Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975 ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit. út i Iand eðaihinnenda borgarinnar.þá hringdu f okkur LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA GAR RENTAL ^21190 ú BÍLALEIGAN 51EYSIR P u I o |fc m O'; CAR Laugavegur 66 ^ ,, RENTAL n,AAt^r\ E , 24460 28810 Utvarpog stereo kasettutæk FERÐABÍLAR Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Btlaleigan Miðborg Car Rental m QA QOi Sendum 1-94-921 ('•ullsmiöiit Jólunnrs Irilsáon l.iufl.iurgi 30 brrfeiJbtk slm Úr og klukkur hjá fagmanninum. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 30. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónas Jðnasson les sögu slna „Húsálfinn“ (3). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjaii ki. 10.05 Ásgeir Jakobsson flytur þáttinn. Hin gömiu kynni ki. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttínn. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg, Bryndfs Vfg- lundsdóttir lýkur iestri þýð- ingar sinnar (20). 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist a. Sónata nr. 2 fyrir pfanó eftir Hallgrfm Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. b. Sönglög eftir Elfas Davfðs- son. Guðrún Tómasdúttir syngur. Höfundurínn leikur með á pfanð. c. „Þorgeirsboli" balietttðn- list eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir) Tónleikar. 16.40 Litli barnatíminn Sig- rún Björnsdúttír sér um tfmann. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 Sáómenn að starfi. Séra Björn Jónsson flytur þætti úr vestur-fslenzkri kirkju- sögu. 20.10 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.00 Fráýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.40 Samleikur I útvarpssal Jón Sigurbjörnsson, Halldór Haraldsson og Pétur Þor- valdsson ieika „Smátrfó" eftir Leif Þórarinsson. 21.50 Krístfræði Nýja testa- mentisins, Dr. Jakob Jónsson fiytur fimmta erindi sitt „Mannssonurinn**. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Boranir og hallarekstur“ smásaga eftir Svein Ásgeirs- son.Höfundur les. 22.40 Harmonikulög Horst Wende og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Dæmisög- ur Leonardos da Vinci. Alfred Drake les. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskráriok. AIIÐMIKUDtLGUR 31. desember Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn ki. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónas Jónasson les sögu sfna „Húsálfinn". Sögulok (4). Tilkynningar kl. 9.30 Létt iög milli atriða. Kl. 10.25: Himinn f augum. Séra Jón Kr. Isfeid les úr predikanasafni séra Þor- steins Briem. Morguntónleikar ki. 11.00: Ungverska ffiharmonfusveit- in ieikur Sinfónfu nr. 50 t C-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stjúrnar. Hollenzka blásarasveitin leikur Divertimenti eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Edo de Waart stjórnar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynningar. geirssonar og félagar f Sinfónfuhijómsveit Isiands flytja. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Geirs Haligrfmssnonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Stjórnandi Björn R. Einars- son. 20.50 (Jr öldudai Skammgóður vermir handa útvarpshiustendum. Flytjendur: Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraids- son, Jónas Jónasson, Ævar R. Kvaran Gfsli Alfreðsson, Karl Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 22.15 Veðurfreenír Þættir úr óperettunni „Leðurblökunni" eftir Johann Strauss Elisabeth Schwarzkopf, Rita Streich og fleiri syngja meó hljómsveit- SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 31. desember 1975 — gamiársdagur 14.00 Fréttir og veður 14.15 Björninn Jógi Bandarlsk teíknimynda- syrpa. Þýðandi Jón Skapta- son. 14.40 Kapiaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. t leið að fjársjóði Þýðandi Jðhanna Jóhanns- dóttir. 15.05 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 15.30 örkin hans Nóa Bresk teiknimynd um Nóa- flóðið. „Rokk-kantata“ eftir Joseph Horovitz við texta Michacis Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 16.00 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 17.30 Hlé 20.00 Avarp forsætisráð- herra, Geirs Haiigrfms- sonar. 20.20 Innlendar svipmyndir frá líðnu ári Umsjónarmenn Guðjón Einarsson og Eiður Guðna- son. 21.00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 21.35 Jðlaheimsókn 1 fjöl- lefkahús Sjónvarpsdagskrá frá jóla- sýningu f Fjölleikahúsi BlIIy Smarts. Þýðandi Jðhanna Jóhanns- dóttir. 