Morgunblaðið - 31.12.1975, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1975
Útvarp Reykjavík
A
vMIÐMIKUDIkGUR
31. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00
Morgunbæn ki. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Jénas Jónasson les sögu
sfna „Húsáifinn“. Sögulok
(4).
Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög
miili atriða.
Kl. 10.25: Himinn 1 augum.
Séra Jón Kr. ísfeld les úr
predikanasafni séra Þor-
steins Briem.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ungverska fílharmonfusveit-
in leikur Sinfónfu nr. 50 í
C-dúr eftir Joseph Haydn;
Antal Dorati stjórnar.
Hoilenzka blásarasveitin
leikur Divertimenti eftir
Wolfgang Amadeus Mozart;
Edo de Waart stjórnar.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Fréttir liðins árs Frétta-
mennirnir Gunnar Eyþórs-
son og Vilhelm G. Kristins-
son rekja helztu viðburði árs-
ins 1975 og bregða upp svip-
myndum og röddum úr
fréttaaukum.
14.30 Glúntasöngvar Asgeir
Hallsson og Magnús
Guðmundsson syngja við
pfanóundirleik Carls Billich.
15.00 Nýárskveðjur —
Tónleikar (16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir). (Hlé).
18.00 Aftansöngur f Kópa-
vogskirkju
MIÐVIKUDAGUR
31. desember 1975
— gamlársdagur
14.00 Fréttir og veður
14.15 Björninn Jógi
Bandarfsk teiknimynda-
syrpa. Þýðandi Jón Skapta-
son.
14.40 Kaplaskjól
Breskur myndaflokkur
byggður á sögum eftir
Monicu Dickens.
1 leið að fjársjóðí
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
15.05 Höfuðpaurinn
Bandarfsk teiknimynd.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
15.30 Örkin hans Nóa
Bresk teiknimynd um Nóa-
flóðið.
„Rokk-kantata“ eftir Joseph
Horovitz við texta Michaels
Flanders. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
16.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
17.30 Hlé
20.00 Avarp forsætisráð-
herra, Geirs Hallgrfms-
sonar.
20.20 Innlendar svipmyndir
frá liðnu ári
Umsjónarmenn Guðjón
Einarsson og Eiður Guðna-
son.
21.00 Erlendar svipmyndir
frá liðnu ári
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
21.35 Jólaheimsókn f fjöl-
leikahús
Sjónvarpsdagskrá frá jóla-
sýningu f Fjölleikahúsi
Billy Smarts.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
!.35 Góða veislu gjöra skal
— áramótaskaup 1975.
Eins og flestum er kunnugt,
stendur yfir mikil veisla á
vegum hins opinbera. Sjón-
varpið sendi þangað Eið
Guðnason, fréttamann, og
mun hann fvlgjast með þvf,
sem þar fer fram og segja
fréttir af því markverðasta f
beinni útsendingu.
Upptöku stjórnar Tage
Ammendrup, og bak við
tjöldin hafa Hrafn Gunn-
laugsson og Björn Björns-
son veislustjórn með hönd-
um, en Magnús Ingimarsson
situr við pfanóið.
Meðal gesta má nefna Ómar
Ragnarsson, Spilverk þjóð-
anna, Róbert Arnfinnsson,
Guðmund Pálsson, Arna
Tryggvason. Karl Guð-
mundsson, Bessa Bjarnason,
Sigrfði Þorvaldsdóttur,
Randver Þorláksson, Hauk
Morthens, Sigfús Halldórs-
son, Guðrúnu A. Símonar,
Þurfði Pálsdóttur og Jörund
Guðmundsson f margra
kvikinda Ifki.
Vfða var Ieitað veislufanga
og höfundar efnisins eru,
auk Hrafns og Björns, Her-
mann Jóhannesson, Davfð
Oddsson, Helgi Seljan, Þór-
arinn Eldjárn, Halldór
Blöndal, Flosi Olafssön og
fleiri.
1.40 Avarp útvarpsstjóra,
Andrésar BjÖrnssonar
1.05 Dagskrárlok.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: Guðmundur
Gilsson.
19.00 Fréttir
KVÖLDIÐ
19.20 Þjóðlagakvöld Söng-
flokkur undir stjórn Jóns As-
geirssonar og félagar f
Sinfónfuhljómsveit tslands
flytja.
20.00 Avarp forsætísráðherra,
Geirs Hallgrfmssnonar.
20.20 Lúðrasveit Reykjavfkur
leikur
Stjórnandi Björn R. Einars-
son.
20.50 Ur Öldudal
Skammgóður vermir handa
útvarpshlustendum.
Flytjendur: Bessi Bjarnason,
Arni Tryggvason, Róbert
Arnfínnsson, Rúrik Haralds-
son, Jónas Jónasson, Ævar R.
Kvaran Gfsli Alfreðsson,
Karl Guðmundsson, Margrét
Guðmundsdóttir, Anna
Guðmundsdóttir og Carl
Billich. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson.
22.15 Veðurfregnir
Þættir úr óperettunni
„Leðurblökunni“ eftir
Johann Strauss Elisabeth
Schwarzkopf, Rita Streich og
fleiri syngja með hljómsveit-
inni Philharmonfu; Herbert
von Karajan stjórnar. — Þor-
steinn Hanneson kynnir.
