Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1975 Eins leiks bann AGANEFND Körfuknattleiks- sambands íslands hefur nú fellt dóm sinn yfir bandarísku blökkumönnunum Jimmy Rog- ers (Ármenning) og Curtis Carter (KR) vegna áfloganna sem þeir lentu í er lið þeirra mættust í 1. deildar keppninni skömmu fyrir jól. Sem kunn- ugt er þá sló KR-ingurinn Ár- menninginn niður svo um munaði í leik þessum. Báðir fengu hins vegar kapparnir sama dóm hjá aganefndinni — eins leiks bann, en það fylgdi með, að gerðust þeir aftur brotlegir, þannig að aganefnd teldi ástæðu til þess að refsa þeim, þá myndi bannið hljóða upp á sex leiki. KR-ingar sleppa Ármenning- um mun betur í máli þessu, þar sem Carter mun taka út refsingu sína í leik KR gegn UMFN sem fram á að fara 10. janúar. Ármenningar fá hins vegar sinn mann í bann í leikn- um við ÍR, íslandsmeistarana, sem fram fer 3. janúar, en sem kunnugt er þá stendur slagur- inn um titilinn í ár ekki hvað sízt milli Ármenninga og ÍR- inga. Þessi mynd af Jóhannesi ESvaldssyni birtist nýlega I skozku blaði. en hún var tekin er hann, ðsamt 19 öSrum knattspyrnumönnum úr Celtic og Rangers. voru a8 skemmta vangefnum börnum ð jólahðtið. Jóhannes átti stjörnnleik — skoraði tvö mörk fyrir Celtic JÖHANNES Eðvaldsson sýndi stjörnuleik með liði sínu, Celtic, á laugardaginn, er það sigraði Ayr United með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum. Skoraði Jóhannes tvö af mörkum Celtic og var sá sem af bar á vellinum. Kom Jóhannes beint til þessa leiks úr jólafrfi sínu með fjölskvldu sinni hérlendis en svo er ekki að sjá að ferðalagið hefði haft mikil áhrif á hann. Hann færði Celtic forvstu með skalla- marki I fyrri hálfleik. en snemma í seinni hálfleik tókst Ayr að jafna. En Jóhannes svaraði því marki með öðru skallamarki og þegar leið að lokum leiksins inn- siglaði svo Kenny Dalglish sigur Celtic-liðsins. Voru Celtic-menn einum fleiri lengst af í seinni hálfleiknum, þar sem einum leik- manna Ayr Utd. var vfsað af velli. Celtic hefur nú þriggja stiga forystu í skozku úrvalsdeildinni, er með 25 stig eftir 18 leiki. Glasgow Rangers, sem á laugar- daginn gerði jafntefli á útivelli við Dundee United er f öðru sæti með 22 stig, en sama stigafjölda hafa einnig Motherwell og Hibernian. Hearts er svo með 21 stig, Áberdeen með 17 stig, Dundee með 17 stig, Ayr United er með 16 stig, Dundee United með 13 stig, og á botninum er svo St. Johnstone með 5 stig, og virð- ist það Iið dæmt til falls í fyrstu deild eins og málin horfa. Leedsliðið á fnllri ferð Hélt knattspurnusýningu er það vann Leicester 4:0 SIGUR Liverpool yfir Manchester City á laugardaginn varð til þess að liðið heldur enn forystu sinni I ensku 1. deildar keppninni í knattspyrnu. Manchester United sem einnig vann