Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 FLUGELDAR - BLYS - FLUGELDAR cc Flugeldamarkaöurinn X X '0 C0 0 Hlemmtorgi Ofsalegt úrval flugelda — fjölskyldupokar frá 1000 — 3500 kr. — vatnsföll — alls konar blys — fjölskyldu- z 0 0) z pakkar — hringsólir og margt fleira — yfir 50 númer — oc allt til áramótanna — Opið til kl. 1 0 í kvöld. r I Flugeldamarkaðurinn Hlemmtorgi X FLUGELDAR — BLYS — FLUGELDAR Hreinlætistæki Nýborg BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SlMI 86755 NAFNNR. 6612-8830 Vegg- og gólfflísar H rein lætistæ ki: IFÖ sænsk ARABIA finnsk KERAMAG v-þýzk Blöndunartæki: GROHE KARL SEIDLE Baðherbergisskápar: SVEDABERG, m. rimlahurðum, I Ijósum og dökkum við. ALIBERT plastskápar, með og án Ijóss. Allt til flísalagna: Fúgusement í fjölda lita frá DEITERMANN og SERPOFUG. Flísalím frá DEITERMANN, DUNLOP og MACCO. Verkfæri til flísalagna, flísaskerar, klippur o.m.fl. Flísaúrvalið er í Nýborg: Glæsilegt úrval af gólf og veggflísum frá: Ítalíu Spáni V-Þýzkalandi Frakklandi Japan (mósaik). Gufubaðstofur: TYLÖ ofnar stjórnborð hitamælar rakamælar TYLÖ tilbúnar gufubaðstofur STÁLVASKAR VIÐARÞILJUR PLAST-SKRAUTVIRKI Þakrennur úr plasti: V-þýzk gæðavara. Beztu kaupin í þakrennum. Höfum einnig allan tilheirandi fittings. Plast-skolpfittings: Fullkominn lager af, Polypropylene ABS Dalmer-vatnslásar. Plast í plötum: „Geislaplast''-plastgler: Akrylgler í sérflokki, glært munstrað og litað. Tilvalið, I glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.m.fl. Fáanlegt í eftirtöldum þykktum: 1 0, 8, 6, 4, 3, og 2 mm Allt að 1 7 sinnum styrkleiki venjulegs glers. Arrasol: munstraðar plastplötur 1 ýmsum litum. Báruplast: trefjaplast í rúllum og plötum. Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktum 0,25 1,0 og 2,0 mm. Plast-þakgluggar: margar stærðir. Tvöfaldir, fastir og opnanlegir. Oskum landsmönnum árs og fridar, og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Nýborg <%> BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SlMI 86755 Plastrennur NAFNNR. 6612-8830 Böð Meðferðarheimilið er rekið af Fræðsluráði Reykjavíkur. En meginhluti af andvirði hússins kom sem gjafafé úr Heimilissjóði taugaveiklaðra barna og einnig kom þar til mjög myndarlegt framlag frá Kvenfélaginu Hvíta- bandinu. Þrátt fyrir það að Meðferðar- heimilið hafi komizt á stofn, og þar með hafi rætzt gamall draum- ur Barnavecndarfélagsins, heldur félagið ótrautt áfram starfi i þágu barna og má þar til nefna að félagið hefur árlegan fjársöfn- unardag, fyrsta vetrardag. Barna- verndarfélagið og stjórn Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra barna eiga þakkir skildar fyrir þessa höfð- inglegu gjöf segir í fréttatilkynn- ingu frá forsvarsmönnum Með- ferðarheimilisins. Trölladyngju- hitinn og Suðurnes EINS og sagt hefur verið frá I Morgunblaðinu hafa þeir Sæmundur Þórðarson á Stóru- Vatnsleysu og Þorvaldur Guðmundsson á Minni- Vatnsleysu boðizt til að afhenda hitaréttindi jarða þeirra til nýt- ingar fyrir allt Suðurnesjasvæðið. 1 bréfi jarðeigendanna til hrepps- nefndar Vatnslevsustrandar- hrepps segir m.a.: Við gerum ekki kröfu til endur- gjalds fyrir réttindi þessi, aðra en þá, að þegar og ef orka þessi yrði nýtt fyrir Suðurnesjasvæðið allt þar með talinn Vatnsleysu- strandarhreppur, að hitaveita yrði lögð í jarðarhús okkar þ.e. á jörðunum Stóru- og Minni Vatns- leysu, okkur að kostnaðarlausu, svo og varmanotkun jarðanna verði án endurgjalds um aldur og ævi. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er að líða. Jón V. Jónsson s. f. Hafnarfirði Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast é Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Skuldabréf Tek i umboðssölu rikistryggð og fasteignatryggð bréf, spariskír- teini og happdrættisbréf vega- sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð verðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfnsala sími 1 6223 Vesturgötu 1 7 (Anderson& Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. Tapaður hestur Tapast hefur úr girðingu é Kjalarnesi brúnn hestur með blesu og stjörnu i enni, önnur einkenni, brotin framtönn og „F- 105" klippt i siðu (sennilega óljöst). Finnandi hringið á skrif- stofu Táks i sima 301 78. Þá er það skilyrði af okkar hálfu að Vatnsleysustrandar- hreppur komi ekki til með að hafa tekjur af hitaréttindum þessum þ.e. með sölu á hitaréttindum þessum til þriðja aðila. Hins vegar teljum við sann- gjarnt að Vatnsleysustrandar- hreppur komi til með að njóta beztu kjara vegna hitalagnar til og um hreppinn. Tilboð okkar stendur til 1. apríl 1976, en fellur þá úr gildi hafi ekkert markvert, að okkar dómi, gerzt í málinu. „Eldrauða blómið’ — smásagnasafn eftir Einar Kristjánsson KOMIÐ er út nýtt smásagnasafn eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, „Eldráuða blómið og annarlegar manneskj- ur“. I bókinni eru tólf smásögur, og bera þær heitin: Eldrauða blómið, Tómstundagaman, Brjálaði maðurinn í Hæðaborg, Ráðleysi dauðans, Hláka blómsins, Maður- inn með trefjaplasthausinn og togleðurhjartað, Heimsókn á haustdægri, Góða haustskipið, Saga um fólk, Gálginn og Við sem eigum að deyja. Bókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri gefur bókina út. Á næstunni eigum við von á hundrað þúsundasta viðskiptavininum myncJiðjan ÁSTÞÓRf Suðurlandsbraut 20 Hafnarstræti 1 7 Reykjavik Sími 82733 Vönduð gjöf til Meðferðar- heimilisins NYLEGA var Meðferðarheimil- inu, Kleifarvegi 15, færð að gjöf vönduð stofuhúsgögn. Gefandinn var Heimilissjóður taugaveikl- aðra barna, en sá sjóður var stofnaður að tilhlutan Barna- verndarfélags Reykjavfkur fyrir liðlega áratug. Við þetta tækifæri er ágætt að rif ja upp, að á sfnum tfma var dr. Matthfas Jónasson prófessor formaður félagsins og einn aðalhvatamaður að stofnun sjóðsins, en núverandi formaður félagsins er prófessor Sigurjón Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.