Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975 Fulltrúarnir - einn og átta - hjá SÞ + Hér sjáum við sendinefnd bingsins sem lauk fyrir jðl. Islands hjá Sameinuðu þjóð- Myndin er ekki sfzt merkileg unum á sfðari hiuta allsherjar- fyrir þá sök, að nú er kvennaár + Mikið hefur mætt á þessum tveimur mönnum I landhelgisbar- áttunni við að koma fram fyrir Islands hönd á alþjóðavettvangi; t.v. Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur, formaður fsl. sendi- nefndarinnar á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna — og Ingvi Ingvarsson, aðalfastafulitrúi tslands hjá SÞ. Myndin var tekin er haldinn var blaðamannafundur eftir að tekið hafði verið fyrir I öryggisráðinu kærumál tslands vegna ásiglinga enska dráttarbátsins á varðskipið Þór I mynni Seyðisf jarðar. BO BB& BO (mwaða Sf>£RR\N(jUR ) (ER 'l PÉR &>&&/!?) 'ERU MAR6 SNÚÍN AÐ AFTAN >'■ J r 3?*-ro-->5 °6MUfJD samtakanna að renna sitt skeið. t nefndínni átti sæti ein kona; auk hennar áttu sæti I nefnd- inni átta karlar. Fremri röð: Ingvi Ingvarsson aðalfastafull- trúi, Elfn Pálmadóttir borgar- fulltrúi, Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður, Sigurður Blöndal varaalþingismaður. Aftari röð: Jón Helgason al- þingismaður, Hjörtur Hjartar- son útgáfustjóri, Ólafur Egils- son stjórnarráðsfulltrúi, Tómas Karlsson varafastafulltrúi og Ivar Guðmundsson ræðis- maður. Fjórða hjóna- sœngin + Um miðjan þennan mánuð kvæntist franski kvikmynda- leikstjórinn Roger Vadim f f jórða sinn. Hin hamingjusama f þetta skipti er Catarine Schneider, erfingi mikilla auðæfa f stáli. Giftingarathöfn- in fór fram f nágrenni Parfsar. Roger Vadim er tæplega fimm- tugur en brúðurin um þrítugt. Þau eiga eina dóttur saman, Vaniu. Fyrri eiginkonur Vadims eru Birgitte Bardot, Anita Stroyberg og Jane Fonda. Auk þess var leikkonan Caterina Deneuve lengi vel lagskona hans og eiga þau son saman. Geta má þess að Roger var fyrst kunnur er hann stjórnaði töku myndarinnar „Og guð skapaði konuna“ 1956, með Birgitte Bardot I aðalhlut- verki. Blað- burðarfólk óskast Vesturbær Ægissíða Hagamelur Skerjaf.s. flugv. I og II. Uthverfi Laugateigur Álfheimar frá 43 Langagerði Snæland Gnoðarvogur frá 14 Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Bergstaðarstræti, Rauðarárstigur Laugarnesvegur 84—118 Kópavogur Álfhólsv frá 54 -42 135 Uppl. fsíma 35408 Allar myndir okkar eru fram- leiddar á úrvals Kodakpappír með silkiáferð Myndirnar eru afgreiddar án hvítra kanta Höfum þrautþjálfað starfsfólk er vinnur myndir í fullkomnustu vélum sem fáanlegar eru Þér greiðið aðeins fyrir myndir sem hafa heppnast hjá yður Notið einungis Kodak-filmur svo þér náið fram sem mestum gæðum í myndum yðar Munið: Það bezta verður ávallt ódýrast Umboðsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.