Morgunblaðið - 10.01.1976, Page 9

Morgunblaðið - 10.01.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANUAR 1976 9 Múrarasambandið: Hefðbundnar aðferðir launastétta duga illa MURARASAMBAND tslands hélt sambandsstjórnarfund 27. desember s.l. og samþykkti fundurinn ályktun um kjaramál, sem hér fer á eftir: „Frá þvi að kjarasamningar voru gerðir í febrúar, 1974 nemur kaupmáttarrýrnun yfir 20%, enda þótt launastéttirnar hafi f tvennum kjarasamningum síðan reynt að rétta hlut sinn. Þá má benda á, að um 16% vantar til að tekjur nægi fyrir gjöldum hjá vísitölufjölskyldunni og eru þó ýmsir kostnaðarliðir þar ekki meðtaldir, svo sem bíll o.fl. Af þessu má sjá, að illa duga hefðbundnar aðferðir launastétta til þess að rétta hlut sinn, þar sem óðaverðbólga geisar. Fundurinn telur að eina leiðin til raunhæfra kjarabóta, sé að draga svo úr verðbólgunni að hún verði ekki meiri hér en hjá helztu viðskiptaþjóðum okkar. Til þess að svo megi verða, þurfa að koma til samræmdar aðgerðir stjórnvalda, launþega og vinnuveitenda, og vill fundurinn benda á eftirfarandi sem spor f rétta átt: 1. Að tryggð sé næg atvinna handa öllum. f því sambandi ber að hafa í huga, að láta þau verkefni hafa forgang, sem arðbærust eru. 2. Að samið sé um kaup- hækkanir í áföngum. 3. Að hlutast sé til um að kjara- samningar sem allra flestra gildi til sama tíma svo ekki geti komið til keðjuverkfalla sem stórskaða einstaklinga, félög og þjóðarbúið allt. 4. Að komið verði í veg fyrir sjálfverkandi víxlhækkanir á vöru og þjónustu. 5. Að hert verði verðlagseftirlit og verðlagi haldið niðri svo sem kostur er. 6. Að öll atvinnutæki séu nýtt svo sem kostur er, og á sem hagkvæmastana hátt. 7. Að kappkostað sé að fullvinna innanlands sem mest af út- flutningsvörum okkar. 8. Á meðan núverandi kreppu- ástand ríkir, hvað snertir greiðslujöfnuð og gjaldeyris- stöðu, verði teknar upp strangari reglur með gjald- eyri og þess sé gætt, að þegn- um sé ekki mismunað. 9. Hafinn verði af opinberri hálfu skipulagður áróður fyr- ir neyzlu innlendra vara. 10. Endurskoðuð verði skattalög- gjöfin og verði þess gætt að nauðþurftartekjur séu skatt- frjálsar, væri ekki óeðlilegt að miða þær við vfsitölufjöl- skylduna. 11. Vextir verði lækkaðir og hafður verði hemill á fjár- festingu með öðru en vaxta- okri. 12. Niðurgreiðslur á innlendu vöruverði verði greiddar beint til neytenda eftir fjöl- skyldustærð. Þannig hefðu neytendur sjálfir frjálsari hendur um vöruval. 1 byggingariðnaði verði sam- ræmdar aðgerðir ríkisvalds og bæjar- og sveitarstjórna á þann veg að áætluð sé bvggingarþörf og AIGLYSINC.A- SÍMINN KK: framkvæmdum dreift sem jafnast milli ára. Lóðaúthlutanir fari að jafnaði fram fyrri hluta árs, þannig að sumarið notist sem best til úti- vinnu og gæti þá byggingar- iðnaðurinn tekið á móti miklu af vinnuafli skólafólks að sumrinu. Að athugað verði hvers konar hús henta okkur best. Þar sé meðal annars athugað; byggingarkostn- aður, útlit, nýting, þægindi og ending við íslenskar aðstæður. Að stuðlað sé að þvf að notaðar séu teikningar eftir þá hönnuði, sem hagkvæmust hús teikna, þar sem slfkt hljóti að lækka byggingarkostnað. Við úthlutun lóða undir sölu- íbúðir sé þess gætt, að þeir hafi forgang um lóðir sem að öðru jöfnu framleiða ódýrustu fbúðirnar. Þó varar fundurinn við fjöldaframleiðslu á óvönduðum byggingum.