Morgunblaðið - 30.12.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975
9
Marteinn
Lúther
Fyrirlitning sú er Lúther
boðaði á konum stóð fyllilega
jafnfætis áliti hinna grisku og
rómversku kirkjufeðra.
Þar eð viðhorf hans til
kvenna hefur sett svipmót sitt á
vestræna menningu að þessu
leyti, allt fram á okkar daga er
vert að gefa gaum að orðum
hans;
„Guð skapaði konurnar af
náð sinni til að fæða börn og
vera mönnum sínum til ánægju
og gleði, auk þess að veita hugg-
un. Náttúran hefur gefið kon-
um breiðar mjaðmir og stóran
bakhluta og með því gefið til
kynna að þær skuli sitja kyrrar
og gæta heimilisins."
„Konur skortir líkamlegt at-
gervi og krafta, en auk þess
skynsemi. Það fyrra skal þola
og láta sér lynda, þvf karlmenn
skulu framfæra þær. Hins síð-
ara skal óska þeim, en jafn-
framt stjórna gerðum þeirra af
skynsemi.“
„Enginn klæðnaður fer konu
eða jómfrú eins illa og það að
vilja vera gáfuð.“
„Hjónaband er ekki mögulegt
án konu, né heldur viðhald
mannkynsins. Eiginkona er vin-
gjarnlegur og glaðvær lífsföru-
nautur. Hún fæðir börn og elur
þau upp, stjórnar heimilinu og
úthlutar nákvæmlega því, sem
eiginmaðurinn aflar, svo að því
verði vel stjórnað og engu sóað
en hver fái það, sem honum
ber.
Því eru þær af Heilögum
anda nefndar heiður hússins
því þær skulu vera heiður,
skraut og prýði heimilisins."
„Karlmaðurinn hefur valdið
á heimilinu, sé hann ekki verb-
um anomalum (þ.e. fífl), og
lætur stjórnast af kærleika til
konu sinnar, eins og húsbónd-
inn fer stundum að ráðum
þjónsins..
Og að lokum:
„Gerist kona þreytt af sífelld-
um barnsfæðingum og deyi
jafnvel vegna þeirra, þá er ekk-
ert við því að gera. Látið hana
bara deyja! Hún er borin til að
fæða börn.“
Frá kirkju-
þingum
1 Nice árið 325. Meðal
mála á dagskrá var um-
ræða um, hvort konur
hefðu sál.
I Macon árið 585. Fram
kom sú spurning frá
biskupi nokkrum, hvort
telja bæri konur til
mannkynsins.
Eftir þriggja daga ákafar
umræður var samþykkt
með eins atkvæðismeiri-
hluta að svo skyldi gert.
(Frá mannsamfunn
til menneskesamfunn)
1 Reykjavík árið 1974.
Stjórnarfundur í Presta-
félagi íslands 5. septem-
ber sá ástæðu til að ræða
það hvort veita skyldi
konum prestvígslu eftir
að landslög höfðu heim-
ilað það í 63 ár.
Stjórn Prestafélagsins
ræddi málið á fundi eftir
að biskup hafði reifað
það og leitað álits
hennar. Fjórir af fimm
stjórnarmönnum sam-
þykktu eftirfarandi
bókun: „Þeir lýsa sig
samþykka því að biskup
veiti konum vígslu að
loknu guðfræðiprófi og
þær fái embætti í kirkj-
um. Þeir sjá engar guð-
fræðilegar mótbárur
gegn því þótt erfðavenja
styðji slíkt ekki. En jafn-
rétti kynjanna og íslensk
löggjöf gerir andstöðu
óraunhæfa.“
Úr íslenzku dagblaði
1974.
sögubókum. Fórnardýr
þeirra voru að mestu
leyti bara konur, þ.e.
einstaklingar af óæðra
kyni.
Það er staðreynd segir
Bonnevie ennfremur að
þjónar kirkjunnar píndu,
brenndu, drekktu og á
annan hátt útrýmdu
mörgum milljónum
kvenna á þeim 200 árum
sem galdraofsóknirnar
stóðu.
— L.Ó.
(Þýtt úr bókinni Fra Manns-
samfunn til Menneskesamfunn
e. Margarete Bonnevie)
Margaret Bonnevi var fædd
13.12 1884 og lést 28.3 1970.
Hún var frumkvöðull i rétt-
indabaráttu noskra kvenna og
lengi formaður kvenréttinda-
félagsins norska.
Hún ritaði nokkrar bækur
um þessi málefni m.a.
„Ekteskap og arbjede" og Pat-
riarkatets sidste skanse".
Galdra-
brennur
Margrete Bonnevie
segir í bók sinni Fra
mannssamfunn til
menneskesamfunn, að
alls staðar megi greina í
karlmannasamfélaginu
og menningu þess, eins
konar vanmáttugan
biturleika vegna þess að
dragnast þurfi með bann-
settar konurnar af því að
þær fæða börnin. Ottinn
og hatrið til kvenna,
segir hún, braust greini-
legast fram í galdraof-
sóknunum á 16. og 17.
öld. Sé hið fjandsamlega
viðhorf til kvenna sem
allt mannkynið var undir
áhrifum af — allt frá
stórveldisdögum hins
forna Grikklands — haft
í huga, virðist eðlilegt að
konurnar yrðu fórnardýr
þessara miklu ódáða-
verka.
Einkennandi sé að svo
hljótt er um galdraof-
sóknirnar að þeirra er að
litlu getið í mannkyns-
Vitið þér að...?
... árið 1887 var konum
heimilað að njóta kennslu við
Prestaskólann i öllum náms-
greinum sem þar voru kenndar
nema predikunarfræði, kenni-
mannlegri guðfræði og kirkju-
rétti.
