Morgunblaðið - 10.01.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANUAR 1976
25
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 9. flokki 1975 - 1976
íbúö eftir vali kr. 2.000.000.oo.
12903
Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.00.
6689
Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 12110
Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 21310
Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 22965
BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 26928
Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 52100
Bifrejð eftir vali kr. 500 þús. 54344
BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 63131
Utanlandsferft kr. 250 þús.
53352
Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús.
539 8347 10070 28167 34549
Utanlandsferft kr. 100 þús.
212 13221 23193 28530 30243
46749 47806 57967 62304
33112
64240
Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús.
2495 7524 11263 13734 15286
22386 27388 42749 58630 58979
Húsbúnaöur eftir vali kr. 10 þús.
tVelvakandi svarar í síma 10-100
kl. 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
% Hundahreinsun
Tveir hundavinir skrifa:
„Kæri Velvakandi.
Hundamál hafa verið mikið á
dagskrá undanfarið. Margar
ástæður hafa verið bornar fram
fyrir þvi að banna eigi hundahald
í Reykjavik. Ein ástæðan er talin
vera sú, að hundar beri sullaveiki.
Hverjum er það að kenna? Jú,
engum öðrum en mönnunum.
Þegar kindum er slátrað á að taka
og brenna það af innyflum þeírra
sem helzt getur valdið sullaveiki
svo hundar nái ekki i þau, en
þegar sullaveiki kemur upp er
engu um að kenna nema sóðaskap
manna. Hundana á að hreinsa til
að forðast bandorma. Aðfarirnar
við það hér áður fyrr voru þær að
hundarnir voru látnir drekka
laxerolíu, síðan var þeim hrúgað
inn í kofa og þeir sveltir þar i tvo
til þrjá daga og baðaðir á eftir.
Þetta eru að okkar dómi illar
aðfarir. Nú eru komnar töflur,
sem hundarnir eiga að taka, og
drepa þær ormana i þörmunum,
ef einhverjir eru.
Margar fleiri athugasemdir
gætum við gert, t.d. um hunda-
skit, sem sagt er að menn vaði í í
London. Sé Ósló tekin sem dæmi
þá sést þar varla nokkuð stíkt.
Ef hundahald verður leyft hér í
borg ætti að setja lög um, að hver
sá, sem á hund, skuli hreinsa upp
eftir hann, en bregðist hann slikri
skyldu, þá eigi að sekta hann.
Þannig má lengi halda áfram,
en við vonum, að einhver taki
þetta mál til athugunar.
Tveir hundavinir."
Velvakandi hefur ekki áhuga á
að blanda sér i umræður um kló-
settmál hunda, en með leyfi:
Ætlast bréfritarar þá til að hver
hundeigandi gangi um á almanna-
færi með skóflu og fötu til að
hreinsa eftir rakka sina jafnóð-
um?
0 Fegrun borgar
í skammdegi
Ingvar Agnarsson, Hábraut 4,
Kópavogi, skrifar:
„Fyrir hver jól leggja húseig-
endur sig fram um að fegra hús
sín að utan og innan. Settar eru
upp lýsingar með röð marglitra
ljósa. Er mikill ánægjuauki hverj-
um manni að horfa á þessar fögru
skreytingar. Öll þessi ljósadýrð
eykur mjög á fegurð borgarinnar
í skammdeginu, einmitt þegar
mest er þörfin á að lyfta hugum
manna frá myrkri og kulda.
Venjulega eru allar þessar
fögru skreytingar teknar niður á
þrettándanum og myrkrið og
hversdagsleikinn taka við á ný.
Hvers vegna ekki að lofa fólki að
njóta þessarar fegurðar lengur og
draga með því úr mætti myrkurs-
ins?
Ég legg til að ljósaskreytingar
verði hafðar lengur í gluggum og
á svölum húsa, t.d. mánuð i við-
bót, að minnsta kosti. Leyfum
borginni að halda sínum bjarta
svip lengur en venja hefur verið.
Ingvar Agnarsson,"
Velvakandi er þeirrar skoðun-
ar, að allar jólaskreytingar eigi að
vera á bak og burt eftir þrettánd-
ann og fátt veit hann eins
ankannalegt og jólaskraut, sem
látið er lafa von úr viti, en þar er
þó venjulega um að ræða trassa-
skap, fremur en að fólk vilji
treina sér jólastemninguna.
