Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975
45
^Útvarp ReykjavíK
FÖSTUDKGUR
2. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30.
8.15, 9.00 og 10.00. 7.55
Morgunbæn. Sr. Halldór
Gröndal Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Ingibjörg
Þorbergs les fyrri hluta sögu
sinnar “Bettu borgarbarns."
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Spjall við
bændur kl. 10.05. (Jr hand-
raðanum kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Beaux Arts trlóið leikur Trfó
1 c-moll op. 66 fyrir pfanó,
fiðlu og selló eftir Mendels-
sohn/ Paul Tortelier leikur
ásamt Fílharmonfusveit
Lundúna Sellókonsert f e-
moll op. 85 eftir Elgar; Sir
Adrian Boult stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
---------------^-------------
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 „Frænkurnar," smásaga
eftir Rósu Þorsteinsdóttur
Höfundur les.
15.00 Miðdegistónleikar Sin-
fónfuhljómsveitin f Minnea-
polis leikur „1812“, hátíðar-
forleik op. 49 eftir Tsjaikov-
skf; Antal Dorati stjórnar/
Fflharmonfusveitin f Berlfn
leikur Sinfónfu nr. 4 i e-moll
op. 98 eftir Brahms; Herbert
von Karajan stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 (Jtvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, ljónshjarta"
eftir Astrid Lindgren. Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sfna (4).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Frettaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 tsland — Noregur 1975
Frá tónleikum sinfónfu-
hljómsveitar hundrað
norskra og íslenzkra ung-
menna í ágúst s.l. Einleikari:
Camilla Wick, fiðluleikari.
Stjórnandi: Karsten Ander-
sen. a. Chaconna eftir Pál
tsólfsson, b. Fiðlukonsert eft-
ir Jean Sibelius. c. Passa-
caglia, hljómsveitarverk eft-
ir Ludvik I. Jenscn. d. „Till
Eulenspiegel,“ hljómsveitar-
verk eftir Richard Strauss.
21.10 Gullmunnur Björgvinj-
ar
Sr. Sigurjón Guðjónsson flyt-
ur erindi um norska sálma-
skáldið Johan Nordahl Brun.
21.45 Kórsöngur Don-
kósakkakórinn syngur rúss-
nesk þjóðlög; Sergei Jaroff
stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Leiklist-
arþáttur. Umsjón: Sigurður
Pálsson.
22.50 Afangar Tónlistarþáttur
f umsjá Asmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnarsson-
ar.
23.40 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
3. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.Ó0, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15, (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Ingibjörg Þorbergs les
sfðari hluta sögu sinnar
„Bettu borgarbarns.“ Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Oskalög sjúkl-
inga kl. 10.25: Kristfn Svein-
björnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tönleikar.
SIÐDEGIÐ
13.15 Iþróttir Umræður i út-
varpssal: UmsjóivK Jón Ás-
geirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fyrri landsleikur Is-
lendinga og Sovétmanna f
handknattleik Jón Asgeirs-
son lýsir f LaugardalshöII.
16.15 Veðurfregnir tslenzkt
mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Að hafa umboð fyrir al-
mættið Sfðari þáttur Árna
Þórarinssonar og Björns
Vignis Sigurpálssonar.
20.05 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.50 Heim til fslands Mar-
grét Jónsdóttir sér um þátt
með viðtölum frá Kanada.
21.20 Tónlist eftir Jóhann
Strauss Strauss-hljómsveitin
f Vínarborg leikur. (Hljóðrit-
un frá austurrfska útvarp-
inu).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
SKJÁNUNI
FÖSTUDAGUR
2. janúar 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.05 Tónleikar í sjónvarps-
saL
Manfred Scherzer, fiðlu-
leikari, og Jiirgen Schröder,
pfanóleikari, flytja fiðlu-
sónötu op. 30 nr. 3 eftir
Beethoven.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Olgandi blóð-
(Desire)
Bandarfsk gamanmvnd frá
ðrinu 1936.
Aðalhlutverk leika Marlene
Dietrich og Gary Cooper.
Ung stúlka rænir verð-
mætum perlum frá skart-
gripasala f Parfs og flýr með
þær til Spánar. Við landa-
mærin hittir hún Banda-
rfkjamann f sumarleyfi.
Hann flytur perlurnar yfir
landamærin án þess að vfta
af þvf.
Þýðandi Heba Júifusdóttir.
22.50 Dagskrárlok
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
3. janúar 1976
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Dóminik
Breskur myndaflokkur fyrir
börn og ungiinga. 18. þáttur.
Ævintýramaðurinn
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og augiýsingar
20.30 Læknirfvanda
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Flýgur fiskisagan
Þýðandi Stefán Jökulsson.
20.55 Dagarnir lengjast Arni
Johnsen syngur Ijóð við
eigin Iög og annarra.
Stjóm upptöku Andrés
Indriðason.
21.10 Kennslustund f he-
bresku
Sjónvarpsleikrit, sem gerist
á írlandi árið 1921.
Ungur, frskur uppreisnar-
maður leitar hælis I bæna-
húsi Gyðinga að næturlagi.
Aðalhlutverk Milo O’Shea
og Patrie Dawson.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
21.40 Sagnaleikur
(Charade).
Bandarfsk bfómynd frá
árinu 1963.
Leikstjóri er Stanley Donen,
en aðalhlutverk leika Gary
Grant og Audrey Hepburn.
Eiginmaður frú Lampert
devr á duiarfuilan hátt, og f
ljós kemur, að hann hafði f
fórum sfnum allstóra upp-
hæð, sem enginn veit hvar
er.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.30 Dagskrárlok.