“ SIMINNER 24300 til sölu og sýnis 10. Laus 5 herb. íbúð um 130 fm rishæð með rúm- góðum suður svölum i Hlíðar- hverfi. Útb. 5 millj. sem má skipta. Höfum kaupanda að góðri 5 til 6 herb. ibúð sem væri ca 140 til 150 fm sér i borginni. Mjög há útb. Höfum nokkra kaup- endur af 2ja og 3ja herb. ibúðum i borginni. Sumir með háar útb. Njja fasteignasalan Laugaveg 12E3BE3 utan skrifstofutíma 18546 AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Jttarijnnblabiþ 3ja herb. íbúð við Hraunbæ Höfum í einkasölu 3ja herbergja vandaða íbúð á þriðju hæð, neðst í Hraunbænum. Fallegt útsýni yfir bæinn. íbúðin er um 90 fm. með vestur svölum, sameign öll frágengin, teppa- lagðir stigagangar og íbúðin teppalögð með harðviðarinnréttingum, flísalagt bað og vélar í þvottahúsi, verður laus 1.8 —1.9. Verð 7 — 7,1 millj. útb. 4.5 millj. sem má skiptast. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, AUSTURSTRÆTI 10A 5. HÆÐ SÍMI 24850 HEIMASÍMI 37272. 28440 1 10 ferm. íbúð við írabakka. Sér þvottahús og búr á hæðinni, 3 svefnherb. nýteppalögð og nýstandsett. Stór góð geymsla í kjallara. Verð kr. 8 millj. Makaskipti á 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Höfum kaupanda að verslunarhúsnæði. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Fasteignasalan Bankastræti 6, HÚS OG EIGNIR KVÖLD OG HELGARSÍMI 72525 OPIÐ LAUGARDAG KL. 2—5. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. í smíðum í vesturbænum húseign á mjög góðum stað 1 24 fm. að grunnfleti tvær hæðir, kjallari og ris. í húsinu verða tvær 5 herb. hæðir. 4ra herb. íbúð á jarðhæð og 3ja herb. íbúð í risi. Byrjunarframkvæmdir hafnar. Uppl. aSeins á skrifstof- unni. Sér hæð í þríbýlishúsi Á góðum stað á Seltjarnarnesi um 120 fm. 1. hæð stofa og 3 svefnh. með meiru Allt sér, bílskúr, eignar- lóð. Höfum kaupendur að: 3ja herb. ibúð við Kríuhóla eða nágrenni. 2ja — 3ja herb. íbúð með bilskúr 3ja—4ra herb. íbúð við Stóragerði, eða nágrenni. Einbýlishús, í Árbæjarhverfi í Smáíbúðarhverfi eða I Kópavogi. NÝSÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 2ja herb. höfum til sölu fullkláraða 2ja herb. íbúð um 50 fm á 3. hæð við Krummahóla i Breiðholti III i háhýsi. íbúðinni fylgir sér- geymsla, og sérfrystiklefi og BlLAGEYMSLA. Sameign öll er frágengin og lóð. Gott útsýni. Verð 5.2 útb. 3.4 til 3.6 millj. Áhvílandi húsnæðismálalán kr. 1 700 bús. Hraunbær 4ra til 5 herb. ibúð 1 23 fm á 1. hæð. Sérhiti og þvottahús. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Laus sam- komulag. í smíðum í Vesturbænum tvær hæðir um 123 fm hvor hæð 4 svefnherb. Húsið er jarðhæð, tvær hæðir, bilageymslur fylgja hvorri ibúð. Húsið er að verða fokhelt og selst þannig nema með tvöföldu gleri, svalahurð og pússað að utan. Á JARÐHÆÐ HÚSSINS ER 2JA HERB. ÍBÚÐ SEM SELST Á SAMA BYGGINGAR- STIGI SEM GÆTI FYLGT 1. EÐA 2. HÆÐ. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu. Kópavogur höfum í einkasölu sérlega fallega og vandaða endaibúð i 2ja ára blokk á 3. hæð við Lundar- brekku. Fallegt útsýni. Svalir i suður4 svefnherb. 