Hins vegar væri full ástæða til
að Iýsa betur upp umhverfið með
rafljósum, sérstaklega í skamm-
deginu. Þar mætti gjarnan beita
ofurlítið meiri hugkvæmni en
gert hefur verið, án þess að birta
jólaljósanna verði látin dofna
með þvi móti að þau verði látin
loga lengi vetrar. .
verið sett meðfram stéttinni upp
að húsinu. Luktir þessar eru ein-
faldar að gerð og smekklegar.
Þær eru ekki skrautlegar, en falla
vel að umhverfinu. Velvakandi
hlakkar til að sjá hvernig þetta
lítur út þegar blóm koma i beðið í
vor, en slik lýsing hefur tiðkazt i
almenningsgörðum borgarinnar á
nokkrum stöðum. í vetrarsortan-
um og myrkrinu þjóna þessi ljós-
ker tvennum tiigangi — lýsa upp
garð nágrannans og gefa honum
þannig skemmtilegan svip, og
lýsa lika upp gangstíginn upp að
húsinu — fyrir nú utan að gleðja
augu þeirra, sem fram hjá fara.
Þótt götuljósin séu nauðsynleg
til sins brúks þá geta þau víst
seint gert umhverfið hlýlegra,
eins og lýsing við hús, en útiljós
mættu tvímælalaust vera fjöl-
breyttari en ein pera ofan við
útidyr, eins og algengast er.
»8 8513 14786 21924
220 8613 14992 22123
690 8746 15318 22258
771 9123 15434 22319
859 9161 15561 22533
910 9303 15705 22601
1015 9343 15721 22636
1077 9484 15757 22949
1181 9690 16233 23075
1653 9695 16383 23110
1722 9875 16953 23167
1730 9948 17196 23183
3288 10322 17239 23351
3598 10610 17345 23362
3793 10706 17582 23382
4090 10923 17607 23676
4128 10993 17632 23714
4163 11020 17674 23821
4424 11234 17926 24139
4510 11416 17969 24211
4943 11458 18034 24527
5011 11547 18131 24666
5364 11684 18255 24793
5458 11739 18272 25176
5685 11909 18372 25182
5751 12087 18558 25497
6010 12369 18586 25523
6059 12443 18715 25621
6299 12444 19039 25810
6877 12592 19250 25813
6893 12921 19330 25981
7218 13025 19608 26106
7235 13243 19729 26297
7310 13339 20020 26307
7820 13759 20565 26478
7896 14262 20761 26705
7922 14468 20864 26882
7932 14503 21152 26897
7938 14539 21276 27318
8324 14733 21873 27497
27602 35609 41773 49702 58914
27651 35969 41784 49824 58923
27654 36057 41893 50188 59093
27784 36393 41956 50516 59189
28164 36647 42046 50536 59260
28217 36674 42057 50936 59280
28310 36695 42319 51207 59336
28454 36734 42389 51211 59453
28455 36951 42565 51276 59771
28457 37059 42579 52139 60086
28708 37080 42582 52259 60374
29016 37223 42772 52833 60387
29729 37536 42825 53016 60388
30092 37297 43033 53295 60501
30321 37454 43146 53309 60591
30400 37542 43346 53592 60602
30821 38176 43882 54058 60737
30850 38711 43922 54066 60857
30854 38964 44224 54189 61082
30979 38983 44566 54252 61155
31119 39018 44592 54798 61717
31401 39298 44838 55008 62090
31986 39452 45190 55200 62211
32086 39470 45861 55211 62249
32392 39487 45997 55956 62409
32559 39636 46473 56016 62517
32661 39966 46477 56144 62745
33139 40004 46488 56147 63173
33338 40109 46659 56335 63281
33761 40287 46738 56419 63592
34211 40328 46836 56585 63798
34226 40337 47428 56709 63970
34430 40398 47689 57749 64139
34488 40605 48340 57944 64172
34682 40754 48563 58071 64322
34884 40921 48979 58247 64604
35002 41219 48983 58367 64843
35048 41250 49034 58667 64884
35490 41560 49271 58801 64952
35515 41603 49376 58826 64964
Velvakandi sá nýlega hvar einn
nágranninn var búinn að koma
fyrir ákaflega skemmtilegri lýs-
ingu við hús sitt. Lítil ljósker, 4376 11031 17890 24050
sjálfsagt ein fimm eða sex, höfðu
inu þar vegna dræmrar aðsóknar.