sigur á laugardaginn hefur hlotið jafnmörg stig og Liverpool, en Leeds er svo komið I þriðja sætið með aðeins einu stigi minna en fyrr- nefndu liðin, og á leik inni. Stendur Leeds þvl einna bezt að vlgi og það var annað tveggja liða sem vann tvo sigra um jólahelgina. Hitt var Ipswich Town sem tók með þvl stökk upp á við á töflunni, og er nú um miðja deild. Leeds sýndi stórkostlegan leik á laugardaginn er liðið hreinlega „malaði" Leicester 4:0. Hvað eftir annað voru leikmenn Leicesterliðs- ins eins og „statistar" á vellinum. þegar knötturinn gekk á milli Leeds- leikmannanna með hnitmiðuðum og nákvæmum sendingum. Hefur Leeds ekki leikið betur I annan tlma. og er þá töluvert sagt, þar sem þarna er á ferðinni eitt bezta lið á Bretlandseyj- um, svo ekki sé meira sagt. Mörkin fjögur segja ekki alta söguna, þar sem Leeds hafði engan veginn heppnina með sér i leiknum. hefði svo verið má ætla að sigurinn hefði orðið mun stærri. Mörkin skoruðu Allan Clarke, Duncan McKenzie tvö og Peter Lorimer. Metaðsókn var að leik Manchester United og Burley, 59.726 áhorfend- ur, og Manchester United er eitt fárra liða sem ekki þarf að kvarta yfir peningaleysi um þessar mundir. Áhorfendur fengu lika nokkuð fyrir aurana slna, þar sem leikurinn var hinn fjörugasti og kom það nokkuð á óvart að yfirleitt var Burley betri aðilinn, sérstaklega I fyrri hálfleik er liðið skoraði tvö mörk. Annað var dæmt af vegna rangstæðu. en mark- ið sem taldist gilt skoraði Ray Hank- in. Staðan var 1—0 fyrir Burnley I hálfleik, en þegar á leikinn leið náði United-liðið sér vel á strik — lék eins og það hefur bezt gert I vetur og þá var auðvitað ekki að sökum að spyrja. Sigur vannst þótt ekki gæti hann naumari verið. Sammy Mcllroy og Lou Macari skoruðu mörkin. Ipswich Town er nú greinilega að rétta úr kútnum og vann bæði Arsenal og West Ham um jólahelg- ina. Var leikurinn við West Ham nokkuð sögulegur þar sem leikmenn West Ham létu mótlætið fara alvar- lega I taugarnar á sér og voru upp- hafsmenn að grófum og leiðinlegum leik. Mörk Ipswich skoruðu Mike Lambart og John Peddelty en Tommy Taylor gerði mark West Ham úr vltaspyrnu. Derby County heldur sig enn nálægt toppnum og vann góðan sig- ur á laugardaginn I leik slnum við Aston Villa, 2—0. Mörkin skoruðu Steve Powell og Carlie George. Birmingham tókst um jólahelgina að þoka sér af allra mesta hættu- svæðinu á botninum með þvl að hljóta 3 stig af 4 mögulegum á móti jafngóðum liðum og Stoke og Tottenham. Var liðið betri aðilinn I leiknum við Stoke á laugardaginn og átti mörg góð færi en landsliðsmark- vörðurinn Peter Shilton I Stoke- markinu var ekki auðsigraður og sýndi oftsinnis glæsileg tilþrif. Þá kom það einnig á óvart að Sheffield United hlaut tvö stig um helgina. Gerði jafntefli bæði