Morgunblaðið - 14.01.1976, Page 16

Morgunblaðið - 14.01.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna r Utkeyrsla Ungur maður óskar eftir starfi við útkeyrslu hjá traustu fyrirtæki Vanur akstri Önnur störf gætu einnig komið til greina Uppl í síma 75581 eftir kl 1 3. Skrifstofustarf Tryggingarfélag óskar eftir að ráða stúlku til spjaldskrár og skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað 1 febrúar n.k. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt ..Tryggingarfélag. 2236" fyrir laugardag- inn 1 7. janúar. Maður óskast Til aksturs á sendiferðabíl á Suðurlandi. Uppl í síma 20032 frá kl 9-6 Vanan mann vantar að 1 50 lesta bát, sem er að hefja veiðar með net frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-631 5, eftir kl. 8 Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur verkefnum í úti- og innivinnu. Uppl í símum 52221 Magnús og 50258 Sigurður. Byggingafélagið Smári h. f. Knattspyrnufélagið Víðir, Garði óskar eftir að ráða þjálfara fyrir næsta keppnistimabil. Uppl. í síma 91-2492 — 7106 — 7168. Skipstjóra vantar á m b. Sigfús Bergmann G. K. 38 sem gerður er út frá Grindavík, Upplýs- ingarí símum 8040 og 8147 Grindavík. Stýrimann, II. vél- stjóra og matsvein vantar á 52ja tonna togbát frá Vest- mannaeyjum Uppl í stma 1459 eftir kl 7 á kvöldin Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa allan daginn. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. janúar n.k. merkt: „Atvinna 2237" Atvinnurekendur — Fyrirtæki Ungur maður með þekkingu og yfirgrips- mikla reynslu í rekstri fyrirtækja óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Get hafið störf fljótlega eða 1 . marz. Áhugasamir sendið tilboð til Mbl. fyrir 1 7. janúar merkt: Sjálfstæður — 4952. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning um atvinnuleyfi útlendinga. Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á því að samkvæmt lögum nr 39 frá 1951 er óheimilt að ráða erlenda ríkisborgara til starfa hér á landi án leyfis félagsmála- ráðuneytisins. Brot gegn ákvæðum lag- anna varða atvinnurekendur og erlenda starfsmenn þeirra sektum. Umsóknir um atvinnuleyfi skulu sendar útlendingaeftirlitinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík. Samkvæmt ósk landlæknis verður þess framvegis krafist að umsóknum um at- vinhuleyfi fyrir aðra, en Norðurlandabúa með búsetu á Norðurlöndum, fylgi heil- | brigðisvottorð frá héraðslækni eða borg- | arlækni. Félagsmálaráðuneytið, 1 2. janúar 1 976 í l I i Hestamannafélagið Fákur Þeir hestaeigendur, sem eru með hesta sína í hagbeit hjá íélaginu enn, eru alvar- lega áminntir um að hafa samband við skrifstofu félagsins í dag milli kl 14 og 17. Stjórnin. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 1 5. janúar. Þeir smáatvinnurekendur, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, skulu nú skila sciuskatti vegna tímabilsins 1 mars — 31 . desember. Skila ber skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 8. janúar 19 76. Veitingastofa með grillbrúnaði til sölu Rekstur getur hafist strax. Veitingasalur með veisluaðstöðu. Upplýsingar í síma 21 296 á skrifstofutíma kennsla Karatefélag íslands Brautarholti 18 auglýsir: Síðasta innritun verður í kvöld kl 8- —10, að Brautarholti 18, 4 h AÐAL- KENNARI: Reynir Santos Karatefé/ag Is/ands Einkaritaraskólinn Vegna óska um kvöldkennslu til Pitmans- prófs höfum við ákveðið að stofna eina deild á þriðjudögum og föstudögum kl. 7 —10 e.h Tekið verður 1. stig einkaritaraskólans (Intermediate 1) í ensku. Próf laugardag 3 apríl. Innritun til föstudags. Nýtt námskeið fyrir skrifstofufólk sem vill læra útfyllingu tollskjala og þessháttar hefst í dag kl. 4. Mímir, Brautarholt 4, sími 10004 kl. 1 — 7 e. h. Byrjið nýtt líf á nýju ári 3ja vikna námskeið í hinni frábæru megrunarleikfimi okkar hefst 12. jan. Þetta námskeið er fyrir konur sem þurfa að léttast um 1 5 kg eða meira. Konurnar okkar hafa náð mjög góðum árangri Matseðillinn er saminn af læknum. Vigt- un — mæling — Ijós — kaffi Einnig er sérstakt megrunarnudd á boðstólum. Öruggur árangur, ef viljinn er með. Innritun og upplýsingar i síma 83295 alla virka daga kl. 13 — 22 Júdódeild Ármanns, Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.