Morgunblaðið - 14.01.1976, Qupperneq 1
28 SÍÐUR
10. tbl. 63. árg.
MIÐVIKUDAGUR 14. JANUAR 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Náttúruhamfarirnar á Kópaskeri:
Stórtjón á mannvirkjum
-fólk flúið - jörð rifin og tætt
KÓPASKER — Um 100 íbúar Kópaskers flúðu heimili sín i gær eftir að jarðskjálfta-
kippur að styrkleika um 6 stig á Richter hafði riðið þar um hlöð og valdið gífurlegri
eyðileggingu á íbúðarhúsum og öðrum mannvirkjum. Tjörn handan við þorpið, hvarf
eftir að jörðin rifnaði á þessu svæði í gær.
Ljósmynd Guðmundur Bjftrnsson.
Sjá bls. 3
Brezka utanríkisráðuneytið um Luns:
Á ekkí eríndi til London nema
Islendingar sýni sveigjanleika
LUNS
TALSMAÐUR brezka ut-
anrfkisráðuneytisins sagði
f gær, að dr. Luns ætti ekki
erindi til Lundúna, ef við-
ræður hans við fslenzku
rfkisstjórnina færu ekki á
þá lund, að Íslendingar
væru reiðubúnir að ræða
málin af meiri sveigjan-
leika en áður, að því er
segir í skeyti AP-
fréttastofunnar til Mbl. f
gærkvöldi.
t,Telji hann útlit fyrir
sveigjanleika af hálfu Is-
lendinga að heimsókninni
lokinni, og horfur á sáttum
fyrir milligöngu hans,
munum við fagna komu
hans til Lundúna,“ sagði
talsmaður ráðuneytisins.
Þá segir, að dr. Luns ætti
að öðrum kosti að biða þar
til í næstu viku, er hann
muni hitta James Callag-
han, utanríkisráðherra
Breta í Briissel.
Áreiðanlegar heimildir í
Briissel herma, að dr. Jos-
eph Luns muni leggja að
íslenzku ríkisstjórninni að
viðhalda stjórnmálasam-
bandinu við Breta, að þvi
er segir í Reuters-frétt í
gærkvöldi.
Heimildarmenn frétta-
stofunnar létu um leið í
ljós þá skoðun, að slík að-
gerð af hálfu íslendinga
torveldaði dr. Luns milli-
göngu í málinu, og mundi
hann þvf beina því til Is-
lendinga, að þeir gættu
hófs í aðgerðum sínum, til
að auðvelda lausn deilunn-
ar.
Frá blaðamanni Morgun-
blaðsins, Ingva Hrafni
Jónssyni, á Kópaskeri f
gærkvöldi:
Sjá ennfremur samtöl við
konur frá Kópaskeri á bls.
3. Frásagnir af jarðskjálft-
um á bls. 5 og frekari frétt-
ir á baksfðu blaðsins f dag.
Orð skortir til að lýsa
aðkomunni að Kópaskeri
eftir jarðskjálftann mikla
f gær. Þjóðvegurinn sfð-
ustu 10 km að þorpinu er
sprunginn á 60 til 70 stöð-
um. Þegar komið er inn í
þorpið verður að gæta var-
úðar við akstur og göngu
því að jörðin er rifin og
sundurtætt. Og þegar kom-
ið er inn f glæsileg heimili
Kópaskersbúa blasir við
gereyðilegging og rústir,
og sum húsin eru þannig
farin, að sjá má út um rif-
urnar á þeim.
Hafnargarðurinn er
sprunginn á fjórum stöð-
um, þannig að sums staðar
sést f sjó, og f jöldi annarra
smárifa eru í honum. Nem-
Í I J L.J f
1 kaupfélagshúsinu sem hér sést
hrundu allar vörur úr öllum hill-
um verzlunarinnar á gólfið og f
trésmfðaverkstæðinu á staðnum
er enginn fjöl á þeim stað sem
hún var fyrir skjálftann. i bóka-
búðinni er sömu sögu að segja og
f vörugeymslunni er allur lager-
inn á tjá og tundri. t kaupfélag-
inu eru höfuðstöðvar Almanna-
varna.
ur tjónið á hafnargarðin-
um einum tugum milljóna.
Vatnslaust er f þorpinu,
þar eð vatnsleiðslan uppi f
fjallinu fór f sundur á
mörgum stöðum, að því er
talið er.
Tjörn, sem var f norð-
austurhluta þorpsins, um
einn hektari að stærð, er
horfin.
Þess má geta hér, að
jarðskjálftinn er talinn
hafa verið 6,3 stig á Richt-
er, og er sú mæling fundin
út með samanburði við
mæla erlendis. Þetta er því
einn mesti jarðskjálfti
sem hér hefur orðið f
byggð. Framhald ábls. 27
Aldo Moro falin
stjórnarmyndun
Róm, 13. jan. — Reuter. honum ákvörðun sfna að lokn-
GIOVANNO Leone, forseti um tveggja daga viðræðum við
ttalíu, hefur falið Aldo Moro, leiðtoga stjórnmálaflokka.
fráfarandi foisætisráðherra, Að loknum fundi sínum með
myndun nýrrar rfkisstjórnar. forsetanum sagði Aldo Moro, að
Forsetinn kallaði Moro á sinn hann mundi reyna myndun lýð-
fund f gærkvöldi og tilkynnti Framhald á bls. 27