„Ennfremur er hr. Nelle-
mann* svo náðugur að leyfa
stúlkum að leysa af hendi nokk-
urs konar próf við Prestaskól-
ann, en vel að merkja, prófið
veitir þeim reyndar engin rétt-
indi“.
Ur íslensku blaði árið 1888
*(þáv. Islandsmálaráðherra).
... árið 1911 fengu islenskar
konur sama rétt og karlar til
embættisnáms, námsstyrkja og
embætta.
Ýmsir vildu þá undanskilja
prest- og biskupsembætti.
Hannes Hafstein var á önd-
verðum meiði og sagði, að allir
gætu veikst og væri sængurlega
að því Ieyti hagstæðari en sum
önnur veikindi og nokkurn
veginn væri hægt að reikna út
hvenær hana bæri að höndum.
Auk þess væri hún ekki eilif-
lega, meira að segja oft skemur
en ýmsar aðrar tegundir veik-
inda.
Bókarumsögn í des. 1975
A) Ef þær konur, sem eru eiginkonur og mæður eru
þjóðareign, hverjir eiga þær konur, sem ekki upp-
fylla þau skilyrði?
B) Hverjir eru þjóðin?
Dýrmætasta eign hverrar þjóðar eru góðar eigin-
konur og mæður
ii
SIMINNER 24306
30.
Tif kaups
óskast
góð sérhæð sem væri ca.
140—150 ferm. í borginni.
Mjög há útb.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð á 1. eða
2. hæð i borginni. Æskilegast í
Háaleitis-. Hliðarhverfi eða þar i
grennd. Há útb.
Höfum til sölu
húseignir og ibúðir
af ýmsum stærðum i borginni.
Ný raðhús
fokheld, tilbúin undir tréverk og
næstum fullgerð.
Einbýlishús í Hveragerði
Einbýlishús
i smíðum i Þorlákshöfn og mfl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
3ja herb. íbúðir
við Dúfnahóla, við
Baldursgötu, við Laugarnes-
veg, við Álfaskeið, við Tún-
götu.
4ra herb íbúðir
Brávallagata
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð í steinhúsi. Ný eldhús-
innrétting. Við Suðurhóla,
við Kársnesbraut, við íra-
bakka, við Miklubraut, við
Grænukinn, við Tjarnarbraut.
5 herb ibúðir
við Álfhólsveg (vönduð sér-
hæð), við Leifsgötu, við Þver-
brekku, við Framnnesveg. við
Tjarnarból.
Raðhús
við Bræðratungu, við Þrastar-
lund, við Smyrlahraun, við
Vesturberg.
Einbýlishús
við Faxatún.
í smíðum
Nokkur fokheld einbýlishús i
M osfellssveit.
Kvöldsími 42618
FASTEIGNAVER h/f
Klapparttlg 16,
•Imar 11411 og 12811.
Grindavik
Einbýlishús (viðlagasjóðshús) við
Norðurvör. Húsið er stofa, 3
svefnherbergi, eldhús, bað, búr
og geymslur. Hagstæð lán áhvil-
andi.
Kaplaskjólsvegur
Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Sörlaskjól i
4ra herb. ibúð á hæð i þribýlis-
húsið. Nýleg eldhúsinnrétting.
Arnartangi Mosfellssveit
Einbýlishús í smiðum með tvö-
földum bilskúr, alls um 180 fm.
Selst fokhelt. Tilbúið tilafhend-
ingar nú þegar.
SELJENDUR
Höfum kaupendur að
flestum stærðum íbúða
og húsa, fokheldum,
tilbúnum undir tréverk
og fullkláruðum.
Símar:
1
1
67 67
67 68
Til Sölu:
Fokhelt einbýlishús
i Mosfellssveit 144 fm. með tvö-
földum bílskúr.
Barónsstígur
Hús með 2 íbúðum sem má
sameina í eina íbúð. Endurbætt.
Stór lóð. Bílskúr.
Höfum verið beðnir
um að útvega 3—4 herb. íbúð
ca. 90 fm. i Vesturbæ eða
Norðurmýri. Skipti á 136 fm.
vandaðri hæð með bilskúr við
Skaftahlið möguleg.
Hús í Smáíbúðarhverfi
ca 85 fm. Kjallari, hæð og ris,
Bílskúrsréttur.
Kóngsbakki
Glæsileg 4 herb. íbúð. Þvotta-
hús í íbúðinni.
Ljósheimar
4 herb. ibúð á 4. hæð. Lyfta.
írabakki
Stór 4 herb. ibúð. Gott eldhús.
Þvottahús og búr i ibúðinni.
Hverfisgata
4 herb. ibúð. Þarfnast standsetn-
ingar.
Brekkulækur
4 herb. ibúð. Sér hiti. Svalir.
Bilskúrsréttur.
Túngata v
3 herb. ibúð i risi. Nýstandsett.
Glæsileg 160 fm sérhæð
við Nýbýlaveg. 2 saml. stórar
stofur, 3 svefnherbergi + stórt
forstofuherbergi. Bilskúr.
Tilbúið undir tréverk
4 herb. ibúð 107 fm. með
bifreiðaskýli við Flúðasel.
Afhendist í september 1 976.
Óskum eftir fasteignum
af öllum stærðum og
gerðum á söluskrá.
Einar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti4, simi16767
Halló
Frá og með 1. janúar 1976 verða
verkstæðin opin alla virka daga frá kl.
1 9, nema laugardaga frá kl. 8-
8
16.
Lokað alla helgidaga
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN
HAFNARFIRÐI,
Helluhrauni 4
HJÓLBARÐAVERKSTÆOIÐ
NÝBARÐI Garðahreppi.