Morgunblaðið - 10.01.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANUAR 1976
/^BÍLALEIGAN r’
'&IEYSIR ó!
CAR Laugavegur 66 LT u
RLNT^L 24460 I
28810 n\\
Utviirp og stereo kasettutæki , ,
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260
Fótksbílar — stationbílar —
sendibilar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental Q A
Sendum I '/4-
® 22*0-22-
RAUOARÁRSTIG 31
________________*'
ORÐ
í EYRA
ÓÖLD
Það á ekki úr a3 aka fyrir
okkur sem byggum verstöð þá i
Atlantshafi er Flóki, kenndur við
fugla nokkra, gaf nafn fyrir örófi
vetra Raufarar og hænsnaþjófar
taka að brjóta upp hús og hrislur
yfirvalda, svo á Seltjarnarnesi
sem I Firðinum, á sama tlma og
dauðateygjur þeirra skálka, sem
standa að félagsskap þeim er
laungum kallaði sig Imperlum
Britannikum, valda óþægindum á
fiskislóðum okkar.
Aldrei hirði ég hvort Haraldur
Víllason og hans nótar kalla sig
sóslaldemókrata eður ei. Nafn-
giftir skipta eingu, heldur
munstrið, einsog Nóbelsskáldið
mælti i imbakassanum hennar
frænku sællar minnlngar. —
Ekki man ég betur en sá hafi
verið kóngur þeirra eingelsku
sem um var sagt forðum tið að
hann hefði ekkert lært og eingu
gleymt. Sjálfsagt hefur mörgu
verið meira logið en þvi Hitt er
svo afturámóti jafn víst að liklega
hefur Haraldur þessi pipukóngur,
sem nú heldur um grautfúna
stjórnartaumana í þvisa landi,
ekkert lært og öllu gleymt. Að-
minnstakosti barnalærdómnum
sinum ef einhvur hefur verið.
Það var þetta félag, ef ég man
rétt, sem fágnaði tuttugustu öld-
inni með mannvigum og öðrum
stráksskap í Afriku sunnanverðri.
Þar fóru þeir með eldi og brenni-
steini á móti friðsömum búköll-
um og þóttust menn að meiri. Og
enn, þegar fjórðúngur lifir aldar-
innar, eru þeir við sama hey-
garðshornið. En nú eru það ekki
bændur heldur fátækir fiskimenn
á svalköldum sævi sem hetjur
þessar reyna garpskap sinn á.
Vera má að tlttnefnt félag
haldi enn i heiðri hugsjónir
viktoriutimans um að þeir bresku
skuli deila og drottna um alla
heimsbyggðina, enda til þess
hlutverks skaptir i árdaga. Það
getur meira en vel verið að Har-
aldur Villason og Eysteinn Lángi
og hvað þeir nú kalla sig upp til
hópa trúi á Imerium Britannikum
enn þann dag í dag.
Aungvu að siður vitum við mör-
landar fullvel að skáld okkar. það
sem skyggnara var öðrum mönn-
um á samtima sinn, hafði lög að
mæla er það sagði að það ynni
„aldrei neinn sitt dauðastríð".
Útvarp Revkjavfk
L4UG4RD4GUR
10. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu og Lottu“ eft-
ir Erich Kastner f þýðingu
Freysteins Gunnarssonar
(4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ_______________
13.30 íþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning
Atla Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Dóminik
Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
9. þáttur Klerkurinn
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Læknirfvanda
Breskur gamanmvndaflokk-
ur.
Baktjaldamakk
Þýðandi Stefán Jökuisson.
20.55 Saga hermannsins
Breskir og bandarfskir lista-
menn flytja sögu hermanns,
sem mætir djöflinum á
Björn Baldursson kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
vörnum vegi.
Tónlistin er eftir Igor
Stravinsky, en sagan eftir
C.F. Ramuz.
Dansana samdi William
Louther, sem dansar aðal-
hlutverkið.
Þýðing Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
21.55 Eitt rif úr mannsins
sfðu
(It Started with Eve)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1941.
Aðalhlutverk Deanna
Durbin, Charles Laughton
og Bob Cummings.
Sonur auðkýfingsins
Reynolds kemur að dánar-
beði föður sfns og kvnnir
honum unnustu sína.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.25 Dagskrárlok
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand.
mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Jóga handa nútfmanum
Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Hálftfmi með Halla A.
Pétur Pétursson ræðir við
Harald A. Sigurðsson.
21.15 Kvöldtónleikar
Wilhelm Kempff, Christoph
Eschenbach, Margit Weber
o.fl. flytja þætti úr sfgildum
tónverkum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
SKJANUM
LAUGARDAGUR
10. janúar 1976
Deanna Durbin og William Bendix f einni af sfðustu myndunum
sem hún lék í.
Deanna Durbin og
Charles Laughton í
aðaUilutverkum laug-
ardagsmyndarinnar
EITT rif úr mannsins
síðu, sem sjónvarpið sýn-
ir í kvöld kl. 21.55, er frá
árinu 1941. Með helztu
hlutverk fara Deanna
Durbin og Charles
Laughton og ætti því að
vera ástæða til að hvetja
fólk til að horfa á mynd-
ina.
Deanna Durbin er
fædd í Kanada árið 1921.
Fyrsta kvikmynd hennar
var Three Smart Girls og
var Deanna aðeins
sextán ára þegar hún lék
í henni og gat sér fyrir
mikla frægð. Hún fékk
sérstök verðlaun fyrir
söng og leik tveimur ár-
um síðar og fram yfir
stríð lék hún í mörgum
myndum sem urðu vin-
sælar og vel sóttar af
kvikmyndahússgestum.
Charles Laughton var
Charles Laughton f fyrsta Oscarsverðlaunahlutverki sfnu.
fæddur árið 1889 og lézt
árið 1963. Hann var
brezkur að uppruna og
hóf afskipti af leiklist í
trássi við vilja foreldra
sinna. Hann gat sér fyrst
orð sem sviðsleikari í
London en árið 1928 lék
hann í fyrstu mynd sinni
og síðan átti hann eftir að
vinna marga og stóra
sigra á hvíta tjaldinu
með sterkum og sér-
kennilegum leik. Hann
fékk margs konar viður-
kenningu fyrir ýmis hlut-
verk sín og fyrstu Oscars-
verðlaun sín fékk hann í
myndinni Einkalíf
Henriks VII, sem gerð
var árið 1933.