Morgunblaðið - 30.12.1975, Side 6

Morgunblaðið - 30.12.1975, Side 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975 í dag er þriðjudagurinn 30. desember, 364. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykja- wik er kl. 04.29 og slSdegis- flóS kl. 16.54. Sótarupprás I Reykjavik er kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.39. Á Akur eyri er sólarupprás kl. 11.35 og sólarlag kl. 14.54. f Reykjavik er tungliS i suSri kl. 11.35. (fslandsalmanak- i8). Fætur sinna guShræddu varðveitir hann. (I. Sam. 2.9.) LÁRÉTT: 1. eldur 3. 2 eins 4. fugla 8. rétta fram 10. mannsnafn 11 fyrir utan 12. bylgja 13. greinir 16. knæpur. LÓÐRÉTT: 1. brúnin 2. snemma 4. vörumerki á Ijðsaperum 5. ólíkir 6. (myndskýr.) 7. umgjarðir 9. tipi 14. komast yfir. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. sló 3. tó 4. hata 8. ísingu 10. sessan 11. set 12. ti 13. in 15. brýr. LÓÐRÉTT: 1. stans 2. ló 4. hissa 5. Ss — EE 6. tfstir 7 munir 9. gat 14. ný. ... betri en nokk- urt lyf. ÁRIMAO HEILLA Sjötugur verður á morgun gamlársdag Ólafur H. Auö- unsson frá Dalseli. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Háaleitis- braut 43, 1 dag þriðjudag, 30. desember, eftir klukk- an 8 1 kvöld. Gefin hafa verið saman I hjónaband ungfrú Ólöf Bergsdóttir og Haukur Vil- bertsson. -iTýjasta getnaðarvörnin: Andaðudjúpt! S sinnum á mánuði Indversku vlsindamennirnir ') fyrir. aft úðabrúsinn sé Heyrirðu ekki að ég er að anda djúpt góði. Gefin hafa verið saman 1 hjónaband ungfrú Berg- þóra M. Bergþórsdóttir og Björn Sveinsson. Heimili þeirra er að Breiðvangi 28. GULLBRtTÐKAUP eiga á nýársdag 1976 hjónin frú Ingigerður Jóhannsdóttir og Þorsteinn Þ. Víglunds- son fyrrverandi skóla- og sparisjóðsstjóri í Vest- mannaeyjum. Þau búa nú að Hjallabraut 5 í Hafnar- firði. A nýárskvöld dvelja þau á heimili dóttur sinnar að Markarflöt 53 í Garða- hreppi. I BRIDC3E ~| Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og Grikklands í Evrópumót- inu 1975 NORDUR S. K-10-9-8-5 H. 10-7 T. D-8-7 L. Á-5-4 VESTUR S. — H. K-D-8-5 T. K-G-9 L. K-D-9-8-7-6 AUSTUR S. G-7-3 H. A-9-6-4 T. Á-10-6-5-4-3 L. — SUÐUR S. A-D-6-4-2 H. G-3-2 T. 2 L. G-10-3-2 Brezku spilararnir sátu N—S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: s — V — N — A p 11 P lt 1 s 21 2 s D P P P A—V spiluðu vörnina ákaflega illa og sagnhafi fékk 8 slagi og vann spilið. Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A—V og hjá þeim varð lokasögn- in 4 hjörtu. Ef spilin eru athuguð betur kemur í ljós að hægt er að vinna hálfslemmu f báðum rauðu litunum. — Spil þetta var mjög gott fyrir brezku sveitina, sem vann leikinn með 119 stigum gegn 56 eða 20—0. Systkinabrúðkaup. — Gef- in hafa verið saman f hjónaband ungfrú Guðrún G. Helgadóttir og Steinar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Garðsbrún 1 Höfn f Hornafirði og Ingi- gerður Guðmundsdóttir og Ingvar Snæbjörnsson, Fögrukinn 17, Hafnarfirði. LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR Dagana 26. desember til 1. janúar verður kvöld-, helgar-, og næturþjónusta lyfjaveral- ana I Reykjavíkur Apóteki og að aukí I Borgar Apóteki, sem verSur opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆWIIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. O IHI/DAUMQ HEIMSÓKNARTÍM öJUIXnMnUÖ AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- öðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. /ita bandið: Mánud.—föstud. kl. I. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima I kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- kur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — eppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og J. 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. i.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og 15—17 á helgidögum. — Landakot: ánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. lugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- knartimi á barnadeild er alla daga kl. >—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 I 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og >.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. >—16 alla daga. — Sólvangur: ánud.—laugard. kl. 15—16 og >.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 5.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR. — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, stmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12lsima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fi. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19. laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 1-16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' n • p Þennan dag fyrir 25 árum UAu birti Mbl. fréttina um að Efnahagssamvinnustjórnina í Was- hington, sem þá stjórnaði fjárveitingum á svonefndu Marshall-aðstoðar fé, hafi sam- þykkt að veita íslandi aðstoð til byggingar áburðarverksmiðju í Gufunesi er myndi nema 2.580.000 dollurum, en á þeirra tíma gengi var þetta framlag ísl. krónur 42 milljónir. Var hér um að ræða greiðslu á yfir 80% af erlendum kostnaði við bygg- ingu verksmiðjunnar, en um 55% af heild- arstofnkostnaði sem þá var áætlaður 76 milljónir ísl. króna. (gkt CENCISSKRÁNINC • 240 " 29. debember 1975 l-ining Kl. 13.00 Kaup Sala l Handa rfkjadulla r 169.90 170,30 1 Stcrlingbpund 343,35 344, 35. 1 Kanadadolla r 167,40 167,90 100 Danbkar króuur 2757, 55 2765, 65 * 100 Norskdr krónur 3059.65 3068,65 * 100 Sænska r krómir 3859.15 3870, 55 * I0U Fmnsk n.ork 4427,80 4440,80 * 100 Kranskir frankar 3803,60 3814,80 *• 100 lUlg. frankur 429,75 431,05 * 100 Svissn. frank.ir 6476, 60 6495,70 * 100 Gyllini 6325, 20 6343,80 * 100 V. - Dýzk mork 6491,50 6510,60 * 100 Lírur 24, 89 24,96 * 100 Austurr. Sch. 920,35 923.05 * 100 Escudos 623,20 625,00 * 100 Feseta r 284,95 285,80 100 Yen 55, 66 55, 83 * 100 Reikningbkronur - VoruakiptalOnd 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vóruakiptalond 169,90 170, 30 Hreyting frá aíðuatu skriningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.