Helen iYIissal dró andann djúpt
og andvarpaði þungan. Hún
hnipraði sig eilftið saman í stóln-
um. — Ég ne.vðist vfst til að segja
yður eins og er, sagði hún. — Ég
meina sannleikann.
Hún sagði það eins og það væri
henni þvert um geð og hreint
ekki siðferðileg skylda hennar.
— Ég býst við það væri affara-
sælast.
— Jú, sjáið þér til, ég sagði
bara frá þvf að ég hefði farið f bíó
á miðvikudaginn til að hafa fjar-
vistarsönnun. t rauninni var ég
úti með vini mfnum.
Hún brosti yndisblftt.
— Og ég mun ekki segja yður
nafnið á honum.
— Látum svo vera að sinni,
sagði Wexford án þess að láta sér
bregða.
— Ég var búin að ákveða að
fara út með þessum vini mfnum á
miðvikudagskvöld, en eins og þér
skiljið kannski gat ég ekki farið
að segja manninum mfnum það.
Svo að ég sagðist ætla að fara f
bfó. Við ókum bara um, það var
ekkert merkilegt við það á neinn
hátt. En ég varð að sjá þessa
mvnd eins og þér skiljið. Því að
maðurinn minn spyrYnig alltaf
HÖGNI HREKKVÍSI
„Þaó hefur einhver þrjótur verið að verki í fugla-
safninu!"
Olafur Vigfússon:
Skeytið, sem geigaði
Hinu svokallaða Armannsfells-
máli er lokið. Saksóknari sá ekki
ástæðu til málshöfðunar. Svona
fór nú með þá feiknar sakargift,
er Sjálfstæðisflokkurinn átti að
hafa bakað sér eftir skrifum Þjóð-
viljans og Alþýðublaðsins að
dæma. Og hvert var nú tilefni
þessara rotnu skrifa Þjóðviljans
og Alþýðublaðsins? Jú, helber
öfund í garð Sjálfstæðisflokksins.
Þess vegna var reynt að gera
Sjálfstæðisflokkinn tortryggi-
legan og honum bornar á brýn
hvers konar vammir og skammir í
sambandi við húsbyggingu sína.
Þeir góðu herrar taka það ekki
með í reikninginn, að Sjálfstæðis-
flokkurinn er vaxandi flokkur og
þarf stórt hús, sem nú er lika
komið upp, Alþýðuflokksbútnum
og Alþýðubandalaginu til sárrar
gremju. Þess vegna var gripið til
að spinna lygavefinn, eins og
Alþýðubandalagsmönnum er svo
gjarnt. Og þeir vilja meina, að
tilgangurinn helgi meðalið. En
sem sagt, það átti að kasta rýrð á
Sjálfstæðisflokkinn og gera hann
tortryggilegan. Ég segi bara fyrir
mig. Þessir tveir flokkar höfðu
allra síst efni á að vera með get-
sakir. Þess ber lika að gæta, að
þessi flokksbútur, sem kallar sig
Alþýðuflokk, hefur nú ekki alltaf
verið með hreint mjöl í pokahorn-
inu, þó ekki verði farið nánar út í
það nú. Og kommúnistar hafa
aldrei verið vandir að meðölum,
því að ekki er svo ýkja langt sfðan
Þjóðviljinn stimplaði Reyk-
víkinga með mafiustimpli. Þú
Þjóðvilji skalt ekki kasta steini,
sem býrð í glerhúsi.
Þér flokksbútur Alþýðuflokkur
— ferst heldur ekki að gera öðrum
upp sakir. Mér var eitt sinn sagt,
að þið Alþýðuflokksmenn ættuð
heimsmet í bitlingum. En minni
mitt nær ekki lengra en til ísa-
fjarðar.
8. nóvember 1975
Ólafur Vigfússon,
Hávallagötu 17, Rvík.