við Middlesbrough og Newcastle. Segja forráðamenn liðsins baráttuna engan veginn vonlausa þótt hún sé vitan lega erfið. Aðalvandamál liðsins sé orðið það að leikmennirnir séu búnir að missa trú á sjálfa sig I annari deild stendur baráttan enn milli Sunderland og Bolton sem mættust á heimavelli slðarnefnda liðsins á laugardaginn. Bolton sigraði I þeirri viðureign, enda ekkert samræmi milli frammistöðu Sunder- land á heimavelli þar sem liðið er nær ósigrandi og á útivelli, þar sem það tapar jafnvel fyrir slökustu liðun- um. 35 sólarlandaferðir Vinningar í happdrætti Blaksambands íslands eru 35 sólarlandaferðir. Þú getur unnið 5 ferðir á aðeins einn miða, vegna þess að dregið verður 4 sinnum, 5 janúar, 15. janúar, 15. febrúar og 15. marz n.k. Miðana þarf ekki að endurnýja. 1. DEILD L Heima tfti Stig Liverpool 24 8 4 1 25:13 4 5 2 12:7 33 Manchester United 24 9 2 0 20:6 5 3 5 18:15 33 Leeds United 23 9 1 2 26:9 5 3 3 16:13 32 Derby County 24 11 0 1 27:17 2 6 4 10:13 32 Queens Park Rangers 24 9 4 0 20:5 1 6 4 11:13 30 West Ham United 23 9 1 2 19:10 3 3 5 16:20 28 Manchester Citv 24 7 5 1 24:8 2 4 5 14:15 27 Stoke City 24 5 4 3 17:15 5 3 4 14:13 27 Everton 24 5 5 1 22:13 4 4 5 19:28 27 Middlesbrough 24 5 4 1 10:1 4 4 6 15:20 26 Ipswich Town 24 6 4 2 18:12 2 6 4 9:11 26 Newcastle United 24 6 4 1 28:10 3 1 9 12:23 23 Aston Villa 24 8 3 1 25:11 0 4 8 6:23 23 Coventry City 24 3 5 4 12:14 4 3 5 14:20 22 Leicester City 24 4 6 2 18:17 1 6 5 8:18 22 Tottenham Hotspur 24 3 6 3 16:20 2 5 5 16:19 21 Arsenal 24 6 2 4 21:13 1 4 7 8:18 20 Norwich City 24 5 4 3 18:13 2 2 8 15:26 20 Birmingham City 24 6 3 3 21:17 1 1 10 14:31 18 Búrnley 24 3 4 4 13:14 1 3 9 10:23 15 Wolverhampton Wand. 24 3 4 5 12:15 1 2 8 12:23 14 Sheffield United 24 1 3 8 10:22 0 2 10 8:31 7 2. DEILD L HEIMA tJTI STIG Sunderland 24 12 1 0 30- -6 3 2 6 9- -15 33 Bolton Wanderes 24 7 3 1 22- -8 6 4 3 19- -16 33 Bristol City 24 7 4 1 24- -7 5 3 4 17- -15 31 Southampton 23 11 0 1 31- -8 2 2 7 12- -21 28 Notts Countv 24 7 4 1 18- -5 4 2 6 12- -17 28 Luton Town 24 7 3 2 20- -10 4 2 6 14- -15 27 West Bromwich Albion 24 4 6 1 12- -8 5 3 5 10- -18 27 Oldham Athletic 24 9 3 3 24- -14 1 3 7 10- -24 26 Fulham 23 5 4 3 18- -10 4 3 4 12- -15 25 Bristol Rovers 24 4 5 3 13- -11 3 6 3 12- -12 25 Notthingham Forest 24 5 1 6 14- -11 3 6 3 13- -12 23 Orient 23 6 4 2 13- -7 1 5 5 8- -13 23 Chelsea 24 5 4 2 16- -9 3 3 7 13- -22 23 Blackpool 24 4 5 3 13- -15 4 2 6 9- -12 23 Carlisle United 24 6 4 2 14- -10 2 3 7 8- -19 23 Plymouth Argyle 24 8 2 2 22- -12 0 4 8 7- -20 22 Charlton Athletic 23 5 1 4 17- -17 3 4 6 11- -23 21 HuII City 24 5 3 5 17- -14 3 1 7 9- -18 20 Blackburn Rovers 24 3 5 5 12—14 2 5 4 10- -14 20 Oxford United 24 3 3 6 12- -16 2 3 7 11- -19 16 York City 