Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANUAR 1976 9 EYJABAKKI 3—4ra herb. íbúð á 2. hæð, teiknuð sem 4ra herbergja nú notuð sem 3ja herb. íbúð. 2falt verksmiðjugler i gluggum, teppi á gólfum, góðar innréttingar. Bíl- skúr innbyggður fylgir. HAFNARFJÖRÐUR Vandað nýtízku raðhús er til sölu. Húsið er tvílyft og er grunnflötur hvorrar hæðar 74,5 ferm. Húsið er að fullu frágeng- ið. Lóðin hefur fengið viðurkenn- ingu fyrir frábæran frágang. DUNHAGI 5 herb. íbúð um 128 ferm. á 2. hæð. íbúðin er ein góð stofa og 4 rúmgóð herbergi, þar af eitt forstofuherbergi 2falt gler. Nýleg teppi á öllum gólfum. íbúðin er mjög vel með farin. EINBÝLISHÚ3 við Háaleitisbraut er til sölu. Glæsilegt nýtizku hús með bil- skúr og fallegri lóð. FÁLKAGATA 6 herb. íbúð (2 saml. stofur og 4 rúmgóð svefnherbergi) á 4. hæð. Sér hiti. Stærð um 144 ferm. RISÍBÚÐ í steinhúsi við Ingólfsstræti er til sölu. íbúðin er 2 saml. stofur (önnur súðarlaus) og 2 herbergi sem eru með gaflgluggum , eld- hús og baðherbergi. Sér hitalögn með sjálfvirkum hitastillum. STÓR 3JA HERB. efri hæð við Eiríksgötu er til sölu. íbúðin er um 100 ferm og er í tvílyftu húsi. Laus strax. Sér hitalögn. VESTURBORG 4ra herb. ibúð við Ægissiðu vest- an Hofsvallagötu er til sölu. fbúðin er miðhæð i þríbýlishúsi, ca. 105 ferm. byggt 1953. Laus fljótlega. FLÓKAGATA Hæð i húsi, sem er um 1 2 ára gamalt um 170 ferm. Hæðin er dagstofa, borðstofa, húsbónda- herbergi, skáli með glugga, gestasnyrting, nýtizku eldhús með mikilli innréttingu, stórt þvottaherbergi inn af eldhúsi og geymsla svefnherbergisgangur með svefnherbergi, skápaher- bergi og 2 barnaherbergi. Stórar svalir. Sér hiti. Bilskúr fylgir. 2falt verksmiðjugler i gluggum. 1. flokks eign. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á jarðhæð i stein- húsi, 2 stofur stórt svefnherbergi með harðviðarskápum. Stórt eld- hús með miklum innréttingum. Baðherbergi flísalagt. Harðviðar- hurðir og karmar. 2falt verk- smiðjugler. Teppi á gólfum. Verð 4,5 millj. Útb. 3.0 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. ibúð á 4. hæð um 1 10 ferm. er tíl sölu. (búðin er enda- ibúð og er 1 stofa með svölum til suðurs, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. íbúðin litur vel út. BOLLAGATA 3ja herb. ibúð ca. 90 ferm. i kjallara. 1 stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús og baðherbergi. Sér inngangur, sér hiti. 2falt verksmiðjugler. Verð: 4.7 millj. Útb. 3.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herb. risibúð i góðu ásig- komulagi i steinhúsi við Hring- braut 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Laus strax. RÁNARGATA Steinhús sem er um 2 hæðir, ris og kjallari að grunnfleti ca. 80 ferm. í húsinu eru 3 þriggja herbergja íbúðir auk geymslu- rýmis i kjallara. Eignin er I mjög góðu ásigkomulagi, nýjar raf- lagnir, ný hitalögn. Allt nýmálað og teppalagt. Laust strax. Verð: 1 5—16 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð ca. 60 ferm. Ný fullfrágengin ibúð. Lóð frágeng- in. Verð: 4.5 millj. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Smáibúðahverf- inu. Mjög há útborgun kemur til greina. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vatín E.Jónsson hæstaréttarlogmaður Suðurlandsbraut 18 S: 21410 — 82110 26600 ASVALLAGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi (sambygging). Snyrtileg, góð íbúð. Verð: 6.0—6,5 millj. AUSTURBORG 1 40 fm sérhæð í 1 9 ára þríbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 14.0 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Sér hiti. Snyrtileg ibúð. Verð: 2.8—3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. v GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.600 þús. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb. 1 00 fm íbúð á 1. hæð. Verð: 6.0 millj. útb.: 4.