ulfunum, sem léku einum færri síðasta hálftíma leiksins, eða eftir að John McAlIe var rekinn af velli. Komust United-menn ekkert áleiðis og að loknum venjulegum leiktíma var staðan enn 0—0. I tfma sem bætt var við vegna tafa er orðið höfðu tókst Gordon Hill loks að skora og krækja í bæði stigin fyrir lið sitt. Derby County lenti líka f kröppum dansi í leik sínum við botnliðið Sheffield United. Fékk Derby dæmda vftaspyrnu þegar á upphafsmínútum leiksins, en Charlie George brást bogalistin og skaut framhjá. Á 5. mínútu náði svo Sheffield forystu í leikn- um er Alan Woodward skoraði með gullfallegu skoti af löngu færi. En Derby náði síðan betri tökum á leiknum og komst í 3—1. Mörkin skoruðu Davie Nish og Charlie George auk þess sem Bill Garner skoraði sjálfsmark. Skömmu fyrir lok leiksins var svo Alan Woodward aftur á ferðinni VESTUR-Þjóðverjar komu á óvart í undankeppni Ólympfu- leikanna I handknattleik með því að sigra nágranna sfna, Austur- Þjóðverja, I leik liðanna sem fram fór í Múnehen um helgina með 17 mörkum gegn 14, eftir að staðan hafði verið 9—6 I hálfleik. Sem kunnugt er þá hafa Austur- Þjóðverjar löngum haft á að skipa einu bezta handknattleiks- landsliði heims, og hefur það t.d. leikið til úrslita I tveimur sfðustu heimsineistaramótum. Þrátt fyrir úrslit þessi er Ölympíuferð sýnd veiði en ekki gefin hjá Vestur-Þjóðverjum. Þeir eiga eftir að leika við granna sína fyrir austan járntjaldið, og fá lið hafa sótt þangað gull í greipar þess. Pólverjar unnu svo öruggan sigur yfir Norðmönnum í ólympíuleik sem fram fór í Ósló um helgina: 25—19, og urðu úrslit þessa leiks Norðmönnum mikil vonbrigði. Þeir höfðu búið lið sitt eftir föngum undir keppnina, og unnið metsigur í viðureigninni og skoraði annað mark Sheffield með fallegu skoti. Leeds United var betri aðilinn allt frá upphafi, í leik sínum við Aston Villa, en varð að láta sér nægja að sigra með einu marki gegn engu. Markið gerði Allan Clarke og var það 100. markið hans í deildarkeppninni með Leeds United. Billy Jennings var maður leiks- ins I viðureign West Ham og Stoke City og skoraði þrennu. Mark Stoke skoraði Alan Bloor. Mikil barátta var I leik Totten- ham og Middlesbrough og sem fyrri daginn var Middlesbrough- liðið erfitt heim að sækja. Totten- ham átti reyndar öllu meira f leiknum og átti t.d. Martin Chivers hörkuskot í þverslá. Ur- slitum í leiknum réð vitaspyrna sem dæmd var á Tottenham eftir að Alan Willey hafði verið felldur innan vítateigs og úr henni skor- aði John Hickton eina mark leiks- ins. Arsenal sótti nær stöðugt í leik sínum við Burnley, en kornungur markvörður Burnley-liðsins átti þarna stjörnuleik og bjargaði liði sínu frá stórtapi. Eina skotið sem hann réð ekki við átti John Radford eftir að hafa komizt í dauðafæri. Manchester City hafði tvö mörk yfir í hálfleik í leiknum við Norwich og skoruðu Denis Tueart og Joe Royle mörkin. I seinni hálfleik skoraði svo Phil Boyer tvö mörk fyrir Norwich og náði þannig öðru stiginu fyrir lið sitt. Birmingham sem nú er nálægt botninum í 1. deildinni vann dýr- mætan sigur yfir Leicester, 2—1. Mörk Birmingham skoruðu Trevor Francis úr vitaspyrnu og Peter Withe en Bobby Lee skor- aði fyrir Leicester. í jafnteflisleik Newcastle og Ipswich skoruðu þeir Brian Talbot og Geoff Nulty en f leik þessum var Newcastle-liðið betri aðilinn og óheppið að ná ekki báðum stigunum. 