24 4 1 6 13- -19 1 4 8 6- -20 15 Portsmouth 24 0 5 6 5- -14 3 1 6 10- -22 12 Knattspyrnuúrslll ENGLAND 1. DEILD Arsenal — Queens Park 2—0 Birmingham — Stoke 1 — 1 Coventry — Tottenham 2—2 Derby — Aston Villa 2—0 Leeds — Leicester 4—0 Liverpool—Manchester City 1—0 Manchester United — Burnley 2—1 Middlesbrough — Everton 1 — 1 Newcastle — Sheffield United 1 — 1 Norwich City — Wolves 1 — 1 West Ham — Ipswich 1—2 ENGLAND 2. DEILD Blackburn — Nottingham 1—4 Blackpool — York 0—0 Bolton — Sunderland 2—1 Bristol Rovers — Luton 0—1 Chelsea — Charlton 2—3 Hull — Carlisle 2—3 Notts County — Oldham 5—1 Oxford — Southampton 1—2 Plymouth — Fulham 4—0 Portsmouth — Bristol City 0—1 W.B.A. — Orient 1 — 1 ENGLAND 3. DEILD Aldershot — Crystal Palace 1 —0 Cardiff — Peterborough 5—2 Chester — Preston 3—0 Chesterfield — Southend 1—2 Colcester — Grimsby 1 —0 Gillingham — Brighton 1—0 Millwall — Swindon 0—0 Port Vale — Bury 2—1 Rotherham — Halifax 0—1 Sheffield Wed. — Mansfield 0—0 Shrewsbury—Hereford 2—1 Walsall — Wrexham 2—2 ENGLAND 4. DEILD Bournemouth — Swansea 2—0 Brentford — Reading 2—2 Cambridge — Torquay 2—1 Crewe — Bradford 1—3 Lincoln — Barnsley 2—1 Northampton — Newport 3—0 Rochdale—Darlington 1—0 Scunthorpe—Doncaster 2—1 Southport — Huddersfield 1—2 Tranmere — Stockport 5—0 Watford — Exeter 2—0 Workington—Hartlepool 1—2 SKOTLAND ÚRVALSDEILD: Aberdeen — Hibernian 2—2 Celtic — Ayr United 3—1 Dundee Utd. — Rangers 0—0 Hearts — St. Johnstone 2—0 Motherwell — Dundee 3—2 SKOTLAND 1. DEILD: East Fife — Airdrieonians 1 — 1 Falkirk— Dunfermline 4—1 Kilmarnock — Morton 3—2 Montrose — Clyde 4—3 Partick — Arbroath 2—0 Queen of the South — Dumbarton 4—2 St. Mirren — Hamilton 2—2 SKOTLAND 2 DEILD: Albion Rovers — Raith Rovers 1 — 2 Alloa — Stirling Albion 1—2 Cowdenbeath — Brechin 5—2 Forfar — Berwick 1—3 Meadowbank — East Stirling 0—4 Queens Park — Clydebank 0—2 Stranraer—Stenhosemour 3—1 SPÁNN 1. DEILD: Hercules — Real Betis 1 — 1 Real Oviedo—Las Palmas 1—2 Racing — Real Sociedad 2—0 Atietico Madrid — Espanol 3—1 Granada — Valencia 2—1 Barcelona — Real Madrid 2—1 Athletio Bilbao — Real Zaragoza 0—0 Salamanca — Sporting 1—0 Sevilla — Elche 2—1 PORTÚGAL 1. DEILD Benfica — Sporting 0—0 Setubal — Porto 2—2 Beira Mar — Farense 2—0 Guimaraes — Tomar 3—1 Leixoes — Braga 2—0 Boavista — CUF 9—0 Atheletico — Belenenses 0—0 Estoril — Academico 0—0 Markhœstir Eftirtaldir leikmenn eru nú mark- hæstir I ensku knattspyrnunni: 1. DEILD: Ted MacDougall. Norwich 19 Dennis Tueart. Manchester City 16 John Duncan, Tottenham 16 Peter Noble, Burnley 15 Alan Gowling, Newcastle 13 Duncan McKenzie 13 2. DEILD Derek Hales, Charlton 1 5 Paul Cheesley, Bristol City 13 Mike Channon, Southampton 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.