23.30 „Brennið þið vitar“
Karlakór Reykjavíkur og Ut-
varpshljómsveitin flytja lag
Páls Isólfssonar undir stjórn
Sigurðar Þórðarsonar.
23.40 Við áramót Andrés
Björnsson útvarpsstjóri flyt-
ur hugleiðingu
23.55 Klukknahringin Sálmur
Aramótakveðja. Þjóðsöngur-
inn (Hlé).
00.10 Dansinn dunar
Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar sér um fjörið fyrsta
hálftfmann. Sfðan verður
leikið af plötum.
02.00 Dagskrárlok.
FIM4ÍTUDKGUR
1. janúar
MORGUNNINN
10.40 Klukknahringin. Litla
lúðrasveitin leikur
nýárssálma.
11.00 Messa f Dómkirkjunni
Biskup Islands, herra Sigur-
björn Einarsson predikar.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
SIÐDEGIÐ
13.00 Avarp forseta fslands
dr. Kristjáns Eldjárns —
Þjóðsöngurinn (Hlé).
13.35 Nýárstónleikar: Nfunda
hljómkviða Beethovens
Wilhelm Furtwángler
stjónar hljómsveit og kór
Bayreuth-hátfðarinnar 1951.
Einsöngvarar: Elisabeth
Schwarzkopf, Elisabeth
Höngen, Hans hopf og Otto
Edelmann
Þorsteinn ö. Stephensen les
þýðingu Matthfasar
Jochumssonar á „Óðnum til
gleðinnar“ eftir Schiller.
15.00 Ur öldudal
Skammgóður vermir handa
útvarpshlutsendum. Endur-
tekin dagskrá frá þvf kvöldið
áður.
Flytjendur: Bessi Bjarnason,
Arni Tryggvason, Róbert
Arnfinnsson Rúrik Haralds-
son, Jónas Jónasson, Ævar R.
Kvaran, Gísli Alfreðsson,
Karl Guðmundsson, Anna
Guðmundsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir og Carl
Billich. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson.
16.15 Veðurfregnir
„Við hrjóstrugan sand og við
hrjúfan klett..“ Anna
Kristfn Arngrímsdóttir leik-
kona les Ijóð eftir Jón Helga-
son, — og leikin verða
ættjarðarlög.
17.00 Barnatfmi: Sigrfður
Eyþórsdóttir stjónar Meðal
efnis í þættinum: „Græn-
buxi“ eftir Friðrik
Hallgrfmsson, „Aramóta-
ljóð“ eftir Matthías
Jochumsson, þjóðsögur og
þjóðlög. Flytjendur auk
stjórnanda: Arni Björnssnn
Gunnar Stefánsson Jón
FIMMTUDAGUR
1. janúar 1976
— Nýársdagur
13.00 Avarp forseta fslands,
dr. Kristjáns Eldjárns
13.20 Endurteknir frétta-
annálar frá gamlárskvöldi.
Umsjónarmenn Guðjón
Einarsson, Eiður Guðnason
og Jón Hákon Magnússon.
14.35 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Dagskrá og auglýsingar
20.20 Glöggt er gests augað
Breskur ferðalangur
skyggnist bak við tjöldin á
leið sinni um fsland og kem-
ur vfða við.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhanncsson.
Hjartarson og fimm ellefu
ára gömul börn. Þjóðlaga-
trfóið Þremill syngur.
18.00 Ungt listafólk f útvarps-
sal
a. Kór Öldutúnsskóla f
Hafnarfirði syngur nokkur
lög. Egill Fríðleifsson
stjónar.
b. Skólahljómsveit Kópavogs
leikur undir stjórn Björns
Guðjónssonar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsíns.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir
19.25 Arið 1975
Umræðuþáttur f umsjá Páls
Heiðars Jónssonar.
20.25 „Sandy Bar“ kantata
fyrir tenór, kór og hljómsveit
eftir dr. Hallgrfm Helgason
Flytjendur: Fflharmonfu-
kórinn f Winnipeg, kórstjóri:
Henry Engbrecht, Reg
Frederickson og Sinfónfu-
hljómsveit Winnipegborgar.
Hljómsveitarstjóri: Piero
Gamba. (Kantatan er samin f
tilefni 100 ára landnáms fs-
lendinga f Manitoba og frum-
flutt þar 12. okt. s.l.
Dr. Hallgrímur Helgason
flytur inngangsorð. Óskar
Halldórsson les kvæðið
„Sandy Bar“ eftir Guttorm J.
Guttormsson.
21.00 „Kynni mfn af séra
Matthfasi“ eftir Davfð
Stefánsson frá Fagraskógi
Arni Kristjánsson les.
21.30 Klukkur landsins
hringing. Þulur: Magnús
Bjarnfreðsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
21.30 Benónf og Rósa. Fram-
haldsleikrit f 6 þáttum.
byggt á skáldsögum eftir
Knut Hamsun.
2. þáttur.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.35 Barbra Streisand.
Bandarfska söngkonan Bar-
bara Streisand skemmtir
með söng og dansi og fær til
liðs við sig tyrkneska, af-
rfska og indverska lista-
menn.
Einnig kemur söngvarinn
Rav Charles fram f þættin-
um.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
23.25 Dagskrárlok
197
Oskum viðskiptavinum vorum farsældar
á komandi ári og þökkum
ánægjuleg samskipti
á liðnum
arum
J. ÞORLAKSSON & NORDMANN H.F Skúlagötu 30 — Bankastræti 11 — Sími 11280