22.35 Góða veislu gjöra skal — áramótaskaup 1975. Eins og fiestum er kunnugt, stendur yfir mikii veisia á vegum hins opinbera. Sjón- varþið sendi þangað Eið Guðnason, fréttamann, og mun hann fyigjast með þvf, sem þar fer fram og segja fréttir af þvf markverðasta f beinni útsendingu. Upptöku stjórnar Tage Ammendrup, og bak við tjöldin hafa Hrafn Gunn- laugsson og Björn Björns- son veisiustjórn meó hönd- um, en Magnús fngimarsson situr við pfanóið. Meðal gesfa má nefna Ómar Ragnarsson, Spilverk þjóð- anna, Róbert Arnfinnsson, Guðmund Pálsson, Arna Tryggvason, Karl Guð- mundsson, Bessa Bjarnason, Sigrfði Þorvaldsdóttur, Randver Þorláksson, Hauk Morthens, Sigfús Halidórs- son, Guórúnu A. Sfmonar, Þurfði Páisdóttur og Jörund Guðmundsson f margra kvikinda Ifki. Vfða var leitað veislufanga og höfundar efnisins eru, auk Hrafns og Björns, Her- mann Jóhannesson, Davíó Oddsson, Helgi Seljan, Þór- arinn Eidjárn, Haildór Biöndai, Flosi ólafsson og fieiri. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok. SÍÐDEGIÐ 13.00 Fréttir lióins árs Frétta- mennirnir Gunnar Eyþórs- son og Vilhelm G. Kristins- son rekja helztu víðburði árs- ins 1975 og bregða upp svip- myndum og röddum úr fréttaaukum. 14.30 Glúntasöngvar Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson syngja við pfanóundirleik Carls Biiiich. 15.00 Nýárskveðjur — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir).(Hlé). 18.00 Aftansöngur í Kópa- vogskirkju Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 19.00 Fréttir inni Philharmoníu; Herbert von Karajan stjórnar. — Þor- steinn Hanneson kynnir. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakðr Keykjavfkur og Ct- varpshljómsveitin flytja lag Páls fsólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri fiyt- ur hugleiðingu 23.55 Klukknahringin Sálmur Áramótakveðja. Þjóðsöngur- inn (Hié). 00.10 Dansinn dunar Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar sér um fjörið fyrsta hálftfmann. Sfðan verður leikið af plötum. 02.00 Dagskráriok. FIM41TUDKGUR 1. janúar MORGUNNINN KVÖLDIÐ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 19.20 Þjóðlagakvöld Söng- 10.40 Klukknahringin. Litla flokkur undir stjórn Jóns As- lúðrasveitin leikur nýárssálma. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. SIDDEGIÐ 13.00 Avarp forseta lslands dr. Kristjáns Eidjárns — Þjóðsöngurinn (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Nfunda hljómkviða Beethovens Wilhelm Furtwangler stjónar hljómsveit og kór Bayreuth-hátfðarinnar 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans hopf og Otto Edelmann Þorsteinn ö. Stephensen les þýðingu Matthfasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar'* eftir Schilier. 15.00 (Jr öldudal Skammgóður vermir handa útvarpshlutsendum. Endur- tekin dagskrá frá þvf kvöldið áður. Flytjendur: Bessi Bjarnason, Arni Tryggvason, Rðbert Arnfinnsson Rúrik Haraids- son, Jónas Jónasson, Ævar R. Kvaran, Gfsii Aifreðsson, Karl Guðmundsson, Anna Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdðttir og Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 16.15 Veðurfregnir „Við hrjóstrugan sand og við hrjúfan klett..“ Anna Kristfn Arngrfmsdóttir leik- kona les ljóð eftir Jón Helga- son, — og leikin verða ættjarðarlög. 17.00 Barnatfmi: Sigrfður Eyþórsdóttir stjónar Meðai efnis f þættinum: „Græn- buxi“ eftir Friðrik Haligrfmsson, „Aramóta- Ijóð“ eftir Matthfas Jochumsson, þjóðsögur og þjóðlög. Fiytjendur auk stjórnanda: Arni Björnsson. Gunnar Stefánsson Jón Hjartarson og fimm ellefu ára gömul börn. Þjóðiaga- trfóið Þremili syngur. 18.00 Ungt listafólk ( útvarps- sai a. Kór öidutúnsskóla 1 Hafnarfirói syngur nokkur lög. Egill Friðieifsson stjónar. b. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir 19.25 Arið 1975 Umræðuþáttur f umsjá Páfs Heiðars Jónssonar. 20.25 „Sandy Bar“ kantata fyrir tenór, kór og hljómsveit eftir dr. Hailgrfm Helgason Flytjendur: Fflharmonfu- kórinn f Winnipeg, kórstjóri: Henry Engbrecht, Reg Frederickson og Sinfónfu- hljómsveit Winnipegborgar. Hljómsveitarstjðri: Piero Gamba. (Kantatan er samin i tiiefni 100 ára landnáms Is- lendinga f Manitoba og frum- flutt þar 12. okt. s.l. Dr. Hallgrfmur Helgason flytur inngangsorð. Óskar Halldórsson les kvæðið „Sandy Bar“ eftir Guttorm J. Guttormsson. 21.00 „Kynni mfn af séra Matthfasi“ eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi Árni Kristjánsson les. 21.30 Klukkur iandsins hringing. Þulur: Magnús BjarnfreÓsson.' 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.