Morgunblaðið - 14.01.1976, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANUAR 1976
GAMLA BÍO !
Slmi 11475
Hrói höttur
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á allar sýningar
Sala hefst kl. 4.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Borsalino og co
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd með ensku tali, sem gerist
á bannárunum.
Myndin er framhald af
..Borsalino" sem sýnd var í
Háskólabíói.
Leikstjóri.
JACQUESDERAY
Aðalhlutverk.
ALAIN DELON
RICCARDO CUCCIOLLA
CATHERINE ROUVEL
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
Einhver allra skemmtilegasta og
vinsælasta ..gamanmyndin" sem
meistari Chaplin hefur gert.
Ógleymanleg skemmtun fyrir
unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gaman-
mynd:
„Hundalíf’
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur:
Charlie Chaplin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
Hækkað verð
JÓLAMYND 1975
„GULLÆÐIÐ’’
STONE KILLER
GHQRLeS
BRonson
sione
muen
íslenzkur texti
Æsispennandi og viðburðarík,
ný. amerísk sakamálakvikmynd i
litum. Leikstjóri: Michael
Winner. Aðalhlutverk: Charles
Bronson, Martin Balsam. Mynd
þessi hefur alls staðar slegið öll
aðsóknarmet.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn
JGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Ferð til
ísafjarðar
m/s Lagarfoss
fer frá Reykjavík í dag miðvikudaginn 14.
janúar til Isafjarðar.
Vörumóttaka í austurskála til hádegis í dag.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Skagfirðingafélagið
heldur þorrablót að Festi, Grindavík n.k. laugar-
dag. Miðasala í dag í Verzluninni Varðan
Reykjavík, Evubæ, Keflavík, Sigurði Svein-
björnssyni, Grindavík.
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur
Skemmtiatriði Sætaferðir frá Umferðar-
miðstöðinni Reykjavík.
Skagfirð inga félagið Reykja vík.
JÓLAMYNDIN í ÁR
Lady sings the blues
A NEW STAR IS BORN!
"DIANA ROSS HAS
TURNED INTO THIS
YEAR’S BLAZING NEW
MUSICAL ACTRESS!”
—G«n» Sholit. NBC-TV
“DIANA ROSS DELIVERS
THE KINDOF PERFORM-
ANCE THAT WINS
0SCARS!”-Pel»r Tro,»rt.
Reodert DigeO 'EOUi
'DIANA ROSS - AHH,
DIANA ROSS! SHE DOES
A MARVELOUS JOB!”
— Group W Rad'O
“A MOVIE DEBUT BY
DIANA ROSS THAT IS
REMARKABLE, BOTH
FOR VOICE AND
PERFORMANCE!”
—CiS-TV
Afburða góð og áhrifamikil lit-
mynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues" stjörnu Bandaríkjanna
Billie Holliday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Diana Ross
Billy Dee Williams
Sýnd kl. 5 og 9
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Saumastofan
i kvöld kl. 20.30.
Equus
fimmtudag kl. 20.30. 6. sýning.
Gul kort gilda.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30.
Equus
laugardag kl. 20.30. 7. sýning.
Græn kort gilda.
Saumastofan
sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 1 4. Sími 1 6620. ,
EXORCIST
WllilAM |yi!|)K|!i
Særingamaöurinn
Aldrei hefur kvikmynd valdið
jafn miklum deilum, blaðaskrif-
um og umtali hérlendis fyrir
frumsýningu:
Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit-
um, byggð á skáldsögu William
Peter Blatty, en hún hefur komið
út i ísl. þýð. undir nafninu „Hald-
in illum anda".
Aðalhlutverk:
Linda Blair
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
— Nafnskírteini —
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkað verð
ÍÞJÖflLEIKHÚSIfl
Carmen
i kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Sporvagninn Girnd
fimmtudag kl. 20
Góða sálin í Sesúan
laugardag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Útsölustaðir:
SWEBA
sænskir úrvals
RAFGEYMAR
Akranes: Axel Sveinbjörnsson h.f.
Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgarness h.f..
Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar
Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri
ísafjörður: Póllinn h.f.
Bolungarvrk: Rafverk h.f.
Dalvík: Bílaverkstæði Dalvíkur
Akureyri: Þórshamar h.f.
Húsavík. Foss h.f.,
Seyðisfjörður: Stálbúðin
Neskaupstaður: Eiríkur Ásmundsson,
Eskifjörður: Viðtækjavinnustofan,
Hornafjörður: Smurstöð B.P.
Keflavík: Smurstöð- og
hjólbarðaviðgerðir,
Vatnsnesvegi 1 6.
Selfoss: Magnús Magnússon h.f.
Vestmannaeyjar: Áhaldahús Vestmannaeyja
Reykjavík:
|
snau
st h.t
Síðumúla 7-
Sími 82722
Skólalíf í Harvard
Timothy Bottoms
Lindsay Wfogner
John Houseman
"The Paper Chase”
íslenskur texti
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólalif ung-
menna.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
lauqarAs
B I O
Sími32075
FRUMSÝNING í
EVRÓPU JÓLAMYND
1975
ÓKINDIN
JAWS
Mynd þessi hefur slrgið öll
aðsóknarmet í Bandaríkjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
íslenzku.
Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG.
Aðalhlutverk:
ROY SCHEIDER,
ROBERT SHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Miðasala hefst kl. 4.
Hækkað verð.
Skuldabréf
Tek i umboðssölu ríkistryggð og
fasteignatryggð Dréf, spariskír-
teini og happdrættisbréf vega-
sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð
verðbréfa viðskipta er hjá okkur.
FYRIRGREIÐSLU
SKRIFSTOFAN
Fasteigna og
verðbréfasala
sími 16223
Vesturgötu 1 7
(Anderson& Lauth) húsið
Þorleifur Guðmundsson
heima 1 2469
Ath. breytt aðsetur.