1 stofa, ibúð- in er með vönduðum harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Flísa- lagðir baðveggir og einnig á milli skápa i eldhúsi. íbúðin er um 1 12 fm. Laus samkomulag. Útb. 5.5 millj. í smíðum — raðhús við Flúðasel i Breiðholti II á tveim hæðum um 150 fm. Hús- in eru fokheld. Afhendast með útihurðum svalahurð, pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri i gluggum. Þak frágengið með niðurfallsrennum Verð 7.5 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láninu. Einbýlishús einbýlishús, jarðhæð og hæð samtals um 1 50 fm. við Löngu- brekku i Kópavogi. Á jarðhæð er bilskúr, þvottahús og geymsla ca 40 fm. Á hæðinni eru 4 svefn- herb. 1 stofa o.fl. um 1 1 2 fm. Ræktuð og góð lóð. Fallegt út- sýni. Verð 14 til 14.5 millj. Útb. 8 til 8.5 millj. Losun samkomu- lag. Kemur til greina að skipta á 4ra herb. ibúð í Stóragerði, Hliðunum, Háaleitishverfi eða góðum stað í austurbænum i blokk, eða bein sala. 2ja herb. Höfum i einkasölu mjög göða 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Mariubakka. Um 75 fm. Svalir i suður. Laus i sept. Verð 5,2 millj. Útb. 3.5—3.6 sem má skiptast. Stóragerði 4ra herb. góð ibúð á 4. hæð um 110 fm. Svalir i suður. Útb. 4.8 til 5 millj. Leifsgata 5 herb. endaíbúð um 117 fm i steinhúsi með bilskúr. Stórar svalir.. íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Nýrri eldhúsinn- réttingu. Nýtt þak á húsinu. Verð 8.7 til 8.8 millj. Útb. 5.6 til 5.8 millj. Kópavogur 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Tunguheiði um 85 til 90 fm og að auki bilskúr fylgir. Húsið er 3ja ára gamalt. Svalir i suður og vestur. HITA- VEITA. Lóð er frágengin. íbúðin er með harðviðarinnréttingu Teppalögð. Verð 7.7 til 7.8 millj. Útb. 4.8 til 5 millj. ifiSTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. IMSKIP Á næstunni ferma skip vor til fslands, sem hér segir; ANTWERPEN: Urriðafoss 12. jan. Grundarfoss 1 9. jan. Tungufoss 26. jan. Urriðafoss 2. febr. ROTTERDAM: Urriðafoss 1 3. jan. Grundarfoss 20. jan. Tungufoss 27. jan. Urriðafoss 3. febr. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 3. jan. Mánafoss 20. jan. Dettifoss 27. jan. Mánafoss 3. febr. HAMBORG: Dettifoss 1 5. jan. Mánafoss 22. jan. Dettifoss 29. jan. Mánafoss 5. febr. NORFOLK PORTSMOUTH Selfoss 1 3. jan. Bakkafoss 1 9. jan. Goðafoss 30. jan. Brúarfoss 1 3. febr. HALIFAX. Skip febr. WESTON POINT: Askja 29. jan. Askja 3. febr. KAUPMANNAHÖFN Múlafoss 1 3. jan. Irafoss 20. jan. Fjallfoss 27. jan. GAUTABORG: Múlafoss 14. jan. írafoss 21. jan. Fjallfoss 28. jan. HELSINGBORG: Álafoss 1 9. jan. Álafoss 2. febr. KRISTIANSAND: Fjallfoss 10. jan. Álafoss 21. jan. Álafoss 4. febr. ÞRÁNDHEIMUR: Álafoss 1 2. jan. GDYNIA/ GDANSK: Skógafoss 1 3. jan. Lagafoss 26. jan. VALKOM: Skógafoss 1 0. jan. Lagafoss 23. jan. VENTSPILS: Skógafoss 1 2. jan. Lagafoss 25. jan. i i I 1 I Hjj 'I i i Reglubundnarp p vikulegar p Shraðferðir frá: r) 1 IJ ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, r7i HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM GEYMIÐ auglýsinguna Al’til.YKINIiASIMIXX KR: 2248U |tt«TötinþI«í>ií>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.