1 annarri deild gerðist það helzt sögulegt, að Bolton Wanderes náði Sunderland að stigum. Bæði liðin eru með 31 stig eftir 22 leiki. við þriðja liðið f riðlinum, Eng- lendinga, 55—5. En Pólverjarnir, sem tslendingar sigruðu í fyrra- sumar, voru Norðmönnum snjallari á flestum sviðum hand- knattleiksins. Munurinn var þó aðeins eitt mark í hálfleik, 12—11, fyrir Pólverja sem síðan tóku öll völd á vellinum í seinni hálfleik. Þá kepptu Danir og Spánverjar á Spáni um helgina, einnig í Ólympíuundankeppninni og varð þar jafntefli, 15—15, eftir að staðan hafði verið 8—7 fyrir Dani í hálfleik. Höfðu Danir góða forystu í Ieiknum, 14—11, þegar skammt var til leiksloka, en Spán- verjarnir náðu að jafna, ákaft hvattir af fjölmörgum heima- mönnum sem fylgdust með leiknum. Eftir þessi úrslit eru Danir nokkuð öruggir að komast í úrslitakeppni Ólympfuleikanna. Þeir eiga þó eftir að leika við Spánverja í Danmörku. Þriðja landið í þessum riðli er Holland, sem bæði Danir og Spánverjar hafa sigrað með töluverðum mun. ENGLAND 1. DEILD: Arsenal — Burnley 1—0 Birmingham — Leicester 2—1 Coventry — Everton 1—2 Derby — Sheffield Utd. 3—2 Leeds — Aston Villa 1—0 Liverpool — Queens Park 2—0 Manchester Utd. — Wolves 1—0 Middlesbrough—Tottenham 1—0 Newcastle — Ipswich 1—1 Norwich — Manchester City 2—2 West Ham — Stoke 3—1 ENGLAND 2. DEILD: Blackburn—Orient I—1 Blackpool — Fulham 1—1 Bolton — Bristol City 1—0 Bristol Rovers —Oldham 1—0 Chelsea — Sunderland 1—0 Hull — Luton Town 1—2 Notts County — Charlton 2—0 Oxford — Carlisle 0—0 Plymouth—Notthingham 1—0 Portsmouth — York 0—1 W.B.A.—Southampton 0—2 ENGLAND 3. DEILD: Aldershot — Hereford 0—2 Chester — Swindon 2—1 Chesterfield — Halifax 1—2 Colchester — Wrexham 0—2 Gillingham — Peterborough 2—2 MiIIwall — Crystal Palace 2—1 Port Vale —Grimsby 4—3 Rotherham—Mansfield 2—1 Sheffield Wed. — Preston 2—2 Shrewsbury — Bury 1—3 Walsall — Brighton 2—0 ENGLAND 4. DEILD: Bournemouth—Huddersfield 1—0 Brentford — Darlington 3—0 Cambridge—Barnsley 1—I Lincoln — Bradford 4—2 Northampton—Exeter 3—I Rochdale — Hartlepool 1—1 Scunthorpe — Stockport 0—0 Watford — Newport 3—I Workington — Doncaster 3—1 SKOTLAND — tlRVALSDEILD: Ayr Utd. — Hearts 1—1 Dundee — Dundee Utd. 0—0 Hibernian—Celtic 1—3 Rangers — Motherwell 3—2 St. Johnstone — Aberdeen 1—1 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrieonians — Partick 2—4 Arbroath — Kilmarnock 2—0 Clyde — East Fife 0—2 Dumbarton — St. Mirren 2—0 Dunfermline — Montrose 1—0 Hamilton — Falkirk 1—0 Morton — Queen of the South 0—1 SKOTLAND 2. DEILD: East Stirling — Cowdenbeath 4—2 Queens Park — Forfar 4—0 Raith Rovers — Meadowbank 3—2 Stenhousemuir — Clydebank 2—1 Stirling Albion — Albion Rovers 1—1 tTALlA 1. DEILD: Ascoli — Juventus 0—3 Cesena — Verona 3—0 Fiorentina — Milan 0—1 Inter — Napoli 2—1 Lazio — Cagliari 3—0 Perugia — Roma 0—1 Sampdoria — Bologna 0—I Torino — Como l—0 BELGlA 1. DEILD: Anderlecht — RWD Molenbeek 3—1 Charleroi — FC Briigge 1 — 1 RCMalines — Beerschot , 1—2 ASOstende — FC Malínois 4—2 Standard Líege — Beringen 2—1 Antwerpen—Lokeren 2—1 CS Briigge — Lierse 3—2 Waregem — La Louviere 4—0 Berchem — FC Liege 0—0 HOLLAND 1. DEILD: Telstar — NAC 2—0 FC Twente — Ajax frestað Eindhoven—Sparta 1—1 MVV — Excelsior 1—0 NEC — FC den Haag 2—1 Feyenoord — PSV 1—0 FC Amsterdam — de Graafschap 1—0 PORTÚGAL 1. DEILD: CUF — Sporting o 3 Braga — Boavista i 2 Benfica — Setubal 2 0 Farense — Leixoes 3 2 Belenenses — Beira Mar 2—1 Porto — Guimaraes 1 — 1 Academico — Atletico 0—1 Tomar — Estoril 2—2 SPANN 1. DEILD: Hercules — Sevilla 1—0 Real Betis — Real Oviedo 2—1 Real Sociedad—Atletico Madrid 1—1 Espanoi — Granada 3—0 Valencia — Barcelona 3—2 Real Madrid—Athletio Bilhao 1—0 Real Zaragoza — Salamanca 3—0 Sporting — Elche I — 1 Las Palmas — Racing 5—0 dvæntnr signr Vestnr-Þjóðverja Pólverjar burstuðu Norðmenn og Danir og Spánverjar gerðu jafntefli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.