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 50 fm íbúð á jarðhæð. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.2 millj. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 123 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Suður svalir. Ný teppi. Laus i april. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á 3ju hæð i stein- húsi. Ný eldhúsinnr. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð ibúð. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.5 millj. LAUGAVEGUR 5 herb. ca 1 1 5 fm ibúð á 2. hæð í þribýlishúsi (steinhúsi). Sér hiti. Verð: 6.2 millj. MARÍUBAKKI 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Næstum fullgerð ibúð. Verð: 5.8 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. risíbúð i fjórbýlishúsi. Verð: 5.3 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. ca 1 1 0 fm endaibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. 108 fm ibúð á jarð- hæð í blokk. íbúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk, en íbúðar- hæf. Verð: 6.0 millj. ÆSUFELL 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Ibúð og sameign fullgerð. Hægt að fá keyptan stóran, bílskúr með. Verð á ibúðinni 4.8 millj. en með bílsk. 5.6 millj. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð i lyftuhúsi bænum. Góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA að raðhúsi á einni hæð i Breið- holti III. Þarf ekki að vera full- gert. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 í smíðum Til sölu er 5 herbergja endaibúð (2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi) á hæð i sambýlis- húsi við Dalsel i Breiðholti II. Sér þvottahús á hæðinni. Eldhús óvenjulega skemmtilegt. (búðin selst tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni frágengin að mestu. íbúðin afhendist 1. apríl 1976. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1.700.000,00. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Aðeins ein tbúð eftir. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 SIMIM ER 24300 14. Til kaups óskast Góð sérhæð sem væri um 140—150 ferm. í borginni. Mjög há útb. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. ibúðum í borginni. Æskilegast í Háaleitis- hverfi og í Vesturborginni. Sumir með háar útb. HÖFUM TILSÖLU Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum. Nýleg einbýlishús í Kópavogskaupstað og í Hafnar- firði RAÐHUS í smíðum í borginni og í Kópa- vogskaupstað og m.fl. \vja fasteipasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 Einbýlishús í Hafnarfirði Lítið einbýlishús við Öldugötu ca. 75 fm hæð og kjallari. Tvískipt stofa, tvö herbergi á hæðinni auk herbergis i kjallara til sölu. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A, Sími 16410. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraíbúð, sér hiti, sér inngangur, laus fljótlega. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraibúð. Sér hiti, laus strax. Útb. 2,2 millj. Til kaups óskast 5—6 herb. ibúð i Reykjavik. Útb. 7 millj. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. I Vesturbæ 95 ferm. 3ja—4ra herb. enda- ibúð á efstu hæð i blokk við Hjarðarhaga. Falleg ibúð. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Við Hraunbæ 83 ferm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 6,3 millj. Útb. 3,8 millj. Pallaraðhús í Seljahverfi 1 92 ferm. kjallari og 3 pallar. Afhendist tilbúið undir tréverk um miðjan næsta mánuð. Bilskúrsréttur. Verð 1 2 millj. Seljendur athugið Nú er rétti tíminn til að láta skrá eign yðar. Við erum í sambandi við stóran hóp kaupenda, sem bíða eftir eign við sitt hæfi. Oft er um fjársterka aðila að ræða með stórar fjárhæðir handa á milli. Látið ská eign yðar hjá okkur strax í dag. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 SIGUROUR GEORGSSON HDL STEFÁN FÁLSSON HDL .BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGF hæð. Útb. hæð, 5.0 EINBYLISHUS I SMÁÍBÚÐAHVERFI Húsið er hæð, ris og fokheldur kj. Á 1. hæð eru stofur, 2 herb. eldhús óg bað. í risi er 3ja herb. íbúð. í kjallara er geymslurými. Útb. 6,5—7,0 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. vönduð íbúð á 8 Þvottaherb. I íbúðinni. 5.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. vönduð íbúð á 2 Teppi Góðar innrétt Utb millj. VIÐ SÓLHEIMA 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Laus riú þegar Utb. 4,5 millj. RISHÆÐ Á TEIGUNUM. Falleg 100 fm rishæð. Sér geymsla og þvottaaðstaða á hæð. Svalir Útb. 3,5-4,0 millj. VIÐ KAMBSVEG. 3ja herb. góð jarðhæð i nýlegu þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 4,5—5 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Sér hitalögn. Svalir. Útb. 4.0 millj. VIÐ SKÓLABRAUT 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inng. og sérhiti. Utb. 3,5 millj. V1Ð HRAFNHÓLA 3ja herb. ný ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega Útb. 4 millj. 3JA HERBERGJA jarðhæð á Seltjarnarnesi. Verð 4.5 Útb. 2.2 — 2,5 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð Útb. 3 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 2ja herb vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3,8 miilj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS 72 ferm. raðhús á tveimur hæðum við Engjasel. Húsið er vel íbúðarhæft, en þó ekki full- frágengið. Bílskúrsréttindi. Sala eða skipti á 5 herbergja íbúð RAÐHÚS 1 50 ferm. raðhús við Breiðvang Hafnarfirði. Húsið er rúmgóð stofa og 4 svefnherbergi, gott hol, eldhús, þvottahús og bað, allt á einni hæð. Bílskúr (innbyggður). Sala eða skipti á 5 herbergja íbúð með bilskúr. 5 HERBERGJA SÉRHÆÐ 135 ferm. á 2. hæð við Kópa- vogsbraut. Ibúðin er með þvotta- húsi á hæðinni, 4 svefnher- bergjum og öll í mjög góðu standi. Gott útsýni. Góður bil- skúr. 5 HERBERGJA 115 ferm. glæsileg ibúð á 4. hæð við Þverbrekku með 4 svefnherbergjum. Ibúðin öll með harðviðarinnréttingum, góðum teppum. Tvennar svalir. Gott útsýni. 4ra HERBERGJA 1 23 ferm. ibúð á 3. hæð í stein- húsi við Grettisgötu. Sér hiti, gert ráð fyrir þvottavél á baði. Verð 6,5 millj. 4ra HERBERGJA ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Hörgatún i Garðabæ. Sér inngangur. Stór ræktuð lóð Verð 5 millj. Útb. 3 — 3,5 millj 3ja HERBERGJA 87 ferm. ibúð á 4. hæð við Asparfell. íbúðin er nýleg og i góðu standi. snýr að mestu í suður. Þvottahús á hæðinni. Ennfremur höfum við lóðir og ibúðir i smíðum af ýmsum stærðum og gerðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Haildórsson sími 19540 og 19191 Ingólfssuæti 8 U'(,I.YS[N(;a.KIMINN F.R: 22480 JWoTeAmblatiiþ SIMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. íbúðir I Hliðunum Við Mávahlíð 4ra herb. 1. hæð 1 06 fm. Við Grænuhlið 4ra herb. séríbúð á jarðhæð 1 00 fm. Við Skaftahlíð 2ja herb. kjallaraíbúð 60 fm. Góð, samþykkt. A Seltjarnarnesi til sölu 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi við Melabraut. Mjög góð. Öll eins og ný. Sér inngangur. Bilskúr. Til kaups óskast góð sérhæð, raðhús eða einbýlishús á Seltjarnarnesi. Odýrar íbúðir við Guðrúnargötu 3ja herb. kjallaraíbúð um 80 fm. Verð 4.5 millj. Útb. kr. 3 millj. Við Vesturbraut Hafnarf. 2ja herb litil ibúð á jarðhæð I tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Verð 2.5 millj. Útb. kr. 1.8 millj. Glæsileg raðhús Við Vesturberg stórt endaraðhús næstum fullgert. Enn- fremur í smíðum stór og vönduð raðhús við Dalsel og Fljótasel. Einnig við Torfufell um 130 fm endaraðhús rúml. fokhelt. I Austurborginni óskast góð 3ja til 4ra herb. íbúð. Æskilegir staðir Stóragerði, Háaleitisbraut, Fellsmúli, Hvassaleiti, Safamýri. Mikil útb.______________________ ALMENNA